Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGTJNBLAÐSINS 371 inleik manns yfir J)ví að vera laus úr þeirri skókreppu vitsimuianna. sem kaþólskan het'ir verið lionum. En það er hóflau.s- og ósmekkleg auglýsing, af ])\*í að inaður trúir ekki á slíkar öfgar, seni smiast eins og vindrella með .sania há- vaðanuni úr hverri áltinni sem blæs. Maður sem Jiannig tekur að formæla sínum guðmii með herfilegu orðbragði, hann er jafn mikill afglapi í sinni blindu van- trú. eins og sinni blindu 1rú- En þrátt fyrir hið drenibna og stundum ruddalega yfirbragð á ritsmíðmn H. K. Laxness, ])á er Jx') iafnframt erfitl að verjast þeirri hugsun, að bak við hrikaleg- legan sorgarleik atburðanna, sem hann er að lýsa, finni höfundur- inn til sárrar <>g örvæntingarfullr- ar Jíjáningar og sunil af ínisfell- unum sjeu eins og högl, sem brjóta af auguni hans, Jiegar hann hefir starað sig hálfblindan á eymdina- Þá verður jafnvel feg- urð hlutanna í augum hans eins og ólæknandi sorg, af því að hon- um finst skaparanuni mi.stakast svo oft með fegurðina. bað tekur vissulega gáfu samúðarinnar, að sjá eymdina í eins átakanlegu liósi og Halldór sjer hana, en 1il þess Jiarf hina ka})ólsku trú á merki krossins, sem Halldór hefir fiuðsjáanlega mist, að gerast l>;i ekki um leið guðlastari. Hin síðasta bók H. K. L. Fóta- tak manna, smásögusafn. er að sumu leyti snyrtilegar skrifuð, en niargt af' því, sem áður hefir koin- ið frá höfundarin.s hendi. HSf- undurinn er að verða vandvirkari en ífiar og fágaðri í framsetningu. Það leikur naumast á 1 voini limguni, livernig seni mömimn annars fellur við Laxnr.ss. að liann á fáa samlíka r.ieoal siigu- skálda vorra í snildarlegri slíl- gáfu, J>ar sem honuni tekst upp- Stíllinn er með kiiflmii svo ljóð- rænn og áferðarragur, raiiiMukinn og Jirunginn af mælsku. að lirein unun er að lesa hann. að ein.s Jiess vegna — en J>ar að auki eru sögurnar oft geisiliaglega sfttar saman og óneitanlega litið skygnum augum á marga hluti- Laxness vantar aldrei lýsingarorð. Og houuin virðist leika það í hendi, að skrifa hóflega og af hreinustu list, þegar hann vill ]tað viðhafa. En svo skvettir liann sjer alt í einu til af vekui'ðinni yfir í klúrasta brokk, þegar hann þykist þurfa að fara að skamma sminudagaskóla, trúarbrögð eða prjedika pólitLskt innratrúboð npp úr þurru eins og sáluhjálparher- maður — eða hann seilist afkára- lega langt í samlíkingar eins og liegar hann segir við konuna sem me.st kysti hann úti á Atlants- hafinu: „Þú ert að deyja af ást, eins og hundur". Og til frekari árjett- ingar ]iarf hann að bæta því við, »C Jietta Jiurfi endilega að vera , mórauður" hundur, sem ;i1t er við. Hvað skyldi frú Björg Þor- lákason segja mn slíka sálarfræði ? Yfirleitt þykir Halldóri Laxness gaman að Jivi, að líkja nionniim VÍM móraiið;) hunda. Þessi sainlík- ing kemur víða fyrir í skáldskap lian.s- Sagan af Nebúkaðnesar Xe- búkaðnesarsyni í ]ífi og dauða. er haglega tilbúin saga. Hessi per- sóna var maður, sem var slíkur einstæðingur í lífinu, að hoiiuni var ekki einu sinni mil ])ess að sof'a í kirkjugarðinum. iiema eina nótt. Hann var svo að segja etiini upp af mannfjelaginii með h;i og hausi, >Og notaður úl í a'.sar með i>ví að kryfja skrokkinn seinast og stela beinunum. En lif hans s.jáll's var eins og brol úr lagi. „nöldur, Wfl altaf var að basla við að verða að tónum", en hepn- aðist Jiað aldrei. Þessii er fyrirtaks vel lýst. en ,svo konia ýk.jiirnar: Presturinn. seni jarðsyngur X. X., er náttúr- lega gerðiir að aumasta loddara. si ni jafnvel skammast sín fyrir að veita X. X. |iessa l>,júnustu. einkanlega af ])ví, að kirk.jan er l.jiilduð viðhafnartjiildum í tilefni af útfiir konsúlsins, sem fram átti að fara síðar um daginn. W ei' ekki haft meira við en svo, að yfir honiim er flutt líkræða, .sem presturinn liafði áður notað yfir ..ómerkilegri utanbæ.jarkonu í vik- unni sem leið". Þetta spaug uni pre.stinn er áhrifalaust af J>ví að J>að eru ýkjur. Eins er nm }>á frásögu að N. N- hafi búið j „pi- anokassa, bak við nokkur salerni niður við sjó". Slíkt þekkist vest- ur á Kj-rrauaíssti'óud, en ekki i Keykjavík. Svona lagaðar iifgar eru aðeins lýti á góðum skáld- skap. Og einkum verða þær hvim- leiðar, þegar þær eru leiddar fraiu í ósmekklegum orðatiltækjum- í sögunni frá Nýja íslandi, seni er annars sönn og rjettferðug lýs- ing á fruinbýlingsbaslinu þar og \el gerð saga, lýsir höf. ágætlega tilfinningum Torfa Torfasonar. J)egar hann er að selja rollurnar sínar á uppboði, taka í hornin á J>eim og leiða þær í'ram hverja af annari og svo tilfinningum hans, Jiegar hann sjer kýrnar leiddar úr garði eins og „stórar fávísar konur", og ókunnugir strákar ráku á eflir l>eim með ólarspottum. Svo kemur þessi ósmekklega setning: ,,Lm kvöldið eftir þetta u])])boð datt honum ekki í hug að lesa bænirnar sínar, fremur en niaður. sem hefir tekið í bornið ;i guði almáttuguni, klappað hon- iim á lendina, sell hann og látið einhvern skemtilegri hált, án Jiess að sagan hefði t;i|>að neinu. Þetta hefir liöfundiiimn fundisl fyndið, Jiegar hann ski'ifað; siig- mia og latið |)að fiakka. Hugs- iinin er sjálfsagl sú, að í raun og veru liafi Torfa Torfasyni þótt eius vænl uin kindiirnar sínar og kýrnar eins og guð almáttugan. En vel hefði niáll segja |>e11a ;i einhvern skemtilegri hátt. ;in ]>e.ss að sagan hefði tapað neiiiii. Og af .slíkuni smekkley.sum úir og grúir ennjiá hjá Laxness og er ]iað þeim niun sárgra'tilegra, ]>egar |)ess er gætt að honuni eru gefnar betri gáfur en svo, að hann l>urfi að viðhafa slík ungæðisleg skrumarabrögð. Þrátt fyrir það, l>ótt flest al' |>ví, setn bjer hefir verið sagt, sjen skaiinnir, þá er J>að koðun mín, að rithiif'undarlut'"! ikar Laxness sjeu svo yfirg jfandi, að misfell- urnar sjeu bonuin auðveldlega fyr- irgefandi, einkanlega J>ar sem h.jer er um liiifund að ræða, sem er í hröðuni Jiroska, og Hkindi eru til

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.