Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Blaðsíða 8
376 LESBÓK MORGUNBLADSINS þjer ekki temiuniar aí'tur fyr en þíer liaf'ið borgao' nijer þessa 500 l'rfinka". Yerkfrœðingorinn ætlaði að böl- íótast og húð.skanmia lannlæknis- inn. en það varð ekki annað en óskiljanlegt garg, vegna þess að liann vantaði tennurnar- En það. ( m verst var: Honum lá ákaflega raikiíS á, því að liann átti að liitta slúlkii eftir nokkrar mínútur. ¦— Tennurnar varí liami þvl að fá! Og svo dró liann app avísanabók ¦ ína. skrifaði 500 franka tjekk handa laiiiilækiiiiimn og þá fekk liann tennurnar. Tannlæknirinn lielt að þeir væri nú skildir að skiftuni. en svo var ekki. Verkfræðingurinn símaði til bankans og bannaði honuni að inn- leysa ávísunina. Og þegar tann- læknirinn kom meS hana var liami tekinn fasttir fyrir ávísunarföl.sun- Lögin ern svo merkileg í Frakk- landi. að þaa gera alls ekki ráð fyrir þessu. og samkvæint kröfu verkfneðing.sins verður veslings taniilæknirinn bráðmn dæmdur l'yrir l'iilsun. 5mœlki, Adani: Gettu hvei ]>að er! Bílstjórinn ( hefir veriB að tala við mann, .sent hann ók yfir, en kemur nú at'tur að bíliimn Og segir við konu sína) : Hann Btígnr víst aldrei í fæturna framar. Mona Lisa. Pá listaverk eru það, sein eins niikið hefir verið talað uin Og ..Mona Lisa" eftir Leonardi la Vinei, sem geymt er í Louvre- höllinni í París. Enskur málverka- safnari, Brownlow lávarður, hefir nú komið fram með þá staðhæf- inga að málverkið í Louvre sje aöeins eftirmynd. Frummyndina eigi bann sjálfur. Heppinn rakari. Stærsta viiiningiiin í fran.ska r^kishappdrættuiu. 5 miljónir Konan : Hvað segirðu.' Hvers franka, hlaut rakari nokkur, Bon- vegna heldurðu það? houres að nafni og á hann heima — Ilann sagði það sjálfur. Hiuiii í Tarascon í Suður-Frakklandi. — sagði að það væri alt of lihætlu- Myndin cr af liomiin og l'.jiilskyldu niikið. hans. Hreppstjóri hafði fengið <yunla og þjófgefna kerlingu tíl ]>ess að meðganga það, að hún hefði stolið smjörsköku úr búri nágranna- konu sinnar. En þegar kerla kom fyrir sýsluniann þrætti hún í líf og blóð. — Jeg skil ekkert í ]>ví hvernig þjer hafið fengið kerlingarskrukk- una til að nieðganga. sagði sýslu- maður við hreppstjórann. — Jeg sagði bara að þetta hnupl nunidi hafa stafað al' ung- gæðingsskap. <)g ]iví gat hún kerla ekki neitað. Carpentier í kvikmynd. Franski lmefaleikarinn Georges Carpentier, sem einu sinni var heimsmeistari. á nú að leika f kvikmynd í vetur þar sem mjög spennandi Imefaleikur er sýndur- Nei, hver skollinn! Hvað er að? Opið er of lítið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.