Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Blaðsíða 5
LJJSBÓK MORGITNBLAÍ>SÍNS 373 else over Færöerne" árið 1800, svo um grindaveiðina: — Grindaveiði er ekki nema með höppum og glöppum og ekki h'kt því jaí'n tið nú og áður. ¦— Grindahvahrnir eru altaf í hópum eða vöðum og misjafnlega margir í hverri- Til eru 1(X) hvala vöður og 1000 hvala vöður. Þegar nú þess er gætt að af hverjum hval fæst til jafnaðar ein tunna lýsis og að lýsið kostar 9 ríkisdali, þá eru grindahlaupin þetta frá 900— 9000 ríkistlala virði, auk þeirra miklu nytja sem eyjaskeggjar hafa af kjötinu og því af spikinu, sem ekki er brætt, en er ágætur matur. Það er því ekki að furða þótt Færeyingum þyki vænt uni grindina. Sje nokkrir menn saman komnir og fátt sje "um að tala, sem sjaldan skeður, þá þart' ekki annað en nefna grindina og allir verða brosandi og málreifir. ()g þegar grindaboð kemur, þ- e. hrað- boð uin að nú hafi sjest grind eða einhverjir sje að reka grind, kemst alt í uppnám og allir verða upp til handa og fóta, alt frá börnum til gamahnenna- — — — Grindin, sem veiðist er þanuig hagnýtt: Ný þykir hún afbragð til átu og jafnvél útlendingar telja suma bitana herramannsmat. Kjötið, sem er undir spikinu, er bæði að i'itliti og á bragð mjög svipað nautakjöti. Það; sem ekki er etið nýtt, er skorið \ lengjur og liengt upp í vind.- Spikið er að niestu leyti brætt, en þó er aokk- við af.því saltað niður í tunnur og stampa. Spikið af hrvggnum er látið hggja í pæklinum, en síðu- spikið er tekið upp úr honum eftir viku eða liálfan mánuð og hengt upp í vind. Getur það siðan geymst í miirg ár og er það etið eins og fle.sk. — — — Árið 1882 var haldin stór al- þjóðafiskisýning í Edinborg og tóku flestar fiskveiða-]).jóðir þátt í henni. Þar mátti líta allskonar veiðarfæri frá Færeyjum og H. C- Mtiller sýshunaður lial'ði ritað mjög fróolega lýsingu á grinda- veiðum í Færeyjum á árunum 1584-1877. Fylgdu lienni margar myndir, þar á meðal sú mynd sem Eftir grindadráp í Þórshöfn 1879. h.jer er frá Þórshöfn- Haua hat'ði Miiller sjálfur tekið. Hið elsta .sem finsl uni giinda- veiði í rjettarbókum er frá árinu 1 584 og er svo : — A .Jónsmessu í Bumar gerði l'eikna kulda og stórhríð. Þá urðu fyrir guðs forajón og furðulega tilviljun fundnir reknir 4 smá- hvalir, sem menn kalla nýing, á Litla Dimon.-------- Grindaveiðin { Færeyjum hefir verið ákaflega misjöfn l'rá ári til árs. A árunum 1584—1877 voru drepnir alls 113.574 griiulahvalir, (hjer eru ])ó ekki talin með árin 1662—1708, ])ví að engar veiðitöl- ur eru til frá þeim árum. En ákaf- lega hefir veiðin verið misjiifn). 17(!!)_1744 |í(miu pjft eð;, fleiri grindahlanp ;i hverju ári (að tveimur áruin undanteknum). 1745—-1795 var veiðin litil, og um 21 íir í röð (175.-)—1775) veiddist engra grind. 1796—1859, eða í sam- fleytl 04 ;ir konitt grindahlaup á hverju ári. en 1859—1877 var veið- iu mjög stopul og stundiiiii kom engin grind. H. C. Miiller hyggur að ástæðan til þess að engin grind skyldi konia á árunnni 1755—1775 s.je sú. að vegna hafíss hafi verið of kalt í s.iónum norðan við Fær- ey.jar fyrir átuna. sem grindin hf- ir á- — Bkki er gotl aí segja hvar grind in hefal við. þegar lnin er ekki hjcr í norðurhöfiini. en að öllum hkinduni er hún |)á sunnarlega í Atlantshal'i eða í Mið.jarðarhaf'i. II C. Miiller segir i. <l frá því, að l'æreyskur sjómaður hal'i s.jeð grind í Ermarsundi 1859. Ogurlega itór grindavaða, sem elt var að Ijetta- hóp, sást langt suður í At lant.slia l'i af skipi, sem var ;i leið frá \"est- indíum til Hvrópu. (íi'ind hel'ir einnig sjesl hjá Xewi'ouiidland og í Miðjarðarlia l'i. II. Grindaveiði seinustu 50 árin. Seinustu 50 áriu liel'ir grinda- lilaup koinið svo að segja ;i liverju ári Fjinstaka ;ir kann liún hal'a brugðist. en þau eru ekki niorg. Hjer skal aðeins skyrt f'rá nokkr iiiii atburðuin. Árið 1878 fanst grindavaða hjá Xólsoy. Heynt var að reka liann , norður í suiid". en í slað |>es.> slapp liún inn á Skálaf.jörð og þar lókst ekki a<^, drepa hana. I'egar grindin Iial'ði verið bar inni í l'irð- inuin í .'i ¦ólarhringa, var gefiC ieyfi til þess ;ið skutla hvalina eg voru Jiar drepnir um 20 hvalir með skutluni og skotum. I>á var afráSiC að l'á grindanól l'rá \'est m&nnahöfn og nienn liöfðn fengið leyfi til |)ess að leggja hana. en áður en þaí konist í l'ramk v;enid. >l:i|i|i grmdin út fir f'irðmuni: húii hafði þ;í verið þar inni í 12 sólar- hringa. Arið eftir kom grindahlaup til Vestmaima. en ekki gekk vel að drepa hana. í'ar vildi til'það slys, að nngnr nuðnr frí Strainnn«ai IVIl úthyrðis og drukn;o,,i. Ilann var ás;mit 5 niiiniiiiin iiðrnni ;i grindabáti og hiifðu þair sett tva'i- íf'ærur í einn hvalinn; voru ífær-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.