Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
375
12 daga fresti allan ársin.s briiiji'
eignast bananafluga með ófrávík.j-
anlegri reglu 1000 afkvæmi. Og á
48 dögum er hún orðin langamma-
Með öðrum orðum: Vísindamaður
getur á einu ári rannsakað li.já
lienni fleiri ættliði heldur en hann
gæti rannsakað hjá músum eða
öðrum tilraunadýrum alla .sína ævi.
Það er ekki þægilegt að rann-
seka arfgengi hjá mönnum, fyr.st
og fremst vegna þess, að ekki má
nota þá til tilrauna Og i öðru lagi
vegna ]>ess íivað viðkoman er lítil
(,g langt á milli ættliða- Enn her
þess að gæta að ..Kroniosomei".
hinar iirsmáu ..sellur" sem erfð-
irnar fylgja, eru .svo margar h.já
mönnunum, 24 samstæður, en hjá
hananaflugunum aðeins 4 þráða
og korna ,.Kromosomer".
Eftir að hafa rannsakað rútn-
lega 20 miljónir af bananaflugum.
eru menn nú komnir á svo góðan
rekspöl, að þeir geta gert teikning-
ar af ,,Kroniosomunum" ]>annig
að hinum ýmsu erfðatilhneiging-
um er nákvæmlega niðurskipað,
|>ví að þær eru í rjettri röð eins
og perlur ;i festi. Kvo nákvæmir
eru menn orðnir í þes.su, að þeir
geta sagt fyrir fram hvaða eigin-
leika foreldranna afkomendur
erfa- Skilyrðið til þes>' að ehihveri-
ir eiginleiar verði arfgengir '— og
]>að á líka við um menn — er oft-
ast nær það að foreldri liafi bæði
þann eigiuleika. En stundum eru
áhrif annars kynsins svo sterk. að
þau nægja.
Auk afbrigðisins með hv'tu aug-
ui'. hefir Morgan og .samverka-
monn lians fundið 700 önnur af-
brigði meðal banaiiaflugnanna, og
einkenni þeirra eru öll arfgeng-
Þeir hafa fundið uni 50 augnaliti,
marga liti á búknuin. flugur með
tvöfalda vængi. vanska]>aðar flug-
ur. dverga og risa og tvíkynja
flugur. Allskonar arfgenua sjúk-
dóma hafa ]>eir hka fundið hjá
þeim.
— Því erlu nieð glóðarauga?
— Manstu eftir konunni. sem
átti manninn .sinn í Kína 1
— Já, en-------------
— Maðurinn var ekki í Khia-
-L-i-p-u-r-ð-
Fyr hef jeg ýmsan fimleik sjeð,
en fimi, líka þinni,
svo leikandi, svífandi líkamsmýkt,
jeg leit ei nokkru sinni.
Þú kemur við gólfið og kastast í hring
eins og knöttur, sendur af hendi,
og syngur undir það sólskinslag,
er sumardísin þjer kendi.
Þú, snögg eins og leiftur, í loftköstum ferð,
þú líður sem frækorn í blævi.
I dýrlegum fögnuði dag hvern, ])ú,
dansar, uns lýkur æfi.
Þótt mörg sje í dansinum mjúk og glæst
af meyjum skemtistaða,
þú berð af þeim öllum í Ijettstígri list,
í lipurð og snúningshraða.
Þetta er staðreynd, en þó er nú svo,
að þannig er vegið og metið,
að þær eru dáðar og þeirra er minst,
en þín er að engu getið.
Hví gerist það svo, að menn gleyma þjer,
en geyma þær jafnan í huga?
Jú, þær eru konur, já, það er satt,
en þú ert — maðkafluga.
Böðvar frá Hnífsdal.
Saga frá París.
Miirg einkennileg mál konia fvr-
ir í Frakklandi. Þetta er eitt þeirra
og ]iað er nú ;i diifinni-'
Tannlæknir og verkfræðingur
;i 1111 lieiina í sania lnisi. EÍnhveTJO
BÍnni wrðu gervitennur verkfra'ð-
ing.sins óþolandi og hann varð að
leita til læknisins, nábúa síns.
Læknirínn Ijet hann té nýjar
gervitennur, og eftir hæfilega
langan tíma sendi hann reikning-
inn. 1500 franka. Verkfræðingur-
iim maldaði eitthvað í móiim, en
greiddi ]>ó 1000 franka. Eftirstöðv
arnar var hann ófáanlegur til að
borga, hversu ol'l seni reikningur-
inn var sendur.
Kinn góðan veðurdag hhtusl
]ieir lannlæknirinn og verkf'rH'i'i-
inguriim í stiganiiin. Tannlœknir-
inn heilsaði ósköp kurteislega. Og
liiiui tók því vel-
— Hvað er að .sjá ]ietta. segir
taimla'knir alt í einu. gervitenn-
urnar, sem þjer l'engiið h,j;i ni.jer,
sitja skakkar í munninuni á yður.
Þetta má jeg til með að laga !
Verkfræðing grunaði ekki neitt.
fór með tannlækni imi í la'kninga-
stofu hans og settist í .slólinn- Þá
var taimheknirinn handfl.jótur.
n il' gervilennurnar út iir hoiium
og mælti sigri hrósandí; ,,NTi fáið