Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Side 8
376
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
]>jer ekki tennurnar aftur fyr en
]>.fer hafið borgað mjer þessa 500
franka“.
Verkfræðingurinn ætlaði að böl-
fótast og búð.skamma tannlæknis-
inn, en það varð ekki annað en
óskiljanlegt garg, vegna þess að
iiann vantaði tennurnar- En það,
m verst var: Honum lá ákaflega
mikið á, því að hann átti að hitta
stvilku eftir nokkrar mínútur. -—
Tennurnar varð hann því að fá!
Og svo clró hann upp ávísanabók
> ína, skrifaði 500 franka tjekk
lianda tannlækninum og þá fekk
hann tennurnar.
Tannlæknirinn lielt að }>eir væri
nú skildir að skiftum, en svo var
ekki. Verkfræðingurinn símaði til
bankans og liannaði honum að inn-
leysa ávísunina. Og þegar tann-
læknirinn kom með hana var hann
tekinn fastur fyrir ávísunarfölsun-
Lögin eru svo merkileg í Frakk-
landi, að þau gera alls ekki ráð
fyrir þessu, og samkvæmt kröfu
verkfræðingsins verður veslings
tannlæknirinn bráðum dæmdur
fyrir fölsun.
5mœlki.
Adam: Gettu hver það er!
Bílstjórinn ( hefir verið að tala
við mann, sem hann ók yfir, en
kemur nú aftur að bílnum og segir
við konu sína): Hann stígur víst
aldrei í fæturna frainar.
Konan: Hvað segirðu! Hvers
\egna heldurðu það?
- Hann sagði það sjálfur. Hann
.sagði að það væri alt of áhættu-
mikið.
Mona Lisa.
Fá listaverk eru það, sem eins
mikið hefir verið talað um og
,.Mona Lisa“ eftir Leonardi la
Vinci, sem geymt er í Louvre-
höllinni í Paris. Enskur málverka-
.safnari, Brownlow lávarður, hefir
nú komið fram með þá staðhæf-
irigu að málverkið í Louvre sje
aðeins eftirmynd. Frummyndina
Stærsta vinninginn í franska
ríkishappdrættinu, 5 miljónir
franka, hlaut rakari nokkur, Bon-
houres að nafni og á hann heima
í Tarascon í Suður-Frakklandi. —
Myndin er af honum og fjölslcyldu
liaus.
Hreppstjóri hafði fengið gpmla
og þjófgefna kerlingu til þess að
meðganga það, að hún liefði stolið
smjörsköku úr búri nágranna-
konu sinnar. En þegar kerla kom
fyrir sýslumann ]>rætti hún í líf
og blóð.
— -Teg skil ekkert í því hvernig
þjer hafið fengið kerlingarskrukk-
una til að meðganga. sagði sýslu-
maður við hreppstjórann.
— Jeg sagði bara að þetta
hnupl mundi hafa stafþð af ung-
gæðingsskap. Og því gat liún kerla
ekki neitað.
Carpentier í kvikmynd.
Franski hnefaleikarinn Georges
Carpentier, sem einu sinni A’ar
heimsmeistari, á nú að leika í
kvikmynd í vetur þar sem mjög
spennandi hnefaleikur er sýndur.
— Nei, hver skollinn!
— Hvað er að?
— Opið er of lítið.