Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1934, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
339
Kynrannsóknir.
Mannfræðing'urinn Burger Vil-
lingen í Berlín, hefir búið til
þetta mælingatæki til þess að
mæla nákvæmlega höfuðlag
manna Með slíkum mælinugum
er hægt að áltveða af hvaða kvn
þætti hver maður er.
fram, að kynblöndun Þjóðverja
við óskylda kynflokka skuli ekki
framar eig'a sjer stað. Eindreg-
inn vilji Þjóðverja er trygging
fyrir því, að svo verði-
Eitt aðalatriði þjóðvarnar er
verndun fjölskyldulífsins og örf-
un til hjónabanda. Tími var til
kominn að taka það mál upp, því
síðustu áratugina hafa hjónabönd
og heimilislíf sífelt nálgast meira
og meira fullkomna upplausn.
Af ástandinu í Rússlandi geta
menn sjeð hvað af slíkri upplausn
leiðir. Því þar hafa valdhafarnir
beinlínis hlynt að því, að heim-
ilin leysist upp, og konurnar losn-
uðu við eldhússtörf, barnauppeldi
og kirkju. Kvenfólkið á þar að
vera óþvingað. Börnin á að ala
upp í rjettri númeraröð á
barnaheimilum. Þar eru opnar
allar flóðg'áttir siðleysis og
skefjalausra kynhvata.
Þegar hjónaböndin eru rofin á
þann hátt, verður kvenþjóðin fyr-
ir mestu tjóninu. í öllu eðli sínu
er konan, meðan hún á annað borð
hefir kveneðli sitt óskert, innileg-
legar tengd heimilislífinu en karl-
maðurinn. Hjónabandið gefur kon-
um öryggi og vernd. Og það er
nú einu sinni hlutverk konunnar
að eiga börn og ala þau upp.
En ennþá meira tjón líða
börnin, ef þau alast ekki upp í
foreldrahúsum. Hvað gott barna-
heimili er fyrir börnin, það vita
þeir einir sem reynt hafa. Hver
sá, sem notið liefir umönnunar í
foreldrahúsum, liann lítur öðrum
augum á heiminn, en hinn, sem
alist hefir upp á hrakningi, og
aldrei hefir notið ástar og um
hyggju í foreldrahúsum ? Hvað
verður um j)á þjóð, þar sem eng-
in börn njóta uppeldis og um-
hygg'ju í foreldrahúesum 1 Hvað
‘ verður um þjóðina, þegar enginn
ltarlmaður á lengur endurminning-
ar um hamingjusöm æskuár? Hvað
verður um þjóðina, er engin kona
hefir notið ástríkis góðrar móður
á uppvaxtarárunum.
í lýðfrjálsum löndum verður
það að vera ein helgasta skyldan
að varðveita heimilin. Þó ástand-
ið í Þýskalandi sje ekki orðið
eins slæmt og í Rússlandi, þá var
margt. sem bentí á, að þar sótti í
sama horfið. Nýjustu bókmentir
stuðluðu beinlínis að vaxandi sið-
leysi í kvnferðismálum. Leikhvís
og tímarit keptust við að draga
það fram sem hlægilegt, er heilagt
var í hjörtum bestu manna þjóð-
arinnar. Hjónaskilnaðarmál af tví-
ræðasta' tagi voru dregin fram á
s.jónarisviðið. Þegarmönnum nægðu
ekki rit Þjóðverja og Gyð-
inga af þessu tagi, gripu þeir til
þeirra frönsku. Alt var þetta
g'leypt. Og þeir, sem tókn
ekki þátt í dálætinu á þessháttar
,.menningarávöxtum“ voru nefnd-
ir teprulegir broddborgarar. Jeg'
man eftir tillögunum um samn-
ingshjónabönd (kammeradschafts-
ehe) og um frjálsar ástir. Jeg
man æsingatal Marxista. er þeir
nefndu konur ,,barnamaskínur“ er
börn vildu eignast.
í framhaldi fyrirlestursins rakti dr.
Pernice hvernig þvska stiórnin hugs-
ar sjer að framkvæma þióðvörn sína,
sporna við kynblöndun og bæta þióð-
ina með því að girða fyrir að fólki
með erfðas.iúkdóma fjölgi. Umheimur-
inn hefir mest talað um þessar ráð-
stafanir sem ofsóknir á hendur Gyð-
ingum. En andspyrnan gegn þeim er
ekki nema einn liður í ráðstöfunum
þessum, sem yfirleitt eru svo víð-
tækar, að eðlilegt er, að nokkrar
þeirra þyki orka tvímælis, þegar þær
eru skoðaðar utan landamæra Þýska-
lands.
En þjóðvörnin þýska er yfirleitt svo
margþætt og róttækt mál, að henni
verður gaumur gefinn.
Úkunnur
þjóðflokkur
funðinn.
Ástralskur landkönnuður, W.
P. Chinnery, hefir á Nýu
Guinea fundið nýlega þjóð-
flokk, sem menn vissu ekki
fyr að væri til.
Um rúmlega 400 ára skeið hafa
hvítir menn siglt með ströndum
Nýu Guinea og landkönnuðir hafa
hætt sjer nokkuð inn í landið- En
á miðri þessari stóru eyju er
fjallabálkur mikill og umhverfis
hann eru flóar og forræði, sem
ekki er hægt að komast yfir nema
þá á einstaka stað.
En nú ferðaðist Chinnery í loft-
inu og flaug yfir forræðin og
fjöllin. Og hvers verður hann
þá var? Hann sjer frjósama bygð,
umlukta háum fjöllum. Þar voru
akrar í mörgUm skákum og þar
var ýmislegt ræktað. Þetta þótti
honum svo merkilegt, að hann
sótti sjer liðstyrk, Ienti í fjöllun-
um og fór seinasta áfangann gang-
andi-
200.000 Svertingjar.
Þarna fundu þeir svo ókunnan
þjóðflokk. um 200 þúsundir
manna, algerlega" einangraðar frá
umheiminum. Þeir eru miög hör-
undsdökkir, en stunda akuryrkju
af mikilli kostgæfni. Þeir rækta
kartöfhtr, sykurrófur. banana og
baunir. Annars staðar á Nýu
Guineu þekkist varla jarðrækt
meðal frumhvge’ianna.
Þessi þióðflokkur hlvtur að
hafa átt þarna heima frá ómun i-
tíð. Þeir hafa enn ýmsa siði stein-
aldarmanna, t- d. mala þeír korn-
ið í steinpottum.
Rannsókn á bióðflokknum.
Nú híður vísindamannanna hað
hlutverk, að læra tungumál h’óð-
flokks bessa. kvnnast siðum hans
og venjum. þióðsögnum og trúar-
hrögðum o. fl.