Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1934, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1934, Blaðsíða 1
hék ^lorguMM&bmm 49. tölublaö. Sunnudaginn 2. desember 1934. IX. árgangur. I M.C«l<Urf niUbíI i* a r. Agnes og Friðrik. Hvernig á því stóð að bein þeirra voru grafin upp og flutt að Tjarnarkirkju. Eftir Grjetar Fells. 17. júní síðastliftinn flutti jeg í útvarpið erindi \im síðustu af'- tökuna á íslandi. Sama dag voru hjnar .javðneskn leifav þeivva Agnesav Magnúsdóttuv og Fvið- riks Siguvðssonav javðaðav í kirkjugarðinum á Tjörn á Vatns- nesi (í Húnavatnssýslu). Fram- kvæmdi ]>;i athöfn sóknarprestnr- inn þar. síra Siguvður -Jóhannes- son. 21 sama mánaðar komii all- tnargir menn saman á liinnm fornu brunarústum á Illugastöð um. og var ])ar beðið fyrir sál- um þeivra Agnesar og Friðriks af síra Sigurði .Tóhannessyni. Við það lækifæri talaði og bóndinn á 111- ugastöðum. Guðmundur Arason. og kona hans. Ymsar kviksiiuur hafa gengið um það hjer í bœnnm, hvemig á atburðnm þossum standi. Saga þessa múls er vjett BÖgÖ ,-i þessa leið : Kona ein hjer í bæ. sem ekki vill hita nafns sfns getið, er all- miklum miðilshæfileikum gædd. Koma þeir hæfileikar fram í 6- sjálfráðri skrift. Hið óhamingju- sama fólk, sem írl var sagt í er- indi ]>ví, sem nefnt var h.jer aC i'i'aman, — þan Friðrik, Nathan og Agnes, — höfðu lengi látið þ;i eindrognn ósk í ljós. afi reynt yrSi að milda málsfað þeirra, sjer- staklega Agnesar, og hafa áhrif á almenningsálitið í þá átt, að vekja samúð með þeim og skilning á öll- um málaA'öxtnm. Var þess sjer- staklega óskað, að beðið væri fyrir sálum þeirra á brunarústnn- um á Illugastöðum. og að gnðs- ])jónusta færi fram í sama skyni í \'atnstjarnarkirkjn- En alt varð ])etta að fara fram fyrir snmar- sólstöðnr þessa árs. Ern nú liðin nimlega tvii ár síðan að þessu máli var fyrst hreyft að handan. Ymiskonar smásannanir hrúguðust upp, svo að loknm varð ekki und an ])ví komist að leggja trftnað á, að vitsmunaverur þær úr öðr- um heimi, er hjei- áttu hlnt að máli, værn þær. er þær sogðnst vera. í þetta sinn er ekki unt að tilgreina allar þær sannanir. enda ekki altaf hirt um að vottfesta ])ær. En svo mikið er víst, að fast var eftir leitað um framkvæmdir og fekk málið að lokum ;i sig svo mikinn alvöru- og veruleika- hlæ. að viðurlitamikið ])ótti að sinna því ekki á þann hátt, sem um vav beðið. Hin yfirlætislausa kona. sem í þotta sinn var milliliður milli lieimanna tveggja. komst ekki lijá því, að i'Byua með einhverjniu hætti að koma þessum óskum hinna framliðnn á framfæri í þess- um heimi. Guðmundur Sigurjóns- son Hofdal, ötull maður og greina- góður, bauð henni aðstoð sína. Pál) hæstarjettardómari Einavs- son var og fyrstur manna kvadd- ur til ráða, samkvæmt eindreg- inni ósk að handan. Leitað var til biskups um leyfi til að grafa upp bein þeirva Agnesar og Fviðviks og jarða þau í vígðri mold, og skal það sagt biskupi til hróss. að hann leyfði það með ljúfu geði. Gnðmundur Hofdal brá sjer nú norðuv til að sjá um uppgvöftinn á beinunum. o'g kýs jeg' að láta hann sjálfan segja fvá föv sinni. Með hans leyfi bii'tist því hjer orð- rjett útskvifl úv dagbók hans, frá 13.—35. júní þ. á. Honum segist svo f rá : „1:3. júní 1934. Síðdegis í dag var sú ákvörðun tekin. að jeg legði af stað snemma í fyri'amálið norður í Húnavatns- sýslu. Tilgangur fararinnar er sá, að leita að dys þeirra Agnesai' Magnúsdóttur og' Friðriks Sig- urðssonar er tekin voru af lífi í Vatnsdalshólum 12. janúar 1830, vegna morðs á Xathanj Ketilssyni, og gvafa upp líkamsleifav þeirra til endurgveftvunav í vígða mokl. Tildvög þessa máls evu þau, að því ev jeg best veit, að Agnes og Fi'iðrik hafa sjálf, í gegnum ósjélf váða skvift, óskað, ásamt mörgu f'leira, eftir uppgreftri beina sinna og jarðsynginc* þoirra í kirk.ju

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.