Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1934, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1934, Side 8
<92 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Warner Baxter, liiau kuimi ameríski kvikmynda- leikari, hefir fundið upp skamm byssu handa lögreglunni til þess a6 nota í myrkri. Er í skamm- byssunni dálítill ljóskastari, svo að lögreglan þarf ekki að skjóta í blindni, heldur getur fyrst leitað uppi með ljóskastaranum þann, sem hún ætlar að skjóta á. % — Jffija, hvernig stendur þá loftvogin í dag’ Fyrir kröfugönguna. — Nú máttu ekki trufla pabba, því að nú þarf hann að hugsa sig vel um. Hún: .Jeg ætla að fara inn í bæinn og kaupa mjer nýjan hatt. Hverju er spáð um veðrið? Hann: Stormur, úrhellisrigning og’ útlit fyrir fárviðri. þremur, sem dregnir voru að landi á AnastÖðum þetta eftir- minnilega vor. Að lokinni veið- inni fekk Jakob einn hvalinn fyrir sig og granna sína, og flutti hann í heilu líki gegn um ísinn út að Tllugastöðum. Svo sagði Jón Eggertsson, að aldrei hefði gengið á svo stórfeldu harki að Jakob brvgði eða liann veigraði sjer við að halda áfram. Var og þörfin að- kallandi fyrir veiðina, því hafís- inn var þá búinn að birgja allar siglingaleiðir fyrir Norðurlandi, en hjeruðin bjargarlítil. Sögumenn mínir liafa báðir get ið þess, að Jakob á Illugastöðum hafi verið gæddur tveim merki- legum gáfum: forspá og fjarsýni. Var þó hvorftveggja, að hann var mjög dulur, svo að hann talaði sjaldan um þessa hluti, og það fáa sem hann sagði er nú flestum gleymt. Skal nú tilfært fátt af því, sem eun er vitað með vissu. Framh. Smcelki. Móðirin: Má ekki Sigga litla fá nokkur spil til að leika sjer að meðan við erum að spila? .—‘f August Wilhelm prins, þriðji sonur Vilhjálms fyrverandi Þýskalandskeisara, sjest hjer vera að safna samskotum til vetrar hjálpar í Þýskalandi. Þegar Doumergue fell, ljet hann líma upp ávörp til þjóð arinnar í öllum borgum og þorp um um landið þvert og endilangt. Var þar skorað á menn að gæta friðar og reglu. Hjer sjást menn, sem eru að lesa þessar áskoranir. Nú hefir frú Sigríður mist annan manninn sinn. Er það ekki sorglegt? — Jú, sjerstaklega fyrir þann þriðja.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.