Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1934, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1934, Blaðsíða 4
LE8BÓK MOBGTTNBLA£>SINS 3» hj«?r ekki við fornminjavörð, því lianji telur ]>essa ilys fornminjum óviðkomandi. Jep: hirði ekki um að„ Jeita uppi smábein í moldinni, ]>v1 Agues og Friðrik töldu beina- gröftinn. og jarðsyuging þeirra í vígða mold, ekkert aðalatriði. heldur hafa þann eina tilgang, að vera einskonar lvfti-afl þess starfs, seiu hafið er þeim til hjálpar. Að skilnaði geng jeg upp á Þrístapa og litast um. Við mjer blasir hjeraðið, sem nú glitstafar mjög' einkennil ga í titrandi tíbrá ljósvakans, víðsýnt, frjótt og fagurt. f tilbeiðslu leysi jeg hugann frá stund og stað og óska þess af al- hug. að sálir þeirra Agnesar og Friðriks öðlist nú þegar fullan frið og að innan skams megi þeim auðnast að sameinast hinni alfull- komnu Hópsál — Guði. Samkvæmt beiðni. vottum við undirritaðir það hjer með. að frá- sögn G- S. Hofdals hjer að fram- an, viðvíkjandi uppgreftri beina þeirra Agnesar og Friðriks. er rjett og sannleikanum samkvæm. Jafnframt vottum við það einnig, að okkur og heimafólki okkar, var kunnugt um, af frásögn hans, áður en við lögðum af stað með honurn að heiman í morgun, til Vatnsdalshóla, að Agnes og Frið- rik hefðu átt að hafa haldið því fram í ósjálfráðri skrift, sem að framan er skráð, viðvíkjandi höfð- um þeirra. malarborna jarðveg- inum og spýtubrotinu í höfði Agnesar. Sveinsstöðum, 15- júní 1934. Magnús Jónsson. (sign.) ólafur Magnússon, (sign.) / moldinni í gröf þeirra Agnesar og Frið- riks fundust nokkrar upphlutsmillur. Sýnir það, að þau hafa verið grafin í þeim fötum, sem þau hafa verið í við aftökuna, og að Agnes iefir þá verið í upphlut, eða reimuðum bol. Hjer er mynd af einni mill- unni. Lýkur hjer frásögn Guðmund- ar Hofdals. Hið merkilegasta í sögn þessa máls er sú staðreynd að sagt er frá því að handan, hvar höfuð- kúpanna sje að leita, og að það revnist rjett. Má segja að höfuð- in sjeu hjer höfuðatriðið! Annars þykir mjer þetta mál alt merki- legt og liugnæmt, og þori jeg að fullyrða. að miðillinn er samvisku- söm og ráðvönd kona. sem í engu má vamm sitt vita. Hún er lítið fvrir að auglýsa sjálfa sig, og kemur það best fram í því, að húu vill ekki láta nafns síns getið. En hún var tekin, eins og Páll postuli forðum. í þjónustu kærleikaus, og má hún vel við una. Hún er frið- semjandi á sína vísu, og er því meðal þeirra, sem einu sinni voru sagðir ,,sælir“. Afhendi jeg svo þetta mál ís- lenskum lesendum til íhugunar og og á vegguum hafði hann spald, sem á stóð: , Ask Oscar — he knovvs“ (Spyrjið Óskar, hann veit). Varð hanu af öllu þessu nafnkunnur víða um heim, og vel þokkaður bæði af ferðamönnum og' eyjaskeggjum. Þótti hinum síðarnefndu svo mikið til lians koma að þeir vildu gera liann að konungi. Eftir að Oscar var fluttur til Djöflaeyjar, tor að draga nijög úr ferðamannastraumnum til Tahiti, en af ferðamönnum liafa evjarskeggjai' aðal tekjur sínar- Og hvort sem hann var uú sekiu' eða saklaus, »éti Frakkar að við svo búið mátti ekki standa, og var hann nú leystur úr áuauð aft- ir 4 ár. Og þegar hann kom heim tii Tahiti var honum faguað eins og konungi. hleypidómalausrar meðferðar. — Vild jeg ekki síst, að það dræpi á dyr hjá þeim, sem virðast halda, að hið venjulega og hversdags- lega sje hinn eini sannleikur, og Brldj^e. S: K, 10, 3. H: Á, G, 5. T:Á,2. L:D, 2. þætti m.jer, vel, ef þeir opnuðu S'. D,9. B S: O, 6, 5,4. fvrir því, — þó ekki væri nema í hálfa gátt! H T: 10, 8, 7. K.G. C D H: D, 4 T: D. ,3. Grjetar Fells. L: K, G, 10.. II L: 4,3. S: Á, 8 7,2. Sænski „kóngurínn". H: K, 0,0,2. T: enginn. • á Tahiti. L: Á, 9. Arið 1930 dæmdu frönsku yfir- Grand. A 'slær úr. Á og R eiga völdin Oscar G. Nordman, hótel- af fá 9 slag i. eiganda í Papeete til 20 ára ]>rælk Lausn á bridgeþraut í seiniutu unar á Djöflaey. Honum var gefið Ijoshok : B 1) það að sök, að hann hefði látið A (1 sökkva einu af skipum sínum, til i L3 L9 L8 SÖ þess að ná í vátryggingarfjeð. Það 2 HK H5( f) H4 H6 sannaðist aldrei á hann, en samt 3 T5 T10 TK H7 var hann dæmdur, 4 Lö S7 L5 H8 Faðir Oscar Nordman var sænsk 5 SI) ? ur sjómaður frá Ulriceham. Sett- og nu verður C að fleygja s jer í ist hann að á Tahiti og giftist óhag. þarlendri konu. Osear varð fvrst Um 2- slag: Ef C-s ær út tígli bryti á hinum stóru skipum, sem skiftist aðeins á um 2. og 3. slag, sigldu milli Bandaríkjanna og Eí C’. slær út spaða. þá vi ‘rður Ástralíu, en settist svo að í Pa- sp ilið þanni r ; peete og stofnaði þar eitt af A c B D stærstu gistihúsum í lieimi, hið 2 SJ) S7 L5 S9 alræmda Mariposa Café, þar sem 3 'J'5 T'10 TK HH hann skemti ferðamönnum með 4 HK H5 H4 1»? óta) mörgum innlendum. ljett- ’ 5. L6 HG T8 $ klæddum dansmeyjum. Hann var og nú verður D að fleygja sjer x

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.