Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1934, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1934, Blaðsíða 2
386 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS garði Tjarnarkirkju á Vatnsnesi. Vegna þeirrar óraleiðar, sem er frá Vatnsdalshólum til Tjarnar- kirkju og þar sem höfuð þeirra Agnesar og Friðriks, voru grafin í Þmgeyrarkirkjugarði, sem er skamt frá hólunum, þótti mjer æskilegra að beinin yrði jarð- sungin, ef þau fyndust, að Þingeyr um. Bað jeg því miðilinn í dag, er mjer var falin norðurförin, að leita leyfis Agnesar og Friðriks fyrir þeirri breytingu. Tók mið- illinn því vel og bauð mjer að vera viðstaddan skrift sína í kvöld. Það gat jeg því miður ekki vegna anna, en kom hinsvegar til viðtals við hann, að skriftinni lokinni. Fekk jeg þá að vita að þau Agnes og Friðrik heldu fast við þá ósk sína að jarðsyngingin færi fram að Tjörn og að síra Sig- urður Jóhannesson frá Hindisvík gerði prestsverkin. Þau höfðu sagt það vera rangt að höfuð þeirra hefðu verið flutt í Þingeyrar- kirkjugarð: „Gæðakonan góða“ — Þingeyrarprestkonan — hafði að vísu falið vinnumanni sínum að gera svo, nóttina eftir aftökuna, en hann svikist um það, án þess þó nokkurn tíma yrði uppvíst, og hefði hann tekið það leyndarmál með sjer í gröfina. Vinnumaður- inn hefði farið til aftökustaðar- ins þá um nóttina, eins og til stóð tekið höfuðin niður, en í stað þess að fara með þau til Þingeyra og grafa þau þar á laun, eins og hann hafði lofað prestkonunni að gera, gróf hann þau: „sem svar- ar feti norðan við dysina, þar er malarbornara“. Fyrir nokkru síð- an hafði Agnes vísað all nákvæm- lega á dysina og meðal annars með þessum orðum: „Það er í hásum- ars-sólsetursátt, sjeð frá aftöku- pallinvtm bg skamt frá honum“. í sögu Nathans Ketilssonar og Skáld-Rósu, eftir Brynjólf Jóns- son frá Minna-Núpi, er jeg hefi pú fyrir framan mig, segir svo á sem og um nákvæmni stjórnanda hans, sem knýtt hefir margþætta sannana-keðju utan um þetta mál- efni þeirra, Agnesar og Friðriks. Sannanakeðju er jeg, þrátt fyrir efunargirni, verð að beygja mig fvrir. En frásögnin í gærkvöldi, um Þingeyrar-vinnumanmnn og liöfuðin, liefir skotið mjer skelk í bringu. Sagnirnar um flutning höfðanna í Þingeyrakirkju eru svo einróma, að jeg óttast að hið örugga miðilssamband, er jeg hugði vera, fari hjer með vitleysu, og hinsvegar er tilvísunin til: „Magnúsar gamla“ á Sveinsstöð- um svo óljós, að jeg efa að liann sje til, hvað þá svo fundvís sem Agnes vill vera láta. Það er að vísu margt sem------ Nú eru föru- nautar mínir komnir. — — Það er komið að miðnætti; jeg er kominn að Sveinsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu og búinn að neyta þar góðs beina: „Magnús gamli“ er til og er hreppstjóri sveitar sinnar, greindur maður og gætinn, að því er mjer virðist. Hann er að vísu ekki, eftir útliti að dæma, nema liðlega fertugur að aldri, þótt Agnes titli hann gamlan. Jeg hefi sagt honum frá er- indi mínu og frá ósk Agnesar um aðstoð hans við leitina. Aðstoð- ina mun hann með ánægju í tje láta, en jeg efa að hann leggi trúnað á afskifti Agnesar af þessu máli. Jeg hefi einnig sagt honum frá fullyrðingum hennar um höf- uðin og malarborna jarðveginn sem þau eiga að liggja í, svo og frá spýtubrotinu í höfði Agnesar. Magnús kveðst aldrei hafa heyrt annars getið, en að höfuðin væru í Þingeyrakirkjugarði og að þau hefðu verið flutt þangað að tilhlutun fólksins þar. Sagði jeg Þrístapi._ A miðhólnum fór aftakan fram.r Hólar þessir' standa sjer, norð- vestan við Vatns- dalshólaþyrping - una. blaðsíðu 123, eftir að aftökunni hefir verið lýst: „Líkin voru lögð í kistur og grafin þar skamt frá, en höfuðin sett á stengur, því svo var ákveðið í dómnum“. Aðrar upplýsingar um afstöðu dysjarinnar, er ekki þar að hafa og verð jeg því að hlíta leiðsögn Agnesar, þegar til leitarinnar kemur. Agnes hafði látið þess getið í kvöld, í sambandi við frásögnina um höfuðin, að vinnumaðurinn hefði ekki tekið sitt höfuð upp af stönginni, heldur brotið hana, skilið brotið eftir í höfðinu, og að þar sje það enn. Þá hafði hún og gefið mjer þetta *áð, meðal ýmsra annara, viðvíkjandi norður- förinni: „Guðmundur á að fá að- stoð Magnúsar gamla á Sveins- stöðum, því hann mun reynast góður leitarmaður“. Hver þessi Magnús er, eða hvort hann er til, veit jeg ekki. 14. júní 1934, Klukkan er 8 að morgni. Jeg er ferðbúinn til norðurfarar- innar og býð óstundvísra föru- nauta, er ætla til Akureyrar. Það eru andvöku-hugleiðingar næturinnar er nú ryðja sjer til rúms á pappírinn. Ókvíðinn um erindislokin tókst jeg á hendur í gær þetta fyrirhugaða ferðalag, því jeg hafði fengið að kynnast starfshætti miðilsins og því er ritast hefir hjá honum, þessu máli viðvíkjandi, og sannfærst um veruleik ósjálfræðisins í skriftinni, Hjer sjest hleðsl- an, sem varundlr höggstokknum. Hún stendur að miklu leyti ó- högguð.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.