Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1934, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1934, Blaðsíða 6
390 LESBÓK MORGUNBLABSTNS áliuga. Frostaveturinn mikla 1880 :—’81 var samfrosta ís yfir öllum Flóanuin. Vakaði Jakob þá nið- ur fram á fiskislóð, og var nóg- ur hákarl þar fyrir. Kalt var að standa á ísnum að nóttunni, því frost var mikið, en Jakoþ sagði það væri ekkert þegar „Gráni“ (hákarlinn) væri við; af hon- um hefði rnaður hitaqn. Forspár var hann um uiarga hluti, og gekk ætið eftir, ef hann sagði fvrir. Síðasta sumarið sem hann lifði rjeð hann ekki menn á skip sitt. eins og hanu var vanur; sagðist ekki búast við að róa uni haustið, þó að hann lifði fram um rjettirnar. Á rjettardaginn drukn aði hann. Síðasta sumarið sem hann lifði sagði hann eitt sinn við son sinn. er þá var stálpaður: Þú *rt of ungur, Hrólfur minn* 1), til að draga mig undan Geirboðun- um“. Þar nálægt mun lionum hafa borist á í síðustu sjóferð sinni. Oft var Jakobs leitað í sjúk- dómsfilfellum, og hepnaðist hon- um öðrum fremur, enda var hann sjerlega nærfærinn og bjálpfús að ellisfari". 1) Hrólfur Jakobsson skipstjóri di uknaði frá ísafirði 21. des. 1910. Þeg- a síra Láius Thorarensen frjetti lát h; ns til Vesturheims, kvað hann þessi ei filióð: Innir minninn:: Aldrei gleym eigin-vin — fyrir handan sjáinn. — Vorið dresrur hugann heim. — Heyri jeg, að þú sjert dáinn. 'irúðmennið. sem vinsæll varst; inarlát af hafi barst. Ilýrri var þín ættlands ást i n vmsra þeirra’, er hærra láta; \ ilji þinn í verki sást; \aska soninn mættu gráta allir þeir, sem unna trvgð. ást og trú á fóstur-bygð. L r fjarlægð tók þig trygðin heim til að starfa þar og deyja; o,; við storma’ um unnar-geim e)tu húinn stríð að heyja. Vostur-ægir, vökugjarn, vrggar þjer nú, hafsins barn. Vinur kær, með ljetta lund. liíðu sæll — í minning hlýrri. Ritir stutta æfistund afíur brosir heimur nýrri. — Rætist saga íslands enn: Urgir deyja hestu menn. Ui phaf þriðja erindisins lýtur að þvi, ,ið Hrólfur dvaldi um hríð vest- anhafs. Umrætt brjef endar Gunnlaug- ur Skúlason þannig: „Jeg hefi góðar heimildir fyrir ollu hjer að framan rituðu, og tek ábyrgð á orðum mínum að fullu og öllu“. Annar mætur samtíðarmaður Jakobs á Illugastöðum Jón Egg- ertsson á Ánastöðum, skrifar mjer þnnnig um hann 1930: „Jeg held, þó leiðinlegt sje, að við Vatusnesiugar höfum fyrst íarið að g'efa því gauni fyrir al- vöru þegar hann var farinn, hvað við höfðum ínisi. Jeg man vel að jeg heyrði menn nær og fjær minnast svo á fráfall hans, að sveitin hans hefði við það beðið óbætanlegt tjón. Jeg man það ósköp vel, að Jakob heitinn var langt frani yfir aðra menn hjer á nesinu, og jeg læsi með ánægju, ef einhver gæti látið koma fyrir almenningssjónir þótt ekki væri nema ágrip af því, sem hann rjeð og starfaði hjer í sveit. Treysti jeg Gunnlaugi Skúlasyni til þess öðrum fremur, því hann er fram yfir aðra minnugur á margt frá fyrri tíð, var alla tíð næsti ná- granni Jakobs, og' orðinn 24 ára er Jakob drukknaði1). Björn Jóhannesson á Syðri- Kárastöðum2) reri margar haust- vertíðir á Tllugastöðum, hjá Jakob heitnum. Var hann vinur Jakobs og honum nákunnugur. Hann hefir sagt mjer, að sjer hafi oft verið óskiljanlegt hvað •Takob rjeði í margt, sem öðrum var alveg hulið. Einu sinni seint á hausti sagði Björn að Jóhannes í (Hindis)vík og Tobias nokkur, einnig frá Vík. hefðu verið á Illugastöðum við sjó róðra. sinn á hvoru skipi. Einn morgun þegar þeir sjómennirnir fóru að gá til veðurs var logn. og' sagðist Björn hafa talið víst að yrði róið. enda sá hann a8 Víkurmenn voru aðeins ófarnir. Þótti honum þá kvnlegt að sjá ekkert til Jakobs. Sjómennirnir sváfu í dyralofti, en Jakob inni í baðstofu. Gengur þá 1) Frásögn Gunnlaugs hefir nú ver- i« tilfærð hjer að framan. 2) Björn er enn á lífi, ern og hraustur, þegar þetta er skrifað, í nóvember 1934. Björn inn að vita hverju þetta sætti. Sá hann þá, að Jakob lá í rúmi sínu en spyr Björn strax, hvort þeir sjeu að róa Víkur- menn. Björn sagðist halda það- Biður Jakob hann þá að vita um það- Fer Björn út og kemur að vörmu spori og segir að Tobias sje kominn út á Víkina. „Það veit jeg. bölvaður kjáninn“, segir Jakob. „Farðu strax og reyndu að ná í Jóhannes". Ekki tókst Birni það, því Jóhannes var ró- inn þegar hann kom niður í vör- ina. Var svo gott veður frameft- ir deginum, en er á leið daginn rauk upp með landsunnanrok. Var Tobias þá kominn svo nærri lanli, að hann átti aðeins fáa faðma upp í Suðursker á Illugastöðum. Sáu Illugastaðamenn hvað verða vildi og fóru honum til hjálpar, og tókst að bjarga þeim þar upp því ófært var fyrir skerin. Heitir þar enn Tobiasarklauf er skipið var dregið upp. Eitt skip reri af Vatnsnesi þenna dag, auk þeirra Víkur- manna. Var formaður þar Ari Ei- ríksson á Bergsstöðum. Komust þeir Jóhannes og hann báðir upp- undir Hlugastaðatang'a og urðu þá báðir að hleypa úndan veðr- inu vestur á Strandir. Það hefir Björn einnig sagt mjer, að Jakob muni hafa ráðið í það. að hann mundi enda aldur sinn á sjó, og hvar það yrði. Eitt sinn urðu þeir Björn og Jakob samferða út og yfir fjallið. Þegar þeir komu ur>p á f jallið, settust þeir niður. Segir Björn þá eitt- hvað á þá leið, að ekki væri nú árennilegt að sækja s.jó þarna norður og vestur, því þá var mik- ill undirsjór, svo hver boði fell Samsinti Jakob bessu, en bætti svo við: „ó-já, Biössi minn, ekki er jeg neitt smeykur þar, en þarna er einhver skuggi", og benti vestur þangað, sem hann endaði s.jóferðir sínar nokkru síðar. Sagðist Björn hafa skilið hvað hann meinti. þó að hann tal- aði ekki Ijósara. Það segist Björn vita fyrir víst, að hann hefði vitað hjer um bil, hvernig honum mundi ganga á sjónum þann og' þánn daarinn, og hvað hann mundi afla. Það er

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.