Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1935, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1935, Blaðsíða 5
LESBÓK M< iRGUNBLAÐSINS 293 Stórstraumsbrúin nýa. — Lengsta brú. i Evrópu. Mynd af Stórstraumsbrúnni í smíðum, tekin úr loftinu. Danir skilja vel hve mikils það er vert að samgöngur innan lands sjeu sem bestar. Mönnum er í fersku minni frásagnir um Litlabeltisbrúna, sem tekin var til afnota í sumar og nú hafa Danir á prjónunum aðra stórbrú, seni tengja á sainan Sjáland og Falstur. Brú þessi verður lengsta brú í Evrópu, eða alls um 12 kílómetrar á lengd, ef tekið er með upphækkun fyrir járnbrautir, sem standa í beinu sambandi við brúna. Sjálf brúin, yfir vatn, verður 3,2 km. á lengd. Breiddin er 14 metrar. Þar af 6 metrar fyrir járnbrautir, 6 metrar fyrir bíla °g ökutæki og 2 inetra breiður gangstígur fyrir fótgangandi menn. Alls eru það 51 stöpull sem brúin á að hvíla á, þar af eru 31 þegar fullgerðir. Brúnni er skift í 50 hluta, sem settir verða saman ofan á stöplunum, 11.000 naglar eru í' hverjum hhita. Hver hluti vegur 450.000 kíló. Má af þessum tölum sjá hversu risamannvirki þetta verður þegar það er fullgert. urinn. Enginn veit um bylgju- lengd hans. En hann ryður raf- straumnuni braut gegnum loftið. Fyrst í stað voru leiðslugeislar þessir lýsandi. Þá hjeldu menn að vígvelllir myndu í framtíðinni verða uppljómaðir af geislum þéss um. En nú eru geislar þessir ó- sýnilegir. Þegar leiðslugeislarnir hitta raf- mótora, þá lama þeir mótorana. En geislarnir eiga að fá meira magn, verður að nota liáspennu- straum, sem fer eftir leiðslugeisl- unum. Það er á liinn bóginn mjög vafasamt, hvort geislar þessir fá nokkru sinni nokkra hernaðar- lega þýðingu. Því líklegt er, að fljótlega verði fundnar varnir gegn þeim. En menn eru að vona að geisla þessi verði liægt að nota til að lækna krabbamein. — Hvaða hávaði var þetta? — Það var bíll, sem ætlaði að beygja niður hhðargötu. — Ekki getur hávaðinn hafa stafað að því. — Jú, það var engin hliðargata! Hún (eftir hjónabandsrifrildi): Þegar þú kemur heim af skrif- stofunni, er jeg flutt hjeðan og farin heim til mömmu. Og að lok- um: Jeg bíð ekki með kvöldmat- inn lengur en til hálf sjö.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.