Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1935, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1935, Blaðsíða 8
296 LBSBÓK MORGUNBLAÖSINS Konungur Zigauna. Michael Kwiek liefir nú verið endurkosin konungur Zigauna. Hann liefir í hj'ggju að stofna sjerstakt Zigaunaríki og hefir far- ið }>ess á leit við ensku stjórnina að hann fái landflæmi til þess hjá Gangesfljóti í Indlandi. — Það er minsta kosti 6 vikna gamalt ryk á húsgögnunum. — Kemur mjer ekki við, jeg hefi aðeins verið h.jer í þrjár vik- ur. — Af hverju ertu í vondu skapi í dag Pjeturf — Vegna þess að jeg skrifaði heim og bað um 30 krónur fyrir lampa — og svo sendu þau lampa. —Þú ættir bara að vita hvað þessi skilnaður hefir haft mikil áhrif á mig. Á tveim árum hefi jeg elst um minst 6 mánuði. ins að taka mál þetta fastari tök- um og er það ekki vansalaust ef ekki tekst að bæta úr því í ná- inni framtíð. J. Smcelki. — Hefir konan þín ætíð síðasta orðið, þegar þið rífist? — Nei, \enjulega segi jeg síð- asta orðið. — Jæja, og hvað segir þú þá? — Fyrirgefðu! Kikuko Matsumoto er ein þektasta flugkona Japana. Hún hefir nú hlotið heiðursverð- laun fyrir árið 1934. Verðlaunin fekk hún fvrir flug sitt td Man- chukuo. Flugkonan varð einnig gerð heiðursf jelagi í Hamond- flugfjelaginu. Blómasalinn, sem sjest á þessari mynd er vel- þektur á götum Lundúnaborgar. Hann gengur með pípuhatt og fötin hans eru alsett perlum. — Heyrðu, Nonni, þú átt víst ekki greiðu á þjer. Dómarinn,- Jæja Petersen, þetta er í síðasta skifti sem jeg sje yður hjer í rjettarsalnum. Petersen: Hefir dómarinn hugs- að sjer að leggja embættið niður? '

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.