Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1936, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1936, Blaðsíða 8
232 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Frelsisstyttan á Liberty Island við innáglinguna til New York er fimtíu ára um þessar mundir. Hún er 46 m. á hæð. Frakkar gáfu Bandaríkjamönnum styttuna. Hún: Pabba langar mikið til að sjá þig. Systir hennar; Já hann sagði að sig langaði til að sjá það fífi, sem þyrði að giftast systur minni. — íÁttu ekki einn bjór enn handa mjer, kona. Jeg svitna af því að sjá þig þræla »vona. — Þegar við erum gift, skul- úm við aldrei „brúk/a munn“--------- — Jú, þegar við kyssumst. * Lögregluþjónn: Var það stór ávísun, sem þjer mistuð? Frú: Ónei, hún var svona á stærð við brjefspjald. * Ur stíl; Hinir gömlu Egyptar þoklu það ekki að skert væri eitt liár á höfði krókódílsins. * — Lystrasalt er dásamlegt, en nú hefi jeg siglt svo oft yfir það, áð jeg þekki þar hverja báru. >(■ — Komdu með heim og sjáðu nýa hábalarann minn! — Jeg þori það ekki, minn há- talari bíður með miðdegisverðinn. — Það væri annars gaman 'að vita hvað við eigum marga ætt- ■ngja. — Kaupið ykkur sumarbústað, þá munuð þið komast að raun um það.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.