Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1937, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1937, Blaðsíða 3
LESBOK MORGUNBLADSINS 267 Sigurður Þórarinsson: Jeg liel'i nú að uokkru lýst lii'n- aðarháttum Lappa, »g or |>;i að jrreina t'rá þeim sjáll'um nokkru nánar. Lappaxnir ero mjög Iá<*¦ i 1 ¦ vexti. Aleðalhæð karlmauna er aðeins ir>0 i'in. Þeir ern allbreiðir uiii brjóst ojr herðar. en mjófættir. klofstuttir og krinjrilklofa. Þeir cru dökkhærðir og strýbærðir, venjulega skegglausir, smáeygir, <mi sjaldan skáeyjrir. Karlnienn iranjra svo klæddir. að ven.julega bera þeir kufl yst- an klæða. er vetrarkuflinn nr skinni. en Miinarkufl úr bláu vað- íuáli. víður nijög og nær á mitt lær. Þeir gyrða gig breiðu leð- urbelti og hangir við það tygil- kuífur. oft haglega gerður. Bræk- urnar eru nærskornar og gyrtar í skóna. en þeir eru úr leðri og n;i á miðjan legg; vefja ])eir legg ina biindum. oft skrautlegum og haglega brugðnum. Sokka nota £ ' f þeir aldrei, en- baf'a ætíð hey í skónum. A hiifði bera þeir topp- húfur. venjulega bláar, og er rauður dúskur í; má at' húfulag- inii sjá. úr hvaða hjeraði þeir eru. Búningur kvenna er svipaður oir karla, ])ó er kuflinn síðari og ])ær bei'a oft silfurhringi og keðj- ur um liáls og anna. Mörgum koma Lappapiltar ærið skringilega fyrir sjónir við fyrstu sýn. Á búningurinn drjúgan þátt í ]>ví. I" barm sinn ofan beltis troða ])eir venjulega iilluni mögu- legiim lihitiim. ])urkuðu kjiíti, brauði. tól)aki o. fl., svo að þeir líta íit sem brjóstamiklar konur; beltið jryrða ])eir svo fast, að neðri liluti liins grófgerða kufls stendur út sem pil's, ojr nærskorn- ar brækurnar leiða vel í ljós live lijólfættir ])eir eru. Kn við nán- ari kynningu skilst manni fljótt. í hve nánu samræmi við umliverf- ið búningur Lappanna er. Það jretur vart samrænni sjón eu að sjá Lappann. lítiun og ..kræklótt- an". í litsterkum. bláui)] Og rauð- mn klæðum. skjótast innan uni dökkgrænt kræklótt birkikjarr- FRA LÖPPUM Hjer birtist síðari kaflinn af hinni fróðlegu og skemtilegu grein Sigurðar Þórarinssonar, um Lappa, líf þeirra og lifnaðarhætti. ið á eftir krækilhyrndri breina- lijiirð. Það er ,,mótív". sem van Qogh befði getað grátið af jrleði vfir. L apparnir eru ljettlyndir og láta oftast hverjuui degi *negja síria þjáningu; kemur ]>að þeim stundum í koll. Þeir eru næniir ojí' jrlöjrjrir á margt, en þykja heldur lausir í rásinni. 'Marjrir Lappar eru stoltir og líta heldur niður á bina ljóslituðu granna sína. Þetta er og vel skilj- anlejrt. Að vissu leyti er Lappinn koniiun lenjrra á þróunarstigiim en jrrannar hans. Hann jretur lif- að jróðu lífi. þar sem jrrannar lians myndii brátt liorfalla. Jeji' skil og dæmalaust vel. að Lapp- arnir líta uiður á og jafnvel aumkva skemtiferðafólkið, }>etta fólk, sem bograr app um heiðar ojr fjöll o<r klífur bæstu tinda, að ]>ví er að niinsta kosti Löppun- uin finst, í lireinustu erindisleysu, Og er svo oftast ramvilt Og li.jálp- arvana. ef liríðarbylur skellur á. Hatvísi Lappanna er f'áum gefin. Listrænir eru Lappar vel í meðallagi. Marga liluti. svo sem hnífaskiift ojr skeiðar. jrera ])eir af niiklum bajrleik. A ferðamaima liótelinu í Abisko sá jeg mörg mál verk eftir Lappa einn. er Turi beitir. Selur liann ]>au ferðamönn- uni. er kaupa ]>au sem Lapplands- ininjar. Ynis hinna eldri málverka lians voi'ii furðu lagleg í iillum sínum frumstæða eiufaldleik; en fvrir nokkrum árum fann Turi upp á ])\í að bæta málaratækn- ina. Ilonum ])ótti seint ganga að teikna hvern hreiti og Lappa á niyndir sínar og gerði sjer því stimpla ojr stimplar mi bæði breina og Lappa ojr trje á mynd- irnar. ojr er ekki spar á. En síst skilur Turi, að ferðainenn kaupa nú niyinlir hans síður en áður. Einkennilegur er söngur Lapp anna, hin svokallaða jojkn- injr. .lojkningin er um taktskip- un og lirynjandi mjög frumstæð ojr ólík evrópeiskri músik. Lögin eru oftast þannig til komin, að ef ..andinn kemur yfir" Lappann, yrkir" hann ekki kvæði í venju- lejrri nierkingu. lieldur aðeins eina eða í hæsta lajri tvær ljóðlínur og seraoi' lajr við um leið. Er ljóð- línan endurtekin aftur og aftur, en fylt upp í milli með meining- arlausuin atkvæðum, svo sem vala vala vala. Oft eru lögin ákaflega málandi. Maður sjer alveg fyrir sjer tígulegt f'liijr söngsvauanna. hógvært tif fjallrjúpunnar, bið l.jetta brokk breinsins eða hlunks- lejran gang ökuhestsins. Það er vart til sá hlutur. dauður eða lif- andi. sem Lappinn eigi reynir að lýsa með jojkningu. Algengt er. að ])á er barn fæðist ojr er nafn jrefið, f'ær það sitt eigið.Iag, sem er ofið um nafn ])ess. Lapparnir eru nú flestir kristn- ir ojr hafa týnt sinni jxömlu trú. Vita menn lítt um hana. Þó er kunnugt. að þeir tilbáðu ýms nátt úruöfl, guð sólu, vinda, eldinga

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.