Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1937, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1937, Blaðsíða 6
270 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Vitni Krists og trúarinnar. Biin: eru trúhueigð, og eldra fólk er trúhneigt. Unglingar * og yngri nienn eru oft í uppreisnar- Jnijr til trúmálanna. Þeir tala uni |iau eins og ástamal. Efasennlir. kæruleysi o;.r jafnvel at'ueitun. er á yfirborðinu. I>að niætti veita þeini til vorkunnar. ]>ví ]>að er ol't nuloiegt í heiini trúii)álann.a —¦ ekki ín'iai'iniiar. Eu það er ekki óaðgeugilegra fyrir ])á held- W en biirnin Og eldra fólkið. Það. að nngir ntean oft eru andvígir trú, sannar ekkert ann- að en það, að þeir eru livorki ó- mentaðir eða ínentaðir. hvorki börn eða fullorðnir. Ekkert lieilt, liálfir nienn o<r hálfir í möriru. hikandi en þó frainyjarnir. á milli vita og á <rel<rjuskeiði. — laiidkönnuðir ;i niiðri leið. * 1. Það voru ínenii Kri^ts og trúarinnar. sem lyftu lieiininuin upp úr villiniensku inaniiátsins. 2. Það voru meiin Krists o<r trúarinnar. sem kendu niönnuin að meta barnslífið mikils. en bera ekki út börn sín. »3. Það voru menn Krists Og trúarinnar, sem lyftu konuiiiii úr nifinrÍAgingB og svívirðu app í tifrnarsæti frelsis Og hreinleika. 4. Það voru menn Krists og trúarinnar. sem fyrstir o<r best biirðust fyrir líknarstarfsenii á meðal þjóðanna. ó. Það voru menn Krists og trúarinnai'. sem rjeðu DÍðurlagi þrælahalds <><r þrælasiilu. — Menn eins og Abraham Lineoln, William Wilberforea o<r aðrir slíkir. (i. Það hafa verið vitni Krists. trúaðir nienn o<r trúaðar konui-. sem best" Iiafa gen<rið fram í ýms- um líknarstiirfum, ojr tryjzt s.júk- iiiii og aðþrengdam hjúkrun og bærile<r kjör. — Kjör hinna bág- stiiddustu. <reðbiluðu <><r brjáluðu manna voru ó<rurle<r, uns Guð bljes uiifrri stúlku. Dórótheu Dix. |>að í brjóst að hefja baráttu fvrir bættum k.jiirum þeirra. Ilún var kornun<r o<r lieilsutæp stúlka, er hún hóf ]iað starf sitt o<r ferðað- ist jafnvel land úr laudi, og sótti mál sitt ákafl bæði við stjórnir Og háttsetta inenii í þjóðfjeliijr- uuum. að fá ríki o<r borgir til J>ess að konia upp viðiinandi heilsu- hælum t'yrir ]>essa auniin<rja. Oir mikið varð þes>ari un<ru trúar- het.ju á<ren<rt. 7. Það voru nieiin Krists og trúarinnar. sem fyrst o<r best risu upp <re<rn erkió\ini sið<ræðis o<r inennin<rar — áfen<risbiilinu. Þarf ekki annað en vísa til siðastarfs tróðtemplara. seni sýna í hvaða andavar farið af stað. 8. Það voru menu Krists Ofj trúarinnar, sem biirðust fyrir ])ví að fá betri fanjrelsi o<r niannúð- lejrri nieðferð á fiin<rum. en áður hafði tíðkast, o<r má þar nefna menn eins o<r John Howard. 9. Það voru nienn Krists o<r trúarinnar, sem biirðust fyrir ))ví, að verksniiðju-dren<rir o<r stúlkur fei:i<rju bætt kjiir og >æmile<ra nieðferð. — Menn eins o<r Shaftes- bury lávarður. 10. I>að voru menn Krists o<r trúarinnar, seni fórnuðu lífi sínu fyrir ]iá, er len<ri hiifðu setið í hinu svartasta myrkri heiðindóms o<r hræðile<rrar \an])ekkin<rar, Ög niætti ])ar nefna niarpa, en frani- arle<ra í riiðinni yrði Davíð Liv- ingatone. 11. I'að hafa verið inenn Krists Og trúarinnar. sem best hafa bor- ið klæði sín á sverðse<r<r,iar stríð- andi lýða, ))ótt ekki sje friðarmál- unum enu betur bor<rið; o<r það ínunii verða nienn Krists, sem í fylliiifr tímans kveða niður stríð- in. en en<rir pólitískir iifjraflokk- ar. 1-!. Marjrir fræ<rustu íiienn heimsins, listmálarar, skáld, mynd höggvarar, rithöfundar op aðrir snillingai1 hafa verið nienn Krists Og trúarinnar. Fræ<rasti núlifandi listaniaður Islands. Einar Jónsson, er trúniaður. Þjóðskáld vort ís- leiidin<ra. Matthías Jocliumsson, var hinn háfley<ri ofr <rlæsile<ri trú- maður, og jiiiðelskandi sál. Skáld- spekiiifrur vor, Einar Benedikts- son. opinberar víða í sínum ódauð le<ru listaverkum aðdáunarverða trú. (>jr vinsælasta al])ýðuskáld vort. seni nú er uppi, Davíð Stef- áiisson, gBtÍ ekki hal'a ort sálin, eins o<r sáluiinii: ,,E<r kveiki á kertuni niíiiuin", án ])ess að vera aðdiiandi Krists o<r triiarinnar. I'að var elskan til Krists, sein jrerði llalljrrím Pjetursson að hinu ódauðle<ra trúarskáldi ])jóð- arinnar. — I>aiini<r mætti lengi telja upp snillinga, sem best hal'a slejrið hiirpu listarinnar iniiblásn- ir af anda trúarinnar. # (lUðinundiir Finnbo<rason lands bókaviirður hefir eftir Aldous Huxley þessi orð; ,,Ef vjer les- uin œfiaögur þriggja niestu snill- injranna, sem En^land hefir alið — Laae Newton. Faraday og Jaines ('lerk Maxwell — þá kom- unist vjer að raun um. að þeir voru allir <ræddir djúpu trúar- lífi". — Yms stórskáld Jieirra niætti <><r nefna, svo sem Hobert Browninjr. Alfred Teunyson o<r' fleiri. > * Listaiiiaðurinn mikli. (loethe. sejrii-: ..Maðurinn er „jirodtictive" — frjór o<r skai)andi í hu<rsun, aðeins eins len<ri Og haiin er trú- hneijrður. Drepið trúhneigðina, og listin er dauð. — Skyldi ]>að ekki vera sama orkan — eldur trúar- innar. sem iirfar alt franitak niaiina Og athafnalíf? p]n ])e<rar f'raintaka nianiia er orðið lamað, hugir þeirra vænjrlausir, eldur áhu<raiis kulnaður og vonaliind- in sokkin í sæ, þá er ekki um annað að <rera en standa kyr, glápa út í hið óráðna, ráðalaus, kjarklaus o<r- nieð ..kalið blóð", Ofj jrera kriifur. Heinita alt af iiðruni. En þann skollaleik hera ínenii fljótt hver af iiðruni, og svo koma árekstrarnir, striindiu o<r' skipbrotin. Ef sá kraftur, sem í íniinnuni býr o<r ljós trúarinnar best <rlæð- ir, eyðist mest í fálm o<>' til þess að kinda undir hinum lægri hvöt- iini nianneðlisins, ]>á fer niikið gott til s])illis, o<r mættu íiienn ])á <rjarna <rráta týnda ]iaradís. Pjetur Sigurðsson,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.