Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1937, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1937, Blaðsíða 4
268 LESBOK MORGUNBLAÐSIN8 o. s. frv. B.jörninn var heilajrt dýr með Löppum, eins opr öllum h.jarð þjóðmn í barrskóprabelti norður- hvelsins. Þeir hafa Og lánað ýins- ar pruðahuprniyndir frá prerniönum, t. (1. trúna á örlapranornirnar, sem var mjöpr rík með Löppinn. Trúin á töfra Og særinpru o<r seiðkarla hefir lifað nær því fram á vora dajra. Töfratrumbur liurfu t. d. ekki meðal sænskra Lappa fyr eu um miðja l!t. öld. Lappar eru enn mjög li.játrúarfullir opr fullir af draupra, opr andasöpruin. Margir eru ramskyprnir. op- alprengt er. að sænskt bændafólk leiti til lapp- neskra spákerlinpa uin ýniiskonar vitnesk.in. Skólaskylda er nú almenn í liinu ^ænska Lapplandi opr munu flestir Lappanna læsir og pár- andi. Barnakenshinni er nú þann- ipr haprað. að Lappakiökkunum er safnað sanian í stóra skólap'amma. sjerstaklep-a byprða í þeim til- p-anpri. Fá börniu að lifa þar sínu Lappalífi. en er veitt bæði munn- leg ogr verkleg fræðsla af útlærð- uni kenslukonum. oftast lappnesk um. Fer kenslan Ýmist fram á finsku. lappnesku eða sænsku, eft- ir því í hvaða hjeraði það er. Með þessu fvrirkomulapri ev reynt að fvrirby<rfrja, að Lapparnir kynn- ist um of hinu makráðara lífi niðri í byprðunum opr fýsi þanprað að lærdómi loknum, því reynslan hefir sýnt það í Lapplandi eins osr víða annarsstaðar, að vestræn menninpr opr hennar fylp-ifiskar er. að minsta kosti í núverandi formi. bölvun frumstæðari þjóðuni. Alt- af fjölprar þó þeim Löppum, er taka upp hvítra manna háttu, op fyr eða síðar hljóta þeir að hverfa sem s.ierstæð þjóð opr soprast inn í hrinpriðu hinnar vestrænu vjela- menninprar. Slík eru örlöpr allra frumstæðra þjóða. Fyrstu kynni mín af Löppum voru sumarið 1932. Þá ferð aðist jepr pranprandi uin Jamtaland. Jler.jadali o<r Bfri-Dali ásanit fje- laga mínnm o<r skólabróður -lóni Maprnússyni norrænunema. Á heið um Vestur-Jamtalands búa all- margir Lappar. Þó heimsóttum við enpra þeirra á ferðmn okkar. en stórar hveinahjarðir sáuni við op höfðum tal af Löppmn, sem <rættu þeirra. Fýsti mig þá þeprar að kynnast fólki þessu nánar við ta'kifæri. Qg tækifærið koni strax Mimarið eftir, er jep* dvaldi í Xorður-Lapplandi. Meðal annars dvaldi jepr tvo mánuði ásamt Svía einum við .iöklarannsókiiir í dal þeim, er Kársavaprpre heitir (vaprpre = daluri og liprprur í norðvestasta h.jeraði Svíþjóðar. skanit frá landainæruin Noreprs. nokkuð norð an við 68. breiddargráðu. Við f.je- laprar bjuggom í Lappapramnia. er lá nærri .iöklinuni, og sáum eipri annað fólk en Lappa. Fljótt sýndi það sig. að þótt fjelapri minn hefði dvalið fleiri ár í Lapplandi og kyi.st Löppnm, þá átti jepr að ýmsu leyti hæpra með að tala við þá opr skilja huprsana<ranpr þeirra en hann. Þetta var líka ofur eðlilegt. þar sem hann var alinn upp í kaupstað í Suður-Svíþjóð. en jepr var fvrverandi kúahirðir op rollu smali ofan úr íslenskri sveit. Samtölin byr.iuðu oftast á sama hátt. Fyrst slenprdi maður út úr s.jer einhver.inm af þeim lapp- nesku eða finsku prlósum, sem maður kunni. t. d. hyyve peive, sem þýðir próðan daprinn. eða mað ur ók s.ier opr sagði perkeha tjoika — helvítis mývarprurinn. Hlópru þá Lapparnir að hinu bjapr aða máli. Opr svo hjelt maður á- fram: ,,Það voru ljót spor, sem jepr sá niður á leirunum í dapr. rifurinn hefir þó líklepra ekki ver ið á ferðinni hjá ykkur?" ,,Jú. jú, það var nú heldur, perkeha seipek. helvítis úlfurinn, hann hafði svo sem verið á ferðinni. drepið tvo alfalleprustu kálfana í nótt. perkeha seipek. Altaf voru það falleprustu kálfarnir. Það var ekki erfitt fyrir frónskan sveita- drenpr að skilja huprsanapranprinn. Opr væri svo lanprt komið samtal- inu. leið ekki á lönpru þanprað til maðnr fjekk að heyra einhverja spennandi söpru um úlfa opr jarfa- veiðar. •Jepr heyrði líka haft eftir Lappa það mesta hól, sem iepr hefi nokk urntíma heyrt um mipr, nfl. að jepr væri „niotu lika plok som eu lapp". IKársavap-pe kyntist jepr Lappa einuin, er Páve heitir. Ilann koni til okkar einu sinni í viku með matvæli og aðrar nauðsynj- ar neðan úr bypð, og gisti þ;'; venjulepra í pammaiium hjá okk- ur. Páve var lágvaxinn. en þrek- legur Lai^pi, rámlega tvítugur að aldri. Stei'kur var hann vel, ()ví þótt við hlæðmn á hann yfir fimmtíu punda bagga op' veprur- íiiii væri uin þrjátíu kílómetrar og mest upp í móti, ])á var svar Pave ætíð hið sama, er við spurð- mn hann. hvort ekki hefði verið þungt: ,.Nej, ne.i, inte dungt". *Vkki |>uii<rt. — Lappar bera Jsænskt t Of ]) frani sem d opr b. ljOg altaf kom Pave á tilsettmn jtíina, hvernip- sem veður var. Það avai' líka tekið vel á móti honum. *Vi8 stóðmn úti fyrir gammadyr- um, þegar hann kom kjagaudi up() brekkuna. og hrópuðum á móti honmn ; hyyve peive, satana perkele og annað falleprt o<r ljótt, sem við kumimn. en inni í p-amui- anuni beið hans lútstei'kt kaffi nieð salti í. Fámæltur var Pave að eðlisfari Og var ræða hans til að byrja nieð aðeins já já og nei nei, en ])eprar haun var búiun að drekka nokkra bolla af kaffinu og bú- inn að kveikja í pípu sinni o<r hagræða sjer n fletinu, fór venju lega að liðkast um málbeinið á honuin og mátti þá fiska margt upp úr honum. Páve var einstakur að mörpru leyti. T. d. bragðaði hann ekki vín. Aðeiiis einu sinni hafði hann drukkið. og ])á fenprið nópr aí því. Hami hafði skroppið nieð málinlestiimi til Xarvik í Xorep-i til }>ess að selja Lappahnífa. sem hann hafði smíðað, því hann var ha<rur vel. I Xarvik fyltu nokkr- ir prárunpar haiin. í lestinni á heinileiðinni kom á Páve berserks pranp-ur. eg tók hann þá upp hníf op hup-ðist keyra hann í einhvern uærstaddan. Var hnífurinn ])á hrifsaður af honuin, en þegar var annar á lofti, því nóg hafði hann af hnífunum. Seinast var

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.