Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1937, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1937, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 271 Ulfheiðarsteinn. Adðrum stigapallinum í húsi Landsbókasafnsins. þar sem frengifi er app í Þ.ióðminjasafnið, stendur legsteinn einn fjrrir miðj- íuu vegg, og er liiiggvin konu- mynd í steininn. Steinn þessi er t'rá Hofi í Yopna fir8i, Og er liinn svonef'ndi ('lf- heiðarsteinn. Ártal er á steini þessum, svo að fróðir nienn hafa getað kom- ist að, á livers leíCi steinninn var ætlaður. I'ar stendur: ,.Anno 1569 laug- ardaginn í hvítasunnuvikii kall- aði Guð til sín í sitt ríki heiðar- lega kvinnu . . . ide Þorsteinsdótt- ur. sje hennar sál náöugur". For- nafnið vantar að mestu. ])vi steinninn hefir brotnað í meðferð- inni. En þó nafnið sje þetta ófulJ- komið. er seni sagt fullvíst. að konan. sem átt er við. lijet lTlf- heiður. nt'heiður er þarna mynduð, í aðskorinni treyju, með lítinn pífu- kraga uin hálsinn, í víðu og skó- síðu pilsi. Hún er nieð lítínn svæf- il ondir höfðiuu, og heldur hönd- ununi saman yfir brjósti. Yfir höfði hennar eru tveir niyndreitir, í öðrum eru myndir. er tákna lífið og dauðann, haus- kúpa og stundaglas, en á hinum er engilmynd. alt höggið í stein- inn. En á ínilli reita þessara stendur á Ifttinu: ,,I dag mjer, á niorgun þjer". En liver er ln'in þá þessi kona, sem þarna stendur í steini, seni einskonar varðmaður f'yrir dyruin Þjóðniin.iasafnsins? Þ.jóðsagan uin hana er á þessa leið: Á öndverðri 16. öld gekk hall- SBri mikið yfir Austurland, svo við l'elli lá í Vopnafirði. Tóku menn þá það ráð, að senda ein- lileypt fólk til silungsveiða inn á lieiðar. og varð það að bjarg- ast á því, eða deyja ella. f óbygð- iiin milli VopnafjarSar og Þistil- ('jarðar er dalur einn, Og í hon- uaa \atn allstórt. Var þangað sendur flokkur manna. til þess að bjarga lífi sinu. Vissu menii eigi hvérnig flokki þessum reiddi af, fyr en komið var fram á vet- ur. Kom þá stúlka ein. sem Alf- heiður hjet, >egir sagan (en ætt- fræðiiigar telja rjettar ('lfheið- ur) í ófærð og ilh-iðruni ofan i Selárdal. sem er nyrsti dalurinn í X'opuafjarðarbygð, og var hún þá ein eftir lif'andi af hópnuni. Dalurinn. sem fólkið átti að b.jargast í. var síðar nefndur Ileljardalur. En stúlkan lifði af licirmungar og harðrjetti og varð hin merkasta kona. Þannig segir þjóðsagan frá. Og hiin lifði á vÖrum nianiia þar eystra í sanibaiuii við ('lf'heiðar- stein, sem ölduni íaman v<ir í tún iím á Hofi í Yopnafirði, og hefii sennilega aldrei komist á leiði Flfheiðar. Eu sonur hennar Eirík- ur Arnason flutfist til Þýskalands, og er líklegt. að hann hafi látið gera steininn. enda er steinuiiu af |)ýskuni upprnna. Hænan: Eitt gott ráð skal jeg gefa þjer, ungi litli. TTnginn: Nú, hvað er það? Ilænan: Eitt egg á dag heldur slátrarannm burtu. Kennarinn : Ilvers vegna svar- ar þú ekki? Nemandinn: Jeg svaraði. jeg hristi höfuðið. Kennarinii: PÚ getur varla bú- ist við því, að jeg lieyri hringla í kvörnunum í þjer alla leið hing að. Tveir umrenningar sátu gaman í hlíðínni fyrír ofan Kergen, þar sein útsýni var yfir alla borgina og hðfnina. I'eir voru að gæða sjer á 50 aura skamti af brenslu- spritti. Háðir voru liýiir. Mitt í heimspekilegum hugíeiðingum um lífið og tilgang þess segir annar: — Heyrðu, jeg er að hugsa nra að kaupa |)etta alt >aman. slci])- in þarna á höfninni og liúsin í borginni. — Það getur þú ekki, svaraði fjelagi hans þurlega. — Nú, vegua hvers ekki.' — Jeg vil ekki selja! Nokkru síðar hittust sömu um- renningarnir á þjóðveginum langl frá inannabygðum. Dagur var að kviildi koniinn og þeir voru farn- ir að svipast ef'tir úthýsi eða öðru skjóli, þar sem ]ieir gætu sofið um nóttina. Þá segir annar þeirra: — Aldrei legst jeg svo til svefns. að jeg gæti þess ekki ;ið set.ja peningapyngjuna mína und- ir höfðaiagið. — Ekki er ]iví svo farið með )nig, segir þá hinn, ])\*í jeg á svo bágt með að sofa með hátt und- ir höfðinu. — Sástu ekki livar jeg setti pípuna mínal — Nei, góði minn. — Aldrei veit kvenfólk ntitt!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.