Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1937, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1937, Page 8
LESBÓK morgunblaðsins 272 700 ára afmæli Berlínar. Sunnudaginn 12. ágúst síðast!. hófust í Berlín mikil hátíðahöld í tilefni af 700 ára afmæli borgarinnar. Borgin var fánum skreytt og í skartbúningi, eins og á Olympsleikjunum í fyrra. Með hátíðaliöldum þessum er lögð mikil áliersla á hiun norræna uppruna borgarinnar. Borg- arstjórinn liefir borið til baka hina almennu skoðun, að Berlín h afi upprunalega verið slafneskt fiskiþorp, og hefir verið dregin fram fjöldi sötmnnargagna, þ. á. m. síðustu fornleifarannsókna, sem styðja þá skoðun, að 'borgin sje at' norrænum uppruna. Kölln, eins borgarhlutans í Berlín, er fvrst getið í annálum 28. okt. 1237. Berlín er nú þriðja stærsta borg í heimi, með 41/2 milj. íbvia. Mj’ndin hjer að ofan er af hinu fræga Brandenburgertor, sem er eitt aðalauðkenni Berlínarborgar. — Stýrðu eftir haujunni þarna! — Þetta er ekki bauja, skijv- stjóri! Það er máfur. — Heldurðu, að jeg ]>ekki t*kki máf frá bauju? — -Tú, skipstjóri. Þá er það bauja, en nú flaug lnin! Hún: Alt, sem til er í húsinu, hefi jeg lagt til heimilisins. Hvað hafðir þú hjer, þegar við gift- umst ? Hann: Frið og ró!- — *Teg hefi skotið tígrisdýr í Afríku. — Það eru engin tígrisdýr í Afríku. — Það veit jeg vel. -Teg er bú- inn að skjóta þau öll!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.