Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1938, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1938, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7 leyfð þeirra fyrir norðan. Hún skrifaði til þeirra. Jú, hún var meira en velkomin. Svo dreif hún sig norður með fyrstu ferð, og var tekið forkrúnnarvel á móti henni. Fyrsta kvöldið, sem hún var heima, rakst hún á Jóhann- es; hann var þar þá í kaupavinnu með yngsta strákinn sinn. And- artak varð Sigrúnu eitthvað kyn- lega við að sjá hann, en svo hvarf það strax. Hann var líka eitthvað ógn vesaldarlegur, fór nærri lijá sjer og var órakaður í þokkabót. Heyskapurinn gekk af fullum krafti. Fólkið var margt og það gat verið tgaman að taka sjer hrífu í hönd, kvöld og kvöld í góðu veðri, og hjálpa til, annars var búið við hana eins og drotn- ingu. Fyrst í stað var Jóhannes heldur fátalaður, þegar Sigrún var viðstödd, en svo breyttist það, og meira — hann varð eins og nýr maður á nokkrum dögum, fór að bera höfuðið hátt, eins og í gamla daga, söng, hló og greiddi sjer oft á dag. Það var eins og tíminn, sem liðinn var frá því þau voru ungir elskendur, hyrfi smátt og smátt og máðist út, með minningum sínum frá liðnum ár- um, með sólskini þeirra og skugg- ■um, aðeins þau tvö urðu eftir, frjáls að því að halda inn í óska- landið, sem þau höfðu aðeins tylt tánum á í æsku. Og viti menn. Eitt laugardagskvöld,' þegar pilt- arnir voru búnir að þvo sjer og raka sig, eftir vel unnið dags- verk, þá tók Sigrún alt í einu eftir því, að Jóhannes hafði skil- ið eftir dökt strik á efri vörinni, — skeggið frá því í fyrri daga. Sigrún leit líka á hann stórum augum og liann horfði á hana á móti án þess að líta undan, aug- um eins og forðum, þegar liann þóttist vera að kenna henni. Já, Sigrún fjekk. bara rjúk- andi hjartslátt og þaut út. Æ, þessi ótætis slæmska í taugunum. Hún gekk á stað upp túnið og stefndi á Grænulág. Þegar hún kom á gilbarmiun hjá víðihrísi- unni varð henui litið heim tii bæjar, — það lc.it helst- út fyrir að það væri Jóhannes, sem var að spóka sig þarna fyrir austan hæ. *--------- Sigrún settist flötum beinum ofan í kafgresið í Grænulág. — Það væri synd að segja, að það hefði verið bælt í sumar. Blá- gresið og mjaðarjurtin angaði alt í kringum hana og víðihríslan vaggaði sjer í hægum kvöldsval- anum yfir höfði hennar. Ef þau — ef hún væri orðin dálítið yngri, hugsaði hún, en hún komst ekki lengra, því að nú heyrðist fóta- tak og Jóhannes hljóp af gil- harminum ofan til hennar. Hann var brosandi oig stæltur eins og Haarlem, 16. okt. 1937. Drotningarbragð. Slafnesk vörn. Hvítt: Dr. Aljechin. Svart: Dr. Euwe. 1. d4, d5; 2. c4, c6; 3. Rc3, (Óvenjulegur leikur. H. Kmoch segir, í Handbuch des Schach- spiels von R. P. v. Bilguer Nachtrag bls. 122, að Aljechin álíti þetta besta leikinn, en aðrir skákrithöfundar telji Rf3 betri leik. 1 skákinni Fine-Euwe Zandwoort 1936 ljek Fine þess- um leik og framhaldið varð þannig: 3 . . . cxd; 4. a4, e5; 5. dxc, DxD; 6. KxD, Ra6; 7. e3, Be6; 8. Rf3, 0—0—0; o. s. frv. Fine, aðstoðarmaður dr. Euwe, skýrði síðan skákina og taldi að hann hefði átt að leika 4. e3) 3 . . . cxd; e5 er álitið betra. Ef 4. dxe þá c4 og síðan Da5x. Ef 4. cxd, þá cxd; 5. Rf3, e4; 6. Re5, Da5; o. s. frv. Sjá: Dr. Tartakower: Die Hypermoderne Schachpartie bls. 371) 4. e4, e5; 5. BxP, pxp; 6. Rf3! (Stað- an minnir á Max Lange) 6 . . . b5?; (Euwe veit sýnilega ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Hann hafði fundið nýja leið í þessu afbrigði, sem var álitin góð, en á nú gjörtapaða skák eftir 6 leiki. PxR var e. t. v. best) 7. Rxb5!, Ba6; (Ef pxR þá 8. Bd5) 8. Db3, De7; (Ef pxR eða BxR þá 9. Bxp-f- og síð ungur, — hann var ungur og þau bæði. Jóhannes tvínónaði ekki frekar Við hlutina nú en áður fyr.' Hann tók Sigrúnu rösklega í faðm sjer og kysti hana. Og ágústkvöldið vafðist hlýlega um forna elskendur, sem tóku hlutina alvarlegar en áður. Ein- staka fugl kvakaði út í mó, ann- ars ríkti síðsumarkyrð yfir öllu. Þetta var líka sjöundi dagur vik- unnar. — Og guð leit yfir alt, sem hann hafði gjört, og sá að það var harla gott. — 1934. an BxR) 9.0—0, BxR; (Ef 9 . . . pxR;þá 10.Bd5, Bb2; ll.Dxp-j- og vinnur) 10. BxB, Rf6; (Dr. Aljechin bjóst við Db 4, en það virðist engu betra) 11. Bc4, Rbd7; 12. Rxp, Hb8; 13. Dc2, (Ef Rxp, þá HxD; 14. RxD, Hb4;) 13 . . . Dc5; 14. Rf5 (Ef Rxp þá Hc8;) 14 . . . Re5; 15. Bf4, Rh5; 16. Bxp+!, Staðan eftir 16. leik hvíts. (Nú er skákin ljett unn- in. Hvítt á tveim peðum meira og örugga stöðu.) 16 . . . KxB; 17. DxD, BxD; 18. BxR, Hb5; 19. Bd6, (Svart ógnaði Bxp+ ; Hvítt gat einnig svarað leiknum Hbe8 þannig) 19 . . . Bb6; 20. b4! (ógnar a4) Hd8; (Bjargar ógnuninni a4 með mótógnun- inni HxR;) 21. Hadl, c5; 22. pxp, Bxp; 23. Hd5! Svart tap- ar að minnsta kosti skiftamun. Svart gaf. Frá einvípn iim lieimsmeistaratitilinn. Skák nr. 6.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.