Lesbók Morgunblaðsins - 17.07.1938, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 17.07.1938, Blaðsíða 8
224 LESBÓK MORGUNBLAÐSTNS í vor gengu þær sögur í heimsblöðunnm, að hveitiuppskeran hefði algjörlega brugðist í ít- alíu í ár, svo til stórvandræða horfði. — Mussolini hefir nýlega haldið stóra ræðu í sambandi við uppskeruna, þar sem hann mótmælti því, að uppskeran hefði brugðist. Hann vann sjálfur heilan dag við að þreskja korn og á myndinni sjest einræðisherrann vera að halda ræðu í útvarp að af- loknu dagsverki á akrinum. Smælki. — Ertu vitlaus maður. — Þetta eru ekki skotskífur — þetta eru sóltjöld. — Eigum við að borða miðdags- mat saman á næstunni? — Já, það væri nógu gaman að því. — Ágætt. Jeg skal koma heim til þín á morgun. ★ epni fór fram í smábænum Wellingborough í Englandi á dögunum, um hver gæti bakað bestu og fallegustu kökurnar á skemstum tíma. Pvrstu verðlaun hlaut einasti karlmaðurinn, sem þátt tók í kepninni. Hann er aini lögregluþjónn bæjarins. Karl- mennirnir í bænum voru vitan- lega afar hreyknir, en það var kona lögregluþjónsins aftur á móti ekki. Hún tók þátt í kepn- inni, en liafði bannað manni sín- um að keppa og meinað honum afnot af eldhúsinu, meðan hún var að æfa sig undir kepnina. — Sleppið þjer mjer strai — eða jeg æpi!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.