Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1940, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1940, Blaðsíða 5
LESBÓK MORQUNBLAÐSINS 293 / Vík fyrir 35 árum. Messuvínsflóðið o. tl. » Það kann víst sumum að fimi- ast að í litlu afskektu þorpi eins og Vík muni hver dagurinn hafa verið öðrum líkur og lífið lilbreytingalaust. En^ekki fund- um við til þess, strákarnir, að ininsta kosti ekki jeg, þann tíma sem jeg átti þar heima. Það var altaf eitthvað nýtt á hverjum degi, fyrir okkur, eða virtist vera það í augum æskunnar. Hin stöðuga barátta við sjóinn var full af tilbreytingum, það var altaf jafn spennandi að horfa á þegar hinir rösku Víkingar tóku lagið út gegnum brimgarðinn, og þá ekki síður eftirvænting hvað lendiuguna snerti, sem oft var hættuleg,. Þar máttu engin mistök verða. því þá var voðinn vís. Þá var mikill flutningur sjóleiðina og mikil vinna við upp- og út- skipun. Og mikið lá við að af- greiða skipin fljótt, því á skammri stundu gat sjórinn orðið með öllu ófær. Ekki kom fyrir meðan jeg var í Vík, að neinum bát hlektist á.. En fyrir kom að bát fvlti í lendingu eða þegar lagt var frá landi og var það ltallað að fú ,.kæfu“. En einu eða tveimur áv- um seinna hvolfdi bát í lendingu og druknuðu þá tveir eða þrír hásetanna. Var það í hið eina sinn sem Einari Hjaltasyni hlektist á um sína löngu sjósóknartíð. Þá var Sigurður Eggerz sýslumaður Skaftfellinga og sat í Víkinni. Við það tækifæri orti hann hið fagra erindi „Alfaðir ræður“, sem þjóð- frægt hefir orðið undir lagi Sig- valda Kaldalóns. Þá var sjórinn stundaður all niikið, þegar gaf, en ógæftir vorn auðvitað miklar við hafnlausa ströndina. Þá voru „trollarar“ tíð- ir gestir upp við landsteina — en nafnið „togari“ var þá ekki enn fundið upp. Það var hart að horfa á þá ensku, þýsku og frönsku róta upp fiskinum, og komast ekki út fyrir brimgarðinn. En það koiu líka fyrir að menu höfðu sam band við trollarana og fengu úr þeiin fisk — eins og jeg gat um í sambandi við Einar Hjaltason og páskadagsróðurinn. Víst var þetta ólöglegt — að hafa samband við erlend skip, en var þó lengi látið afskiftalaust, enda sat sýslumaður þá á Höfða,- brekku. Oft var kapp í mönnum að verða fvrstir út í trollara, sem kom undir land, og minnir mig að hreppstjórinn tæki stundum þátt í því kapphlaupi eins og aðrir. Oft fekst mikið af fiski fyrir tiltölulega iniklu minna af landafurðum, sem trollarakörlun- um var nýnæmi að fá. En sagt hefir mjer verið að enskan, sem þeir Mýrdælir sumir töluðu, hafi verið all-skemtilegt tungumál. En |>á voru sjerverslanir óþekt hug tak hjer á landi. Pakhúsið var ekki langt frá húsi Einars Hjaltasonar. Hjá Ein- ari var þá niðursetukarl á tíræð- isaldri, að nafni Jón. Ekki vildi hann búa undir sama þaki og aðrir, en að hans vilja var þiljað- ur klefi á fjósloftinu handa hon- um og lá þangað stigi upp frá fjósinu. Þar hafði liann hlýumi karlskinnið. og undi sjer vel og var aldrei nefndur annað en Kúa Jón. Það var einu sinni, að atvik skeði í sambandi við pakkhúsið og Kúa-Jón, sem hverfur mjer ekki úr minni. Það var vecið að skipa upp, og neðan frá sjó komu „járnbrautar“- vagnarnir hlaðnir vörum. Á ein- um þeirra var messuvnísáma, stór og þung. Þegar taka skyldi hana þetta skildist og oft gengu kaup-* » „ . , , , , , , ; Þ ö 15 . r «-af vagmnum, stakst hun a end in saman, þó stundum yrði að, grípa til annara ráða. Til dæmis er það haft fyrir satt að einn ráðslyngur formaður hafi eitt sinu er hann kom upp á þiljur kyntr sig fyrir skipstjóra sem prest þeirra Mýrdælinga og beðið hann auðmjúklega um fisk handa sín um fátæku sóknarbörnum. Auð vitað fekk hann fulfermi. Og i þakklætisskyni hlaut hann bisk- upsnafn hjá hásetum sínum og hjelt því lengi síðan. Það var sama hvort komið var úr róðri eða verið við uppskipun ])á hengum við strákarnir í fjör- unni. Eorvitnum augum horfðum við á syknrkassa og exporttunn-L ur, rú'síuu- og sveskjukassa og altl annað góðgæti og nauðsvnjavörul sem borið var upp úr bátunuml og upp á kamp. Þar var það látiðl á vagna sem ýtt var eftir járn- brautarteinum, að því er mig minuir alla leið að pakkhúsinu han^Bryde, og hvarf þar inn und ir lás og slá. Þar var, eins og Þorsteinn segir: „Allra þefja bless- uð blanda“, í því pakkhúsi, því agninum, ann og hefir líklega komið niðui' á stein eða annað hart. En hvernig sem það nú var þá fór botninn úr ámunni og messuvínið flóði út |um sandinn milli pakkhússins og búðarinnar. Það var víst spaug- laust fyrir suma sem þótti sop- inn góður, að horfa á þennan dýr- ndis „metal“ hverfa niður í sand- [inn, en nokkrir voru svo snarráðir að þeir lögðust á magann og teig- uðu. En stuttu síðar var ekki ann- að eftir, af því sem í ámunni var, en það sem sat í lautum þar sem sandurinn var blandaður leiri — eða öðru verra. Þetta frjettist fljótt í næstu húsin og einn af þeim fyrstu sem kom á vetvgng var Kúa-Jón, með mjólkurílátið sitt í hendinni. Jós hann með lóf- unum í koppinn þar til hann var fulur og fór svo sigri hrósandi til fjóssins. En ekki leið á löngu áður en koppurinn var tómur og Jón fullur. En svo kom alvaran eftir. þegar Gunnar Ólafsosn jkom til með blýant og pappír, til iað skrifa nöfn þeirra sem voru 'við að taka áiuuna af vagninum,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.