Lesbók Morgunblaðsins - 28.09.1941, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 28.09.1941, Page 4
332 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS fxá barattunni um Atlantshafið FYRIR nokkru sííSan birtust meCfylgj- andi myndir í ensku blaði, og fylgdu þeim þau ummæli, að þær væru með þeim eftirtektarverðustu sem birst hefðu við- víkjandi baráttunni um Atlantshafið. Á annari myndinni sjest skipshöfnin af þýsk- um kafbát, þar sem kafbátsmenn eru að synda í dauðans ofboði að skipshliðinni á breskum tundurspilli, en skipshöfn tundur- spillisins sökti kafbátnum. Kafbátur þessí gerði tilraun til að sökkva skipi í skipa- lest, en tundurspillirinn hæfði hann. Beið tundurspillirinn síðan eftir því að geta bjarg- að kafbátsmönnum. Þeir komust fyrst í gúmmíbjörgunarbát, settu þar á sig ílot- belti og vörpuðu sjer síðan til sunds til að ná tundurspillinum. Til vinstri á myndinni sjest á grúmmíbátinn. Á hinni myndinni sjest á gúmmíbátinn. Á hinni myndinni er breskt herskip sökti. Kafbátsforinginn þýski, Lohmeger að nafni, heilsar þarna fjelögum sínum og óskar þeim til hamingju með að þeir skyldu hafa komist lífs af. ■99 k.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.