Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Síða 8
24 9 sólargeislinn væri, ef okkur væri unnt að verða hulti af honurn. En ekki með öðru móti. Meðan okkur tekst það ekki líkjumst við börn- vínum, er reyna að handsama hann. Þegar við Renée Dahon giftuitist fyrir tuttugu árum, hefði sunui fólki mátt finnast aldursmunur okkar vcra mesti þröskuldur í vegi fyrir gæfu. En því fór fjarri. að þessi þröskuldur, sem fólk kallar, vrði okkur Iienée að fótakefli í hjóna- bandinu, fy^r eða síðar. Jeg held. að aldursmunur hjóna sje ekki á- stæða ástleysis, nema að litlu leyti og þá einungis með aðiljum, sem aklrei hefðu skilið hvort annað, aldrei unnað hvort öðru, enda þótt þau hefðu fæðst sama árið — og jofnvel verið ruggað í sömu vögg- unni. En jeg get ekki búist við að aðrir menn skilji þessa reynslu okkar hjónanna. Þeir hafa vart forsendur til þess. Ekki hafa þeir lifað okkar lífi, þeir líta það ein- ungis með framandi augum. Og eitt reka þeir augun í undir eins. hina auðsæu, veigalitlu staðreynd, fjörutíu ára en aldursmun okkar hjóna. Þeir halda líklega. að mis- eldri hljóti að fylg.ja ólíkur smekk- ur, og ólík áhugamáh Og þegar á- Higamál o smekkur h.jóna sje sund- urleitur, þá komi hjónabandsillind- in. En s.je sönn ástmilli hjóna, sprett- ur auðvitað af henni sameiginlegur áhugi. Það gildir einu, þótt uppruni þcirra sj(> gjörólíkur, þótt áhuga- mál þeirra og vinir fýrir giftinguna lmfi verið at' öðru sauðahúsi og þótt aldursmunurinn s.je fjörutíu ár. Þetta allt skiftir blátt áfram engu. Ástin gerir jafnræði með þenji. ]>au sameinast í ástinni. .Mcsta á- nægja í lífinu er að gleð.ja þá, sem maður ann. Og ai samlífi við þá verða áhuganjsff og og skémtanir liinar sömut LESIiÓK MOIÍG UNDLAÐSIN S Ef til vill hefurðu tekið eftir því, að karl og kona, sem hafa verið gift lengi, eru jafnvel tekin að iíkj- ast í sjón á gamals aldri. Nauða- líkir drættir hafa myndast í and- liti þeirra, svipurinn virðist hinn sami, augnaráðið því ííær eins. Þau eru eins lík og hvert l)erið er líkt öðru. Má vera, að þessi hjónasvip- ur sje frekar ímyndun þess, er. virðir þau fyrir sjer, en staðreynd, — ef til vill finnurðu slíkt fremur á þjer, en þú sjáir það með berum augum. Þú skynjar læðing þann, sem ástin hefur lagt þau í. Jeg held menn skilji, hvað jeg á við, er jeg segi. að gagnkvæm ást jafni Miseldrið til dæmis að taka verði verði þá eninn ásteytingarsteinn. Þegar hjer er komið kann einhver að seg.ja: Þetta var nú allt gott og blessað. En hvernig getur maður verið viss um, að konan sje ham- ingýusöm, þótt þú sjert það sjálf- ur? Ekki geturðu neitað því. að fádæma aldursmunur er með ykkur. Annar aðili í hjónabandi getur ekki orðið hamingjusamur nema hinn s.je það líka. Ilaming.ja þeirra er óaðskiljanleg. Maðurinn getur ekki öðlast ástarsælu, nenuf hún s.je gagnkvæm. Konan getur ekki orðið hamingjusöm, ef einmaður- inn endurgeldur eigi ást hennar. Það má taka dæmi til ])ess að lýsa þessu nógu blátt áfram: Ef hún brosir, þá brosir hann einrrig, því að allt og sumt, sem þarf, til að gleðja hann, er, að sjá minnsta vott gleði Ugnnar. — ,,Því n.ieir sem jeg tck frá þjcr, því ríkari. mun jeg verða, og því meir get jeg látjð á móti. Og v.ið- horf okkar cr svo, að anyað gefur hinu til þess eins að fá gcfið. Hitt keniur aldrei fyrir, að sá, sem allt gefur, hljóti hljóti* ekkertí móti. heldur mun honum verða gefið.“ Og hvað, sem er um franftíðina, — hvort jcg á ólifað eitt ár, finnu ár eða tíu ár, þá gerir það engan mun. Jeg kvíði eigi framtíðinni nje að verða að moldu, eins og ekki var örgrant, að jeg gerði fyr- ir löngu. Jeg trúi því, að samvistir okkár Renée. sem enginn skúggi hefur á fallið. haldi áfram úsvnilcga og iið eilífu, eftir er við, — eða jeg — er kominn undir græna- torfu.- Þýtt úr tímaritinu „Liberty". Einar Guðmundsson. Fjabrafok Dílstjórinn: — Jeg var í fullum rjetti, þegar maðurinn þarita hljóp fyrir bílinn, og þrátt fyrir það haldið þjer því fram, að jvg cigi sökina á slysinu. Dorgarritarinn: — Sökin var Hka yðar. ( Dílstjórinn: — I Iversvegna? Ritarinn: — Vegna þess, að faðir þessa manns, er borgarstjóri í j)css- arar borgar,, bróðir hans er lög- reglustjórinn í þessari borg, og jeg er triílofaður systur hans. ★ Frú Álfheiður (að læra að aka bíl): — Ilallur, spegillinn þarna uppi er ekki settur rjett. Ilallur: — Er það ekki ? Álíheiður: — Nei. Jeg get ekki s.jeð neitt í honum, nema, sem cr fyrir aftan bílinn. ★ Faðirinn keyi>ti ný.jan bíl og lán- aði dóttur sinni hann daginn el'tir í smátúr niður bæ. Auðvitað 1 >i 1 - aði bíllinn hjá hinni ungu blóma- rós. Sennilega hefir lnin^ætlað að snúa honum eins o\r karlmönnum. Faðirinn: — Jeg skil ckki, hvað hefir bilað. Jeg keyrði á honum um alt í guT og hann var í fyrsta ílokks standi. Dóttirin: — Já, en í gær . var hann nýr, pabbi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.