Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Page 13

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Page 13
LESBÖIv MORGUNBLAÐSTNS 2D •Tæja, stúlkur, of ykkur laugar til aú sjá ungan nmnn rainha út með haka og skóflu, ])á skulið ]>ið segja honum, að hjarta ykkar sje í gröf- inni hjá einhverjum öðrum ná- unga. Ungir menn eru grafaræn- ingjar að eðlisfari. Spyrjið bara einhverja ekkjuna. Eitthvað verð- ui' að gera til ]>ess að fá ]>essum grátandi englum í erepe-de-chine aftur þetta líffæri, sem vantar. „Mjer' þykir þetta mjög leitt“, sagði Donovan blíðlega. „Nei, við skulum ekki fara heim alveg strax. Og fyrir alla muni, ungfrú Oomvay, segið ekki, að þjer eigið engan vin í liorginni. Og mig langar til, að þjer trúið því, að jeg s.je vih\ir yðar, sem samhryggist yður“. ,,.Jeg er þjerna með mynd af honum í veskinu mínu“, sagði ung- fi-ú Conway og þurkaði sjer um augun. „Jeg hefi aldrei sýnt hana neinum, en jeg ætla að sýna yður hana, því að þjer'hafið revnst mjer sannur vinur“. Donovan horfði lengi á mynd- ina. Andlit greifans var bjart, gáfulegt og næstum þvi iaglegt. Svipurinu var fyrirmannlegur. ,.Jeg á stærri mynd af honum heima“. sagði ungfrú Comvay. „Þegar við komum heim, þá skal jeg sýna yð- ur hana. Þessar myndir eru það eina, sem jeg á til minningar um Fernando. En það er ábyggilegt, að jeg gleymi honum aldrei“. Donovan átti nú erfitt verk fyr- ir höndum. Ilann ætlaði sjer að láta ungfrú Conway gleyma greif- anum. Ilann dáðist af henni. Áður en þair skildu í forstof- unni um kvöldið, fór hún upp í her bergið sitt og sótti stóra mynd, sem var vafin inn í hvítan silkiklvit. Donovan horfði á hana. „Hann gaf mjer hana kvöldið, sem hann lagði af stað til ítalíu“, sagði ungfrú Comvay. „Þetta hefir verið laglegur mað- ur“, sagði Donovan. „Tlvað segið þjer um að koma með mjer til Coney Island á sunnudaginn kem- ur “ ★ Mánuði síðar opinberuðu þau trúlofim sína. Ungfrú Conwaý klæddist ennþá svörtu. Kvöld eitt viku síðar sátu þau á bekk í skemtigarðinum. Dono- van hafði verið þungbúinn allan daginn. Og hann var mjög þögull }>etta kvöld. „Hvað er að þjer, Andy? Þú ert, svo alvarlegur á svipinn“. „Það er ekkert alvarlegt, Magg- ie' ‘. „Jeg veit nú betur. Þú hefir ald- rei verið svona áður. 1 Ivað er aSf“ ’ „Það er ekkert alvarlegt Magg- ie“. „Jú, víst. Og jeg vil fá að vita það. Jeg ]>ori að hengja mig upp á það, að þú ert orðinn skotinn í einhverri annarri. Gott og vel. Því krækirðu ekki í hana, því að þig langar til ]>ess. Yiltu fara þarna burt með handlegginn". „.Tæja, jeg skal segja þjer, hvern ig í öllu liggur“, sagði Anflv, en jeg býst ekki við því, að þú skiljir það almennilega. Þú hefir heyrt talað um Mike Sullivan, er það ekki ? Stóra Mike Sullivan kalla hann allir“. „Nei“, sagði Maggie“. Og jeg kæri mig ekkert að heyra talað um hann, ef það er hann, sem fær þig til að hegða þjer svona. Ilver er hann?“ „Hann er stærsti maðurinn í New York“, sagði Andy, næstum dreymandi. „Ilann er alt í öllu. ITann er rníla á hæð og á þverveg- inn álíka og East River. Jæja, Stóri Mike er vinur minn. .Teg er lítill fyrir mjer, en Mike er jafnt vinur hinna smáu sem stóru. Jeg hitti hann á götu í dag. Hann tók í höndina á mjer og sagði: „Andv, jeg hefi fylgst með þjer upp á síð- kastið. Þú heíir vepið ári dugleg- ur, og jeg er hreykinn af þjer. Eigum við að fá okkur einn lít- inn ?“ Vfð gerðum það. Jeg sagði hon- um, að jeg ætlaði að kvænast eft- ir hálfan mánuð. ,,Andy“, sagði hann, „sendn mjer boðskort, svo að jeg muni eftir þjer. Jeg fétla að korna í 1 >rúðkaupsveisluna‘‘,. Þetta sagðf Stóri Mike við mig. Og hann gerir altaf }>að, sem hanu segist ætla að gera. Þú skilur þetta ekki, Maggie. En jeg vildi vinna það til að láta höggva af mjer aðra höndina, til þess að Stóri Mike yrði við- staddur brúðkaup okkar. Þegar hann kemui' í brúðkaupsveislu, þá vita allir, að það er karl í krapinu, sem er að • ganga í heilagt hjóna- band. Jæja. vegna þess er jeg svona dapur í kvöld“. „Ilversvegna býðurðu honum ekki, ef hann er. svona fevkilega mikilsverð pei-sóna?‘‘ sagði Magg- ie uppörvandi. „Jeg get það ekki“, sagði Andy, daufur í dálkinn. „Ilann má ekki koma. Spurðu mig ekki um ástæðuna, því að jeg get ekki sagt þjer hana“. „Æ, mjer er sama“, sagði Magg- ie, það er auðvitað eitthvað út af stjórnmálum. En ])ú ættir að gata brosað til mín fyrir því“. ★ „Maggie“, sagði Andy, „Ertu eins hrifinn af mjer og þú varst af Mazzini greifa?“ Ilann beið svarsins lengi, en Maggie svaraði ekki. Og svo hall- aði hún sjer alt í einu upp að öxl hans og fór að gráta. Hún titraði af ekka. . „Svona, svona”, sagði Andy sefandi og gleymdi sínum eigin vandræðum. „Og hvað gengur nú að þjer?“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.