Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 10
GG LESBÓIv MOROUNBLAÐSINS hann snorti föt honnar, var oins o<r hálfgorður hrollur fæti um hann. ITann hafði aldrei gert sjer í migar- lund, hvernig tilveran myndi vera án Kate. Hún var orðin svo nátengd lífi hans, að hún var eins og loftið, sem hann andaði að sjer, nauðsyn- ieg, en án l>ess að hann tæki nokkuð eftir henni. Nú var hún allt í oinu horfin eins gjörsamloga og hún hofði aldrci vorið til. Auðvitað vrði það aðeins í nokkra daga, og í mosta lagi í eina viku, on honum fannst, som hönd dauðans hefði boint hinum ægiloga fingri sínum að litla, ör- ugga hoimilinu hans. John náði í kjötið úr kæliskápn- um, lagtiði sjor kaffi, og settist að snæðingi. Eftir að hafa lokið þossarL ömurlegu máltíð, settist hann við gluggann, og horfði út á götuna. Hann kærði sig ekkert um að reykja. Þarna fyrir utan var stór- borgin, lokkandi, ginnandi og kall- aði til hans að koma og taka þátt, í gleðinni og glaumnum. Nóttina átti hann einn. TTann gat farið út, svallað og skemt sjer eins og hann vildi. Það hiði engin reið Ivate eftir honnm, með kaleikinn. sem geymdi dreggjar gleði hans. ITann gat spil- að billiard hjá McOloskey, þar til Aurora hafði tendrað ljósið á lampa sínum. Það var ekki lengur noitt, sem batt hann við leiguíbúð- ina í Frogmore, Ivate var farin. •Tohn Porkins var okki vanur að sundurgreina tilfinningar sínar. En þegar hann sat þarna og hugsaði málið, fann hann alt í einu lykilinn að óþægindum sínum. Ilann vissi nú, að Kate var nauðsvnleg ham- ingju hans. Tilfinningar hans í henn ar garð, er hversdagsleikinn hafði svæft, vöknuðu á ný við fjarveru hennar, sterkari en nokkru sinni fyr. „Mikill þó bölvaður asni hefi jeg verið“, tautaði John Perkins við sjálfan sig. „Ót i á hvrju kvöldi að spila billiard í stað þess að vera heima hjá henni. Þarna hefir hún mátt hýrast alein heima auminginn, á meðan jeg hefi hagað mjer þannig. Þrjótur ert þú John Perkins! En nú skal jeg svei mjer bæta ráð mitt og. fara með hana út og skemta henni eitthvað þegar hún kemur aft- ur. Og jeg skal ekki stíga mínum fæti inn fyrir dyr hjá MoOloskey upp frá ]>essari stundu.“ Rjott hjá hægri hondi .Tohn Pcrkins stóð stóll. Á baki hans lá blár morgunkjóll, or Kato átti. Hann bar onn keim af henni. Á ermunum voru nokkrar smá hrukkur. or höfðu myndast við hreyfngu handleggj- anna, þegar hún var að vinna fvrir hann. Kjóllinn ilmaði af bláklukk- um. .Tohn sat lengi og horfði alvar- lega á þotta ábyrgðarlausa fat. Kato hafði aldrei vorið ábyrgðarlaus. Tár, já. tár, komu fram í augu John Perkins. Þegar hún kæmi aftur yrði allt breytt. Ilann mundi bæta fyrir vanrækslu sína. Ilvers virði var lífið án hennar? Dyrnar opnuðust, og inn gekk Kate, og bar litla handtösku. John starði heimskulega á hana. „Drottinn minn dýri, livað jeg er fegin að vera komin aftur“, sagði Kato. „Mamma or sama og okkort veik, svo jog tók fyrstu lostina til baka aftur. ITofirðu kaffi?“ Enginn hoyrði smellinn. þogar vjelarnar í Frogmorc-loiguíbúðinni skullu aftur í sitt gamla horf. John Pei-kins leit á klukkuna. JTún var 8,15. ITarui seildist eftir hatti sínum og gokk í áttina til dyranna. ,,.Teg hefði gaman af að vita hvort þú ert að fara núna, -Tohn Perkins“, sagði Kate nöldrandi. ,,.Teg býst vi<\ að jeg gangi við hjá McCloskey“, svaraði hann, „og spili eitt eða tvö spil við strákana“. Þau hafa aldrei sjeð 7 götuljós Brjefkafli frá Svíþjóð EINN af góðkunningjum Morg- unblaðsins fjekk nýlega brjef frá Svíþjóð. Ri-jefritarinn á heima í bæ einum á hinni sænsku Eyrar- sundsströnd. Brjefið er skrifað snomma í nóv- ember. Þar segir m. a.: „Eins og þú munt hafa frjett, hefir mikill fjöldi Dana flúið yfrum sundið til Svíþjóðar. Margir hafa drukknað á þeirri leið, en aðrir lent í ýmiskonar orfiðloikum þó komist hafi þeir lífs af. Fyrst í stað. eftir að þessi flótta- mannastraumur byrjaði voru það mestmegnis gyðingar er flýðu hing- að. En er fram í sókti, kom liingað alskonar flóttafólk annað en gyð- ingar. sem vildu fyrir hvorn mun komast undan áhrifavaldi nasist anna. Það hefir komið sjer vel að heim- ili mitt var orðið fámennt og hús- riim því mikið, rjett eins og það biði eftir að taka, á móti þossu Framh bls. GO.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.