Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1944, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNRLAÐSINS ' fif) nr mæðuf oru engin tilviljun, og hnfa aldroi vorið. En hvor som staða konunnar hefir verið áður fyr, or hún okki lengur innan heimilisins, ef moð heimilinu or átt við það, sem er innan fjögurra veggja hússins. Nú verður konan að vera vel að sjer í ótal atriðum utan hússins, til þess, nð gota náð æskilogum árangri, som góð húsfreyja og móðir. Ilún verður að anda að sjor því, sem er að gerast í kringum hana, og getur komið honni að gagni í hinu marg- þætta starfi honnar. Ef konan verður hamingjusöm- ust í stöðu þeirri eða embætti, þar sent gifting og móðerni or útilokað (sem or okki óalgongt eftir því sent la'knar sogja okkur) or full ástæða til þess að halda, að hún vinni þjóð- fjelaginu most gagn þar. Lýðræðið krofst þoss, að engin sú staða eða omhætti, sem kona vill rækja, og getur ra'kt með góðunt árangri eigi að vera henni lokuð vogna þess oins. að hún sje kona. Sannleikurinn er nú samt sá, að langflestar konur eru ánægðar með að vera „bara“ eiginkonur og mæð- ur. Þótt hlutskifti margra húsmæðra sjo ótrúloga orfitt, or sennilega miklu nteiri tilbreytni í starfi þeirra on húsbænda þeirra, og betri tæki- færi til þess að reyna kraftana. Margir karlmenn oru þeirrar tniar, að kvenlegar gáfur sjeu holdur litlar og ljelegar. En þar hafa vísindin gert þoim illftn grikk, því að ekkert gáfnapróf, er farið hefir fram hingað til, hefir sýnt, að karlmenn væru fremri um andlega hæfileika og gáfur. Meðal-kona hugsar venjulega skírar en moðal- karlntaður. Og oft getur það verið svo, að þær gáfur seni konan þarf til þess að ná góðum árangri sem kona. sjeu alt aðrar en þær, sent þarf til þess að ná góðurn árangri á vettvangi karmannsins. Karlmaður og kona eru tvær ó- líkar verur, sem aldrei geta orðið eins í hugsunarhætti, hegðun hæfi- leikurn og gjörðum. Og við ættum að gleðjast yfir þessu. Við þurf- um ekki sálarfræðing til þess að segja okkur, að það barn, sem alið er upp af báðunt foreldrunum, stendur að öllu jöfnu betur að vígi en barn sem alið er upp aðeins ' af öðru foreldrinu. Veröldin er auðug, að eiga þann- ig tvö ólík skapandi öfl, karl og konu, auðugri. en ef lítill eða eng- ittn munur væri á kynjunum, eins og sumar öfgafullar kvenhetjur virðast vilja. Það sem konan er best hæf til Framh. af bls 66. flóttafólki. Strax frá byrjun tók jeg á móti eins mörgu fólki og jeg gat, svo að hjer er aldrei minna en sextíu manns í heimili og tuttugu við mitt borð. AÖkomukonur hjálpa til í eldhúsi, en yngra fólkið hefir fengið hjer atvinnu, hefir vitanlega orðið að taka hvað sein bauðst. Það er hart á því að heimilisfólkið geti komið sjer fyrir í húsinu. Sonur minn er við nám hjer nærlendis. Ilann getur aldrei gist hjer heima þegar’hann kemur að finna okkur, meðan á þessu stendur. Dóttir mín kom um daginn frá Stokkholmi og hafði með sjer vin- stúlku sína. Þegar átti að fara að búa um þær, þá kom í ljós, að hjer var hvorki rúm handa þeim nje sængUrföt. Meðan þær voru hjer, hreiðraði jeg uin mig á skrifstofu mlhni. Flóttafólkið getur yfirleitt ekki tekið neitt með sjer, er það fer að lieiman. Það er mesta furða hvað ]>ess að leggja fram eru mannleg verðmæti og eiginleikar er ekki verða til þess að fvlla út síður mannkynssögunnar (a. m. k. ekki svo lengi sem það er karlmaður, sem hana ritar). Ef heimur vor á að fara batn- andi, verður að fjölga einstakling- um þeim, er myndað geta betra mannfjelag. Það mun aðallega verða verk konunnar. Ef hún leggur fram alla þá hæfi- leika sína, er guð gaf henni, til þess að sjá heimili framtíðarinuar fyrir meiri ástúð, samúð og skilningi, munu börn þau er þaðan koma, verða gæfuríkari menn og konui*. en flest okkar eru í dag. það hefir fundist hjer í skápum og skotum af fötum og öðru, gem það getur notfært sjer. En allir hverfa þeir af heimilum sínum alllöngu áður en þeir leggja yfir sundið. Iljá mjer hefir gist fólk á öllum aldri, ung börn og áttræð kona. Nún varð að fara úr einum bát yfir í annan út á miðju sundinu um há nótt í miklum sjógangi. Það hlýtur að verða einkennilegt að minnast alls þessa, eftirá, þegar allar þessar hörmungar eru um garð gengnar, þó óskemtilegt og ömur- legt sje meðan á því stendur. Flóttafólkinu þykir gott hjer að vera. Götuljósin ein fyrir sig vekja hrifnngu þess, en einkum barnanna, sem sum eru svo ung, að þau hafa aldrei s.jeð götuljós fyr, alt myrkv- að í Ilöfn og um alla Danmörku. Svíar taka yfirleitt alstaðar vel á móti flóttamönnum, ■ En oft er það erfiðleikum bundið að fá handa þeim föt og mat, því hjer er svo margt skamtað. — Brjef frá Svíþjóð

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.