Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1944, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1944, Blaðsíða 8
392 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS FJAÐRAFOK Þýddu þessi orð það, að nú yrði hún að missa hann, þegar þau væru nýbúin að ná saman aftur? — En rjetturinn er fús, hjelt fógetinn áfram. til að ryðja úr vegi þeim hömlum, sem skilnaðar-, úrskurðurinn setur. Rjetturinn er reiðubúinn til að framkvæma hjóna- vígslu og kotna þannig á lagaleg- um sættum, sem blómgist í farsælu og löglegu hjónabandi. Gjaldið fyr- ir hjónavígsluna verður 5 dollarar. Ariela hugsaði sig ekki lengi um. Hún fór niður í vasann á kjólnum, tók upp fimm dollara seðilinn og rjetti fógetanum hann. Ilún var rjóð í kinnum, þar sem hún stóð og hjelt í hendina á Ransie, meðan fógetinn gaf þau saman að nýju. Ransie hjálpaði henni upp í vagn. inn og.klifraði upp á eftir henni, og svo lögðu þau af stað upp til fjalla og hjeldust í hendur alla leiðina. Benaja Widdup fógeti settist á' þröskuldinn, tók af sjer skóna. Enn einu sinni handfjatlaði hanu seðilinn í yestisvasa sínum. Enn einu sinni reykti hann pípuna sína. Enn einu sinni vaggaði hæna niður stiginn og gargaði kjánalega. — Jeg rífst við manninn minn að minnsta kosti einu sinni í viku, en þú? i — Maðurinn minn fær laun sín, mánaðarlega. ★ Klukkan tólf rak faðirinn höf- uðið fram í gættina.og sagði: — Hvernig er það, María, kann þessi, ungi maður ekki að bjóða góða nótt. « María (í myrkrinu fyrir fram-, an): — Jú, hann kann það áreið- anlega betur en flestir aðrir. , Móðirin: — Áðan voru tvær kök, ur fram í búri, en níi er bara ein. Uvernig stendur á því, Kalli? Kalli: — Það hlýtur að vera af því, að það var svo dimmt þar — jeg hefi ekki sjeð nema aðra. ★ Japanar líta á nefið sem mestu prýði andlitsins. Ilvort maður í Japan er álitinn fríður eða ekki kemur alt undir því, hvernig nefið á honum er. Þetta stafar sjálfsagt af því, að það er í raun og veru eingöngu á nefinu, sem Japanar þekkjast að. Japanar hafa allir svört augu, stór kinnbein og litla höku. I Japan er litið á nefstóran kven- mann sem sjerstaka fegurðargvðju. En stór nef eru sjaldgæf hjá Japön- um og sá maður eða kona. sein hefir verið svo heppinn að fá í vöggu- gjöf stórt myndarlegt nef, getur átt von á öfund hinna „smánefj- uðu“. ( ★ — Jeg hefi heyrt að óvitlaus maður loki augunum, j)egar haun sjer fallega stúlku. — Jæja, en ef haun lokar öðru auganu, er hann þá hálfvitlaus? ★ Hjón og einn maður til, ungur og laglegur, voru saman í járn- brautarvagni. Skyndilega fór lest- in inn í jarðgöng og varð þreif- andi myrkur. Ungi maðurinn notaði tækifærið og kyssti frúna meðan lestin var í göngunum. Þegar lestin kom út í dagsbirtuna, laut eiginmaðurinn að konunni og sagði: — Það kostaði nú bara tvær miljónir króna að byggja þessi göng. — Og þau eru áreiðanlega þess virði, svaraði frúin. ★ Nábúinn: — Maðurinn yðar virð ist vera afar kyrlátur og hæggerð- ur maður. Ilvað gerir hann'á kvöld in? Frúin: — Venjulega situr hann og hugsar, en stundum bara situr hann. ★ Það hafði verið rætt fram og aftur um giftingar og Jón hafði set- ið þegjandi og hlustað á. Loks stóð hann á fætur og sagði: Eini mun- urinn á brúðkaupi og jarðarför er sá, að önnur lög eru sungiu við brúðkaupið. ★ -— Ljestu son þinn verða skó- smið cftir allt saman. ' — Nei, við ræddum uin j>að fram og aftur, jeg og móðir hans, og af. ]>ví að hann hafði svo gaman af: dýrum, ]>á ákváðum við að láta hunn verða slátrara. - Kvenskátar Framhald af bls. 389 mörguni þeirra sárt að þurfa að skilja svo skjótt. Oss er það öllum ógleymanlegt lán, að oss auðnaðist að dveljast um hríð í skauti Vatnsdalshóla og þökkum öllum, er greiddu götu okkar, jafnt bílstjórunum, sem( óku okkur ti(t og frá, seni bændum, er leyfðu okkur að dvelja á land- areignum sínum og scldu okkur og færðu okkur mjólk. Og en kurrar rjúpan alla í ró, scm þarna gista. Akureyri, þ. 12. júlí 1944. Brynja Hlíðar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.