Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1944, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1944, Blaðsíða 2
LESBÖK MOROUNBLAÐSINS 4S2 Friðrik sjötti konungur Dan- nivrkurríkÍK hafði atjórnað mjög í anda einvoldisins, og var andvtgur ölluiu stjórnarstel'mun, sein fúru í frjálslvndis- og þingstjórnarátt. Ilafði konungur þcssi löngiun sot'ið á flestum framfaramálum og heft framgang þeirra. En við júlíbvlt- inguna 1830 hrökk hann upp nokk- uð hastariega, nuddaði stýrur úr augum og gáði til veðurs. Leist honum ekki á bliku þá, sem upp itafði dregið á himni stjórnmálanna, enda mátti telja allra veðra von. \’ar þá sýnilegt talið, að til ein- ltverra ráða yrði að grípa svo að sjálft hásadið skolaðist ekki burtu í bvltingarflóði. Sá kostur var val- inn. að stofna til þriggja ráðgjafa- þinga í Danmörku til þess — eins og það var orðað — „að gera kon- unginum kleift að at'la sjer árciðan- legrar vitneskju um allt, cr verða megi þjóðinni til nytja, treystá þau bönd, sem biuda sanian þjóð og konungsætt og lífga anda almenn- ings“. illutur íslands skyldi verða sá, að konungur tilnefndi tvo menti J'yrir þess höud. er tækju sirti á stjettarþinginu í Hróarskeldu. Var um ísland rætt og mcð þ.tð farið sem rjettindalaust amt cða stifti í Danmörku. J>e1ta var í sannleika rýr kostur, enda þótti flestum þjóðræknum og hugsandi tslendingum skömm 1il koina. Baldvin Einarsson gekk fram fvrir skjöldu, sýijdi fram á það í Ijósu máli, hvílík reginfirra væri hugmyndin um konungkjörnu full- trúana tvo á Hróarskelduþingi. Ilóf hann jafnframt baráttu fyrir stofn- un ráðgjafarsamkomu í landinu* sjálfu, baráttu fyrir eudurreisn Al- jiingis. Fjekk mál hans þegar mik- inn hljómgrunn meðal íslendinga, emkunt nienntamanna i Kaun- maimaiiciij, ■ og seudu þeir btsna- Kristján VIII. skrár um mál þetta til konungs. Þrátt fyrir eindreginn andróður Islendinga. urðii þeir að búa við þann halla hlut í fullan tug ára, að hafa tvo stjórnskipaða fulltrúa á þingi Eydana í llróarskcldu. l’að var allt og sumt sem þcir skyldu leggja til stjórnarstarfa lands síns. l’iiinur prófcssor Magnússou var annar fulltrúinn öll árin, seni þessi skipan var höl'ð, en með honum var í l'yrstu L. A. Krieger, stiítamt- maður, þá I’. F. Iloppe, fyrrum stil'tamtmaður, og loks Grímur Jónsson, cr lengi var aiutrauður norðan og austan á íslandi. llann var þessi árin (1840 — 1842) bæjar- lögeti í kaupstað eiuum í Dan- mörku. Em bættism annanefnd i n. MEÐAN |iessi skipan lijelst, gerðust kröfur hinna framsæknari íslendinga stöðugt háværari. Tíma- ritið Fjölnir var þar í brjósti fylk- ingar fyrsta sprettinn. mcð vík- inginn Tómas Sæmundsson að höt'- uðsmanni. Síðan komu Ný fjelags- vit. á vettvang og dón Sigurðssou i’ór að látu þessi mál til sín taka. Friðrik konungur sjötti og róð- gjafar haua þybbuðust þo við, og var lcngi talað fyrir ilaut'um eyr- um Jieirra. En ýmsir hinir frjáls- lynduri stjórnmálamenn Dana sýndu glöggan skilning á sjerstöðu íslunds og studliu málstað þcss. Kom þnr að lokum, að konungur setti á stofn „Embættismannunel’nd- ina“ svokölluðu, og var það hlut- verk hennar að „ræða þau íslands- málcfni. er mest þykja umvarðandi ölluin almenningi, og stjónnirráð vor munu senda þgjm í því skyni að þcir ræði þau. og að því búnu láti uppi álit sitt og frumvörp". Konungsúrskurður þessi um em- bættismannanefndina var út ge.finu 22. ágúst 1838. Þar voru þau. á- kvæði, að net'ndarmemi skyldu vora tíu. allir tilnefndir af konungi eða sjálfkjörnir vegna embætta sinna. Nei'ndin átti að vcra skipuð moð þeim hætti, som nú skal greina: Amtmennirnir þrír voru sjálfsagðir og auk þeirra cinhver dugmesti sýslumaðurinn í hverju amti. l>á kom biskup og mcð honum aunar böfuðklerkur, soiu stjórnin taldi besl til fallinu. Loks áttu Jiarna sæti dómstjóri yfirrjettar og land- fógeti. Nefnd þessi skyldi koma saman til funda í Reykjavík annaðhvert ár. og ráðgast þar um landnins gagn og nauðsynjar, þó ekki longur cn fjórar vikur hvcrju sinni. Embættismannanefndin cr fvrir ]'»að merkusts að hún var undanfari hins endurreista Alþingis, niillispor, seni stigið var al’ aðilum, er veigr uðu sjcr við að feta áfram hreint og hiklaust. Nefud þessi kom tví- vegis saman til ráðslcfnu. árin 183!) og 1841. Áttu þar sæti ýmsir hinir mætustu menn, og skulu þeir nú taldir. Carl Bmil Bardeufletb. Ilann \ jr ungur maður er nefudin var skip uð. aðeins 31 ars að aldri, eu atti óvenjulega glæsiiegau starfsfwil aó

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.