Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1944, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1944, Blaðsíða 10
LESRÓE MORfíUNBLAÐSINS 4!K) inpo Rvertinejnnn í ot-ustu. o»r hnffti íuíi) i'onnfíja þeirra, Toussnint. :i val<l sitt meft svifcnm. Kn |>ar itiei) vnr efcki etulir fconiinn á uppreisn- iua. Fregnir hárust frá Leelerc um uppþot og sktfruhernaft. op trönsku hermennirnir hrundu niftur úr drepsóttum. Nýjar fregnir hárust þ. janú- ar líHt:!. Leelere vnr dauftur. Her- sveitum hans var nfpstum orerevtt o<* þeir, sem eftir lifðu voru húnir nft missa móðinn. Napóleon var það ljóst. aft Santo Domingo var hontun tiipuft. ilann ákvaft )>á aft leppja Vesturheims ævintýri sitt á hilluna, en ráftast í þess stað pepn Enp- landi. Tll þeirrar hert'erftar ætlafti hann aft nota þaft fje, sem hann l'jekk fyrir Louisiana. 1‘annip har þaft til, aft hinmn undrandi Livinpston var hoftift Louisiana til kaups. Nú har það til. aft James Monroe kom til Parísar. Hann haffti verift sendur til aftstoftar Livinpstoh til jtess að pæta amerískra hapsmnna, eftir aft „peymslurjettindi'‘ Ame- ríkumanna höfðu verift afturkölluft. Þunpu farpi var l.jett af Livinpston, }>epar Monroe tjáfti sip sainþykkan ákvörftun hans. Þeir sneru nú hiik- um, saman í samninpum þeim, sem voru framundan. Aðstaða beppja samninpsaftilja var alperlepa ólöpleg. Ameríku- mennirnir höfftu enga heiinild, hvorki frn þinginu nje samkvænit stjórnarskránni. til þess aft kaupa Louisiana. Tallevrand og Napóleon (sem enn var ekki vifturkenndur í einvaldssessi sínum) höfðu enga heimild til sölunnar. Engtt að síður var samningnum haldið áfram. Tallevrand ljet í veftri vaka, aft yfirboðari sinn teldi kaupin litlu máli skipta l.jet þó í þaft skína, aft hann væri tregur til röIu. í þessu var nógu stórt sannleikskorn *til þéss, aft síftustu dairarnir í npríl gátu revnst ó- heillavmnlegir fyrir Bttndaríkin. Nnpóleon vttr í þnnn veginn ttft láta krýna sig til keisartt. Hann varft þvt aft fara varlega meft tilliti, til álits síns hjá þjóftinni. Hvernig myndi hún taka því aft ntissa hæfti Santo Domingo og Louisiana í sömu andránni. Hrteftur Napóleons, .lósef og Lueien. voru ákveftnir í þvf aft hnfa hann ofan af kaupuhlim. Einn morg un sóttu þeir hann heim svo shemma. aft hann var eklci kontinn úr bnfti. Herbergift var mettaft gufu og ilmel'num. l’mhverfift var þann- ig ekki vel fallift til mikilvægm ráftstefnu. dósef og Lucién færfttt strax rök fyrir máli sínu, og þeim kynni aft hal'a tekist betur öftru sinni. En þeir sóttu þannig aft Napóleön, aft sjálftraust hans v^tr á hástigi. Kvöldift áður haffti hann verift í Comedie Franeai.se og verift hylltur ákaflega. Þennan morgun í gufu- haftinu, þóttist hanii því sa-milega viss um aft geta leyft sjer hvaft sem var, fyrir fólkinu og stjórnar- skrnnni. Loks missti .Jósef stjórn á skapi sínu. Hann óft ógnandi aft baftker- inu og sagði: „Ef nauftsyn ber til, þá mun jeg taka aft mjer forustu andstöftunnar“. Napóleon hló að honum. Jósef öskrafti þá, æfur af reifti: „Hlæ þú, en eg mun standa við orð mín“. Napóleon varð ofsa- reiðttr og öskrafti: „Þú sýnir mjer ofstopa“. Hann reis upp úr baðinu, titrandi af bræði, fleygfti sjer síð- an aftur á bak og þyrlaði yfir Jósef heitu vatni, ilmandi vatninú. Upp frá því reyndi enginn að andæfa Napóleon að því er snerti sölu Louisiana. Eftir mikið þóf %*ar verftift á- kveðift — 15 miljónir dollara. Liv- ingston og Monrrte undirrituðu samninginn. Sennilegn hnfa hendur þeirrn verift ærið óstyrkar á meft- an. Þeir höfftu ávísaft hærri fjár- Itæð en allar árstekjur Handaríkj- anna námu. En þeir þurftu ekki að æftrast. Forsetinn og jtingið viðurkenndu kaupin með mikilli hrifningu. Að vísu kom hik á .Tefferson, því nð hann gat ekki fundift neina stóð í stjórnarskrnnni fyrir þeim. En hann ljet sig fyrir fortolur ráðunauta sinna, en var þó ekki alls kostar öruggur. ...Teg trevsti“, sagði hann, „heilbrigðri skynsemi þjóðarinnar“. New Orleans-búar fögnuðu á- kaft þegar Bandaríkjafáninn var dreginn að hún í borginni. Enn á ný flykktnst flatbytnurnar niður eftir ánni. Na]ióleon evddi hvérjum eyri, sem b.ann fjekk, í viðbúnaft til her- ferftar sinnar gegn Englandi. En úr hernum varð aldrei. Ilerfiokkar hans fóru aldrei yfir sitndift; inn- rásarbátar hans grrttnuftU niður á á ströndunum við Boulogne. Næstu árin færðu Bandaríkja- mönnum heim saUninn um það, hversu auðugar þær voru víðlend- urnar, sem Livingston keypti. .Teff- erson gerði út leiftangur til norð-- vesturs undir forustu Ijpwis og Olarks og til suð-vesturs Undir for- Oustu Zebulons Pike. Niðurstöður af rannsóknum þeirra lögðu grund- völlinn að hinum miklu þjóðflutn- ingum vestur yfir Mississippi og opnuðu þjóðinni veStilr-veldið mikla. Með því aft færa s.jer ein- stætt tækifæri í nyt, fjelck Liv- ingston hrundift því átaki, seni Ilenry Adams hefir nefnt stærsta stjórnmálasigur Anteríku. I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.