Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1944, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
489
var komið á fót svonefndum'
„geymslurjetti“, þ. e. a. s. varning-
ur, sem fluttur var á flatbytnum
niður eftir ánni, var umhlaðinn þar
og komið fyrir í vöruskemmum,
uns hægt var að koma honum áleið-
is á heimsmarkaðinn nieð hafskip-
um.
I lok 18. aldar óx þessi umferð
hröðum skrifum. Flutt var hveiti í
stórum stíl, baðmullarsekkir, tóbak,
svínakjöt, blý, vagnhjól, nausta-
kjöt, grávara húðir o. íl. — mikill
hluti þess ætlaður til liafna handan
hafsins.
Vestrið dafnaði og framfarir
voru miklar. Framhald hefði getað:
orðið á þessarri þróun — ef ekki
hefði verið maður nokkur úti í
meimi ,sem stóð henni fyrir þrifuin.
Um aidamótin stjórnaði Napóle-
on Evrópu með herjum sínum. Eng-
land eitt sparn cnn fæti við veldi
hans. En nú tók hann ákvörðun um
gagngerða breytingu á brögðum
sínum, sem áttu að leiða til heims-
yfirráða. Hann samdi vopnahlje við,
Breta, en beindi í þess stað athygli
sinni að hinum Nýja heimi. Fyrst
neyddi hann Don Carlos til þess að
láta allt Louisiana-svæðið af hendi
við sig. Sem bækistöð aðgerða sinna
gegn Nýja Heiminum, kaus hann
frönsku nýlenduna Santo Domingo^
Yfirráðum Frakka þar hafði verið
stofnað í hættu með uppreisn
manns nokkurs, að nafni Toussaint
L’Ouverture, en hann var negri og
þræll. Napóleon sendi Leclerc hers-
höfðingja til að koma á reglu á
evnni. Síðan sendi hann sendimenn
sína til New Orleans til þess að æsa
Indíána gegn frumbyggjunum, og
undirbjó samtímis herskipaflota,
sem flytja skyldi herlið til Missis-
sippi-ósa. Ef hann næði mjmni ár-
innar og gæti lokað þar allri um-
ferð, myndi mikill hluti Vestur-
heims falla honum í skaut. Hann
gortaði af því við * Jósef bróður
sinn, að innan tveggja ára yrðu
þeir orðnir drottnarar heimsins.
Smám saman urðu þessar fyrir-
ætlanir kunnar um Kentucky og
Ohio-ríki. íbúar þeirra skynjuðu.
þegar hvað var « seyði og voru á-
kveðnir í því að þola ekki yfirgang
þennan. Jafnvel áður en kunnugt
varð um gagnráðstafanir alríkis-
stjórnarinnar, var flokkur manna
frá Kentueky reiðubúinn í herleið-
angur til New Orleans.
Jefferson forseti var í klípu.
Ilann var maður friðsamur að eðl-
isfari og hafði andmælt kröfu
Alexanders Hamiltons um að New
Orleans yrði tekin með vopnavaldi,
Nú varð hann að hafa himil á vest-
byggjum, að þeir bcittu ckki of-
beldi.
Jefferson hafði eina veika von
um að komast mætti hjá styrjöld:
Ef til vill kynni Napóleon að láta
sjer nægja víðlendur Louisiana, en,
væri tilleiðanlegur að selja New
Orleans. Ekki skaðaði að reyna.
Ilann fjekk samþykki þingsins fvr-
ir ævintýralegri fjárhæð, 2 miljón-
um dollara, og sendi hraðboð til
Livingstons í París: Kauptu New
Orleans og Vestur-Florida sömuleið-
is ef þú getur. Livingstons lagði
málið fyrir Talleyrand. Hann beitti,
öllum sannfæringakrafti sínum til
þess að draga úr gildi New Orle-
ans: „Þýðingarlaus staður í eyði-
legu umhverfi, eyðisandar og flóa-
fen ....... smábær með timbur-
kumböldum ...... sjö þúsund sál-
Talleyrand horfði bara i augu
hans, en brá ekki svip.
Samtímis báimst iskyggilegar
frjettir að vestan. „Geymslurjettin-
um í New Orleans“ hafði verið
sagt upp. Varningur hlóðst upp á
lendingarstöðvum. Vestbyggjar
hröðuðu styrjaldarundirbúniugi
sínum.
Það var um vorið 1803. Garður-
inn við Rue Chaussée d’Antin var
tekinn að grænka, en það fjekk
Livingston lítillar ánægju. llann
sá ekkert annað en styrjöld og ógn-
ir framundan.
Þann 11. apríl átti Livingston
enn eitt viðtal við Talleyrand. Enn
beitti liann sömu röksemdum og,
enn hlustaði Talleyrand þegjandi á.
Allt í einu horfði Frakkinn beint
í augu Livingston og sagði: „Ilvað
eruð þjer reiðubviinn að greiða mik-
ið fyrir allt Louisiana-svæðið ?“
Ameríkumaðurinn varð of undr-
andi til þess að hann gæti svarað.
Honum hafði verið falið að kaupa
smá-borg og mjóa strandræmu. Nú
var honum boðinn mikill hluti
heimsálfu. Þingið hafði heimilað
honum að ráðstafa 2.000.000 doll-
ara. Nú gat hann aðeins giskað á
þær fjárhæðir, setn um yrði að
ræða.
Livingston varð sjálfur að taka
ákvörðun. Margar vikur myndu
líða áður en hann gæti ráðfært sig
við forsetann. En hann áttaði sig
fljótt og svaraði, rjett eins og hann
væri í hestaprangi á hrossamark-
aðnum í Kentucky: „Ætli mjen sje
ekki óhætt að segja um 20.000.000
franka“. Það svaraði til þess sem
næst 4.000.000 dollara.
Auðvitað taldi Talleyrand þetta
tílboð allt of lágt. En þegar þeir
skildu voru kaupin sjálf ákveðin.
Það var aðeins eftir að ákveða
kaupverðið.
Hvers vegna gerði Napóleon
þetta tilboð. Enn er það ein af ó-
ráðnum gátum sögunnar. Ástæðan
kann að hafa verið sú, að öll áform
hans um að undiroka hinn Nýja
Heim voru í hættu.
Franski sendiherinn hafði, undir
forustu Leelercs, sigrað Santo Dom-
J