Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Page 16
LF.SP.6E MORQIINP.IjAÐSTNS 1.% 1111111111111)1111111111 111111 lilltllllllllllMIMItlinillltllllllllllltllllM 11111111111 IMIllilllllimlMllllllllMilltlMtIItllllMllilltmillllllllimillllllll II - T 0 K I 0 - f FREGNUM að undanförnu er mikið getið um feikna loftárásir Bandaríkjamanna á höfnðborg Japan — Tokio. — Myndin hjer að ofan er frá hjarta borgarinnar. Neðar til vinstri á myndinni sjest aðaljárnbrautarstöðin, en fyrir ofan til vinstri er pósthúsbygg- ingin. F J AÐRAFOK Æfintýramaður segir frá einu ferðalagi sínu: — Hugsið ykkur, }>egar jeg kom þarna eftir veginum þ mótorh.jólinu, sá .jeg, hvar stœrð- ar naut stóð á miðri brautinrii.... Jeg stoppaði. .. . Nautið kom í átt- ina til mín með ofsa hraða. .. . Jeg Jiaut út af veginum og á síðasta augnabliki gat jeg forðað mjer upp í trje — og sloppinn úr þeirri lífs- þættunni. — Xú, og hvað varð af nautinu? spurði stiilka, sem hlýtt hafði á frásögnina. — Nautið, hvað varð um nautið, sagði hetjan hrærð af hugdirfsku sinni, nautið, það tók hjólið og ók. þurt eftir veginum. ★ Móðirin: — Hversvegna ertu að gráta, þarnið mitt? Lísa (4 ára): — Ilann Palli spnur hans Sigga skóara víll endilega giftast mjer, og jeg hefi jú ekki gert bonurn neitt. ★ Eiríkur skakki vekur virsmiðinn upp um miðja nótt. — TTvað er klukkan, spvr Ei- ríkur. — Tlvað á það að þýða að vekja manti upp unt miðjar nætur með svo bjánalegar spurningar? — Nú, þú hefir úrið mitt. ★ Kennarinn: — Segjum nú, að. þú ætlir að setja á stofn fyrirtæki og þifrfir til ]>ess tíu þúsund krón- ur, en átt sjálfur ekki nema 4 þús- nnd. Hvað vantar þig þá? — Kjark og þolinmæði. ★ Ilann (ástfanginn): — Jeg gekk h.jerna framhjá í gær. Hún: — Þakka þ.jer fyrir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.