Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1946, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1946, Blaðsíða 16
32 LESBOK MORGUNBLAÐSINS • • • • • •.«••• Þetta glæsilega skip, sem sjest hjer á myndinni, er þýska hafskipið „Evropa“. — Það lenti í hlut Bandaríkj amanna, eftir uppgjöf Þjóðverja og er nú að leggja að hafnarbakka í New York. — Hinir nýju eigendur nota skipið nú til herflutninga. ■ - Molar - Eldfjallið Etna á Sikiley er eitt af stærstu eldfjöllum Evrópu. — Það er 10,750 fet á hæð. Etna hefir gbsið 12 sinnum svo vitað sje, ár- in 1169, 1669, 1693, 1755, 1852, 1865, 1874, 1879, 1886, 1892, 1923 og 1928. • E1 Salvador er minnsta ríkið í Mið-Ameríku. Það losnaði undan yfirráðum Spánverja 1821. • Árið 1870 voru 70,000 nemendur í mentaskólum í Ameríku. Nú eru þeir rúml. 7 millj. • Ástralía hefir verið einangruð lengur en nokkur hinna álfanna. • Sveifla var til í fornu máli og þýddi að stökkva (einhverjum) á flótta. Einnig var orðið til í merk- ingunni að svífa. Vandindi var notað í fornu máli yfir erfiðleika. • Prentuð frjettablöð fóru að koma út um miðja 15 öld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.