Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1948, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1948, Síða 8
324 LESBÖK morgunblaðsins VETURINN 1791 var nijög haiöur. í íebrúar voru haf- þök af ís fyrir Norðurlandi, en firði alla lagði af frostum, svo ganga niátti og ríða fram á vor. Hvílabirnir gengu á land, og var einn skotinn á Látra- strönd og annar i Fljótum, haíði sá tekið sauðkind þar úr húsi. Þá var gengið á milli allra eya hjá Seltjarnar- nesi og frá Viðey að Hofi á Kjalarnesi, og svo yfir Hvalfjörð frá Klafastaða- grund yfir á Kjalarnes. Hesta fullfeita og sauðfje kól á fótum, en frostbrestir urðu svo hvcllir sem mörgum fallbyss- um væri skotið. Urðu víða sprungur á harðlendi, eða þar sem jarðhiti var undir, sprungu og þil og veggir frá húsum og fór aldrei klaki úr jörð á því sumri, því að bæði var katt vorið og sumarið. í fardögum var riðið fyrir framan Bitru frá Skriðnesenni að Skál- holtsvík, og vertíðarlokahestar voru reknir á ísi yfir Hvítá i Árnesþingi Í VEÐRINU MIKLA þegar Básendar eyddust (9. jan. 1799) gerði aftakabrim fyrir öllu Suð- urlandi og miklar skemdir. Á Eyrar- bakka gekk sjórinn á land og braut vörugeymsluhús með allmikilli vöru, en viðinn rak upp í myri langt fyrir oían. Stakkstæðum öllum velti um og steinaskansi, er þar var hlaðinn, svo að engin merki sá til hans þcgar fjar- aði. Grundvöll gróf undan flestum hús- um og gekk sjórinn upp um húsagólf og braut glugga og þiljur. Þótti mönn- um sem dómsdagur væri kominn og hugði enginn sjer líf, því að ekkert var hægt að flýa. Þó fórst þar enginn. Þá fauk kirkjan á Nesi við Seltjörn og sjóinn braut þvert \fir nesið innan við Lambastaði. í Staðarsveit vestra gekk sjórinn 300—1500 föðmum lengra a land en í mesta stórstreymi og spilt- ust þar 14 kirkjtflarðir, en hús brotnuðu víða. ÞYRNIBRÓÐIR Sagt er að þyrnibréðir (Cirsium ar- vense) vaxi í Grindavík. Hann óx þar ust þar á banaspjót, en spratt upp af ekki fyr en Tyrkir og íslendingar bár- því að þar blandaðist saman heiptar- blóð heiðingjanna og kristinna manna. Frá landskeppninni við Norðmenn Erling Kaas stekkur 4,20 m. (Ljósm: S. Norðdahl) Sveitin, sem vann 1000 m. boðhlaupið ásamt blómarósunum, sem afhentu verðlaunin. í sveitinni voru (talið frá vinstri): Reynir Sigurðsson, ffaukur Clausen, Trausti Eyjólfsson og Finnbjörn Þorvaldsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.