Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Blaðsíða 3
LESBOK MORGUNiJLAÐSiNS m ar í því tilliti skipa mjer að tala. Eða er ekki kominn tími til að segja sannleikann og aðvara þá menn, sem af guði og kónginum eru sett- ir til þess, að sjá um sannleikans ríki í söfnuðinum? Er ekki kominr, tími til að aðvara þessa menn með sannleikans heilögu og hreinskilnu röddu, þegar svo er komið, að guðs- hús safnaðarins stendur hvern helg an dag því nær ault og tómt og þcir cru orðnir margir í söfnuð inum, sem svo árum skiftir ekki sækja að liinni heilögu kv’öldmál- tíð? Jeg bið þess vegna háæruverðan biskupinn og velæruverðan dóm- kirkjuprestinn, að þeir ekki lerigur loki augum sínum fyrir slíkum teiknum í söfnuðinum, og bíði þess ekki, að þeir hlutir komi fram, sem þvílík teikn eru vön að boða hcldur að þcir taki til greina þá ósk hinna mörgu í söfnuðinum, sem jcg nú ber upp, aö þeir megi svo fljótt sem kringumstæður leyfa fá aunan prest, og þann prest, hvers orð og kenningar þcir geli heyrt sjcr til uppbyggingar, því að ef lýðurinu ckki heyrir kenninguna. hvernig a hann þá að trúa licmú. cða verða sáluhólpinn fyrir hana? En fyrir míua hond óska jeg þess einungis, að þjer ekki dáeinið mig of fljótt eða of hart fvrir þessa dirfsku. heldur leyíið injer fyrir iiana að falla eöa slanda minum lierra, þcim, sem vjer állir eigum yfir oss.“ Þetta kveikti í mönnuin Á meðan sjera Sveinbjörn flutti ræðu þessa sálu allir liljóðir í kirkj uiiiii og vái' bvi liknist hujió fj.’v r* ^ " 5, vyft ** i r* íi7*í5i tslz,£: sí-5\ riitií i eftir. i.'ii.-. gar.g4 rr.4rm 1* ' r*'*' * r* - •• « 5TT -*» r+~ 4-‘. þá r ait færi þar.ir svo stUL- && r.44öirmo...|j.v-e«*t ge|s*- lega ólgu 1 hugum manna. itargir áfeldust sjera Sveinbjörn harðlega fyrir þetta frumhlaup og töldu að kirkjan hefði verið vanhelguð með þessu. Þannig litu og yfirvöldin á, því að þetta var dæmt „helgidags- brot“ og Sveinbjörn sektaður um 10 ríkisdali fyrir það. En margir voru þó hinir, sem litu svo á, að hann hefði talað þarna í nauðsyn alls safnaðarins. Skiftust bæjarbúar algerlega í tvo flokka, með og móti sjera Sveinbirni. — Komu nú undirskriftarskjöl á gang, eins og títt var í þá daga þegar mönnum hitnaði í hamsi. Mikill þorri safnaðarmanna, einkum tómt húsmenn og iðnaðarmenn, skrifað' undir áskorunarskjal um það að prestur segði af sjer. En svo kom fram annað undirskriftarskjal. þai Sém sjera Ásmundi var vottað fylsta traust og höfðu embaettis- menn og kaupnienn aðallega skrif- að undir það. Varð al öllu þessu svo mikil ólga í bænum, að yfirvöldunum leist rúðlegast að reyna að sefa hana tíripu þau til þess einkennilega ráðs að fbla kennurum prcstaskól- ans að prjedika i dómkirkjuiini i viðlöguni fyrst um sinn til skiflis við dómldrkjuprcstinn! Var þcssi ráðstufun stiftsyfirvaldamia rök- studd á þessa leiö; „’I’iI að gvfa studentum þetm sem ganga í prestaskólann. færi á að lieyra hvernig kennendur þcirra bcri fram ræður, var sú skipan gerð af yfirurnsjónarmönnum prestaskólans, að kennendur við þann skóla skuli eftirleiðis við og við prjedika í dómkirkjunni, og til að vejiief st'j-Jéntí sisiía við að pf ie dfíC'i cf 111 1 ^4.ri 1 í * 5* * ♦ ♦—., w r^ j —!—' ------^ -■ bh - ^C'x lc . y::?i;?.e$ ur.-.sjá.a fcr- cg þag*r ýltc. fá ’."4 þjBss $^fa, pf-jí 4? jpcu* nokkra stuhd hkfa hlytt fyrirlestr- Ilclgi Thordarscn biskup um á prestaskólanum og þur æft sig í að prjedika.“ Þannig lauk þá þessu máli gagn- vart sjera Ásmundi, og munu víst flestir telja að Sveinbjörn hafi að nokkru leyti haft sitt fram, þótt hann væri dæmdur, sjálfur prest- urinn, fyrir helgidagsspjöll Hann hafði Svo mikið fylgi meðal bæj- armanna, að stiftsyfirvöldin þorðu ckki annað en beygja sig þótt þeim liali eflaust fallið það þungt og síst af ölltt borið hlýrri lmg til Sveinbjarnar eftir en áður Það er af sjera Ásunmdi að segja að liaim sat kyr um hrrð. Eu þreirÞ ur ármu seinna losnaði'Oddapréslá-' kall. fekk bann J>á þ'a'ð b’ráúð' aftur og þjónaði því til dauðaUágá (t lö«Ö). Dómkirkjuprestsembættið var nú veitt Hallgrími prófasti Jónssyni á Hólmum í Reyðarfirði en hann sá sig um hönd og fekk að vera kyr. Dr. Pjetur Pjelursson hafði verið SSttlir tll áó bjC'!14 íJÓl!ll5Í!TÍ-ÍlÍl3í65t$- einþáfcttirra í þili. Eíá hiiin- ijád Ií-.-í: lilr'-.:* $5 v ijia £ig-‘ ;u‘r- Melste.-i ^ ■— ......^ gæ.* slg 5.A .•h/kju.ráiiriíuiiey*- i * 4^utóéyfíi«t •ú4 jfð'í h) slíkt væn gagnstætt kirkjurjétL og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.