Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Blaðsíða 14
490 LESBOK MORGUNBLAÐSiMS BRJEF FRÁ KONU í NÝA-SJÁLANDI ÞIÐ skuluð ekki halda að hitabelt- isloftslag sje á Nýja Sjálandi þótt það sje á suðurhvelinu. Hjer eru há fjöll og þau eru oft þakin snævi. Loftslagið er temprað, sumrin nokk uð héit og vetur ekki mjög kaldir. einkum í norðurhluta landsins Oft rignir mikið og oft er hvast, vegna þess hvað hjer er fjöllótt., Flest húsin eru úr timbri, en þó eru til hús úr tígulsteini og stein- steypu. Aðallandnámið hjer fór fram á dögum Vikloríu drottning- ar, og elstu timburhúsin bygð 1819. Nú er húsagerð með öðrum hætli en áður. Landnemarnir bygðu hús sem líkust þeim er þeir höfðu alist upp við heima, en nú er farið að byggja með tilliti til staðhátta og veðurfars. Nú látum við aðalhlið húsanna t. d. snúa mót norðri, þ"í að það er sólaráttin hjer. Og nú eru húsin með miklu stærri glugg- um en áður. Hjer er húsnæðisskortur, eins og i öðrum löndum. Stjórnin var byrj- uð að byggjá fyrir stríð, en það lá niðri meðan'á stríðinu stóð. Nú er hún aítur farin að reisa ibúðarhús Þessi stjórnarhúS eru björt og með fjölda skápa. í eldhúsi er gasvjel og rafmagnsvjel og ísskápur. Leig- an er 25—30 shillings á viku, og þegar þess er gætt að í Sterlings- pundinu hjer eru 25 shillings, þá má sjá að leigan er ekki há Því miður geta ekki allir fengið inni i béssum húsum Ln hmr etu morg *-*p —y .-, --.x-- t J1--• r' -- ^ v v -t^*.*,.* ^**.*.-.**'. —'—1 --*0*w—“ —*.. i.'V. *—*- iOg-* 0 «///.*. j *.*♦* u .*.. ú- ** /, --jAAx.t ^álfaý oj lar*- ...—— C,f1 ’—.—* **,í*.*.—*-./**.' '*vU. Jeg ætla að segja ykkur frá því hvernig hógum húsmæðra í borg- unum er háttað. Mánudagurinn cr venjulcga þvottadagur, og þá verður að fara snemma á fætur. Ilúsbóndinn rís líka árla úr rekkju, því að flestir mcnn í Nýa Sjálandi hjálpa konum sínum eflir því sem þeir geta. Iíann byrjar á þvi að ná i eldivið og kveikja undir þvottapottinum — (Sennilega hefur hann unnið í garð inum um helgina. Hjer fylgir garð- ur svo aö segja hverju húsi. Fyrir framan húsin er grasblettur og blómabeð, cn að baki matjurtagarð ur, og þar eru líka þvottasnúrurn- ar). Þegar sýður í pottinum er kom inn matmálstími. Morgunmaturinn er ósköp fábreyttur; aldrei heitur matur. nema hafragrautur á vet- urna. Á sumrin er borðað grænmeti og ávextir, marmclade, brauð og te. Húybondiun fer að heimaii að loknuin morgunverði, þvi að liann byrjar að viima kl. 8.30. Hjett á eftir honum fara börnin i skóla. Þar fá þau ókevpis pela af mjölk. og eitt epli um uppskcrutímami. Yngsta barnið er heima og leikur sjer á grasflötinni, cn húsmóðirin þvær þvottinn í skyndi og hengir hann út til þerris. Um tíuleytið kemur máske ná- grannakonan og býðst til þess að fara með barnid, ásarnt stmi barni. f- y &. r ^T'* !e:h cll. J jr J -*. ..... 1*1 - > i ? f a.1 -1 f c- - t. '* a.vr* 1 *■”» Viúi'- •*- _ 'v f t « V * ^ -X oi/ » C. *^r:' , *' 'l m • V ? 1 1 i.f.iAú• ■ *^ u‘j SVö-1 skóla og seinast í háskóla (þeir eru 4 hjer) og alt er þetta ókeypis. Nú er konan ein heima. Hún fær sjer tcbolla og sest við útvarpið. Hjer er útvarpað húsmæðratíma á morgnana og allar konur keppast við að lúka morgunverkunum, svo að þær geti hlustað á. Aðra daga cr þetta auðvelt, því að flest þæg- indi eru í húsunum, og eldri börnin búa sjálf um rúmin stn og taka til í herbcrgjum sínum áður cn þau fara í skólann. í skólunum cr börn- unum líka kent að vinna, eftir að þau eru 10 ára gömul. Slúlkum er kend matreiðsla og saumaskapur, og drengjum smiðar. Skömtun er ekki jafn naum hjer og víða annars staðar. Fatnaðar- vörur eru ekki skamtaðar. Smjör- skamtur er 175 grömm á viku, en svo er til nóg af óskamtaðri steik- arfeiti. Kjöt megum við kaupa fvrir 1 sh. 6 d—2.sh. á viku, en kiötið cr ódýrt hjcr. Sykur cr skamtaður, cn vcnjulcga fæst 2—3 punda aukaskamíur lil niðursuðu Búðirnar hjcrna eru með stórum gluggum og yfir þcim cru svalir og stoðir undir framan yið gangstjett- ina. Þarna cr þvi skjól fyrir sól, vindi og regni. Mest er verslað á íöstudögum, því að þá eru' búðtt opuar þangað ttl kl. 9. I íjer 40 slufida vinmivika, en það þýðir að engar búðir n.jjc skrifstofur et u opn ar á laugardögum. Þess vegna verða húsmæður að kaupa mat lil þriggja daga á fösludögum. En mjólk er send heim á hverjum degi. Seinna hluta dags eyða konur sjcr til skemlunar. Þær hcimsækja Iiver iðrci fcii'íi d íund i Kvt-ufie- r* f * i -f ýð i&f þóiiapö — , <• , ' *l

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.