Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Blaðsíða 5
sem lionum var bannað að bera hönd fyrir höfuð sjer, rjeð hann það af að sigla til Danmerkur og íá blaðið prentað þar Bændur i kring um Reykjavík skutu saman 100 rdl. handa honum í ferðakostn- að og tveir menn lánuðu honuni sína 100 rcLl. hvor. BlaOuð var svo prentað í prent- smiðju L. S. Möllers og nefndist ,,Hljóðólfur“. Síðan ritaði Svein- björn stjórninni og lagði málið fyr- ir hana. Scndi hann með afrit af samningi sínum við prentsmiðjuna. al'rit af prentbanni stiftsyfirvald- anna og prófarkir af blaðinu „ti' þess að stjórnin geti sjcð og da?mt um hvort ritgerðir mínar verðskuld uðu það af hendi stiftsyfirvaldanna að örkin væri ekki einungis útilok- uð frá prentsmiðju landsins, heldur líka timaritið sjálft hindrað fram- vegis frá prentun þar. Af því það er nú áform mitt framvegis að gefa út blað á íslandi er leiðbeint gcli alþýðu og skýrt hugmyndir hennar í ýmsum málum, og þar eð jeg þykist fullviss um, að stjórnin hjer muni eigi mótfallin slíkri tilraun, þá er það auðmjúk bæn mín til hennar, að hún líti svo á mál þelta, sem hún sjer að rjettur er til, og sjái svo fyrir, að blaðamenn íslend- inga þurfi ekki framvegis að óttast slika ráðstöfun af stiftsyfirvöldum landsins, meðan eigi eru aðrar á- stæður til þess en einhverjai „kringumstæður“, áem engíun má vita hverjar eru.“ Þetta bar þann árangur, að dóms málaráðuneytið nam úr gildi bann stiftsyfirvaldanna gegn prentun Þjóðólfs, svo að þessi tilraun stifts- yfirvaldanua að hefta ritfrelsi fór út um þúíur. Varð þessi utanferð sjera Sveinbjarnar liin snöfurleg- asta, cg mun líklega hafa ýtt uxidir baö, að íimm árum seixma var prexit frelsi lcitt í log a íslandi. LESBOK MORGUNBLAÐSIJNS 431 Óvænt aílciðing Það var að vonum að Sveinbirnx væri mjög um það hugað að hjei fengist prentfrelsi. Hann hafði orð- ið fyrir barðinu á þröngsýni yfir- valda og gremjan út af því kom fram í tveimur greinum, scm hann skrifaði í Þjóðólf árið 1352. Þar scgir svO meðal annars: — Málfærið er ein af ágætustu gáfúm guðs oss til handa, og þó hefur ágæti hennar ekki lítið auk- ist við prentverks íþróttina. Án málfcerisins hefði maðurinn veriö eins og hver örinur skepna, en án prentverksins væri sú kynslóð, sem nú er uppi, ekki annað en ómentað- ur og íáíróður lýður, þar sem ein- stakir drotnuðu, en allur þorrinn væri ánauðugur. Klerkarnir voru það, sem fundu fyrst upp á rit- banni. Veraldlegir höfðingjar tóku ritbannið ppp, því altjcnd var það ágætt ráð til að stennna stigu fyrir uppfræðingu og frelsi þjóðanna. Og þuð er sannast aö segja, að ljósið, sem prentvcrkið hjálpaði Luther til að kveikja, blossaði itpp í þann loga, sem s\ eið bæði hár og skegg af páfanum, því það er ugglaust, hefði prentfrelsið ckki verið, þá sætum vjer enn í dag í myrkri hjá- trúarinnar og værum háðir allii villu páfans. — Út af þessum seinustu orðum er dáhtið gaman að athuga þetta: Ef Sveinbjörn hefði ekki gengið fram fyrir skjöldu ineð að koma sjera Ásmundi brott frá dómkirkju söfnuðinum, mundi hann sennilega hafa gegnt dómkirkjuprests emb- ættinu til æviloka. Árásin hefur á- reiðanlega ýtt undir hann að flytj- ast lieðan. Eins og fyr er frain lekið átti hann heima í Landakoti. Sjera Ol- afur Pálsson vildi ekkí kaupa þá eigix. Var hún ekki seld fyr en 1859. og var það þa kaþclska trúboðið, sem keypti haxxa fyrir 4500 rdl. Hormuðu margir, bæði fyrr og síð- ar, að bærinn skyldi láta þessa eign sjer úr greipum ganga. En Sveinbjörn Hallgrímsson, sem fagnaði því að vjer værum lausir við villu páfans, hafði óviljandi og óaí'vitandi greitt götu páfadómsins til þess að nema land í hjartastað höfuðborgarinnar. Svo einkennilegur er stundum leikur forlaganna. V V L 4< V ÚT AF GREININNI um „Ár- bæjarmálið“ í Lesbókinni og fi’ásögninni um dysjarnai hjá Kópavogi, hefir mjer Verið bent á þetta: Á hernámsárunum vorú her- búðir miklar á Digraneshálsi og standa þar alhnargir skálal' enn, Flestir voru skálarnir á háháls- inum. Herbúðum var aítaf valið eitthvert nafn, eins og menri vita, og þessar herbúðir voru kallaðar „Skeleton Camp“ (Beinagriridar- búðir). Má af þessu draga þá á- lyktun að hermennirnir hafi rek- ist þar á beinagi'ind, cr þeir voru að reisa herbúðirnar og gefið þeim nafn af því. Hafa þeir þá hitt þarna á eina eða fleiri af dysjum saka- manna, er teknir hafa verið aí á Kópavogsþingi. En það gæti þa aftur i móti beut til þess að í Valla-aunái sje att við Digranesháls, þar sem sagt er að „fyrrurn hafi verið höggvið uppi á liálsinum“. A, O. íW íW vV Gamall fylliraftur kom askvaðandi imi til læknisins, barði stafnum sín- um i gólíið og þrumaði: — Þú ert meiri svikahrappurinn. Árið 1904 feklc jeg lijá þjer nieðal við kvefi og varð að borga þjer lli ki'ónur fyrir það — Exx batxiaði þjer ekki? spuröi 1 v' írinn — Eair.aSi? axpt; kkir*. — Littu a roigi Jeg heíi fengiö kvef aftur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.