Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Blaðsíða 15
LtíSJtJUK MuKUUiNtíLAtóJLNS 491 í garðinum sínum, eða saumar flík- ur á sig og börnin. Saumavjelar eru taldar sjálfsagðar á hverju heimili. Jeg hygg að þetta sje arfur frá dögum landnemanna, þegar alt varð að sauma heima. Nú gerist þess ekki þörf lengur, en konurn- ar setja metnað sinn í það að sauma sjálfar sem mest fyrir heimilin. Ný-Sjálendingar eru heimilis- ræknir og þykir vænt um heimili sín. Einstaka sinnum fara f jölskyld- ur á bíó, leikhús eða hljómleika, en sitja annars heima öll kvöld. Þegar yngstu börnin eru sofnuð og eldri börnin eru að lesa námsgrein- ir sínar, er sest að útvarpinu Þar hlusta menn t. d. á umræður í þinginu, því að öllum þingræðum er útvarpað, svo að hver maður geti heyrt hvað þar fer fram.------- Hjer hef jeg lauslega lýst kjör- um húsmæðra hjer. Jeg vildi að húsmæður um allan heim gæti kom ið saman til þess að ræða um alla þessa smámuni, sem eru okkar dag- lega líf. Á þann hátt mundum vjer betur skilja hvor aðra, og rjettur skilningur er, þegar alt kemur til alls, hinn sanni grundvöllur að „einum heimi." HUGARVÍL LÆKNAST ÞAÐ var ítalskur læknir, dr. A. M. Fiamherti, sem fann upp á því að lækna geðveikt íólk, með því að stinga á heilanum. Ug fyrir for- göngu Dr. Walter Freeman, pró- fessor við læknadeild George Was- liington-háskólans í Bandaríkjun- um, eru nú ýmsir læknar þar í landi farnir að nota þessa læknhiga uðferð, sem á þeirra máli er nefnd ..transorbital lobotomy". Lækningaaðferð þessi byggist á þeirri reynslu, að hin mismunandi geðhrif hafa sínar sjerstöku stöðv- ar i heílauum. Þunglyndi getur þannig stafað af því að j.kvíða"- stöðvarnar verða ofvirkar og lil þess að bæta úr þessu er að nokkru rofið saniband þeirra við aðrar geð stöðvar heilans, og eftir það hafa „kviða"-stöðvarnar eigi vald á Imgsunum mannsins. — Þes&ar ,,kvíð»"-stoðvar eru frarnan í heíl- anytfn. atf rÁenn- visfnj þett* ig' i'Jur h*fa veri5 n&íaðar tvaer'^Srar aðjerðir til la&krjmSV- Gniiur þeixr> nefn- ifrt ,|Prefo4tal lofeoto|vy" og e# þanxugV að borað er- gat á höfuS- skehna til þess að komast að því að rjúfa sambandið milli „kvíða"- stöðvanna og annara stöðva heil- ans. Hin aðferðin er nefnd „topect- omy" og er hættulegur uppskurð- ur. Höfuðkúpan er opnuö og num- ið framan af heilanum. Báðar þessar aðgerðir eru vanda- samaír og hafa þann ókost, að'opna þayf höfuðskelina til þess að kom- ast að heilanum. Ug þeim fylgir eimiig sú hætta, að of núkið sje að gert, þvi að ef samband „kvíða"- stöðvanna er algjörlcga rofið, er hætta á að sjúklingurinn verði skynskiflingur og svo kærulaus að haim geti orðið hættulegur. Hin nýa aðferð, „transorbital lobotomy", er alt öðru vísi, því að hún gerir ekki annað en draga úr stari'seuú „kvíöa"-stöðvanna, Ug venjulegast er það alveg uóg, fciúkhr-guiuua er ekki svæióur heldur er hann látinái fa tvö $af- n}ágnj$|S]) aieð rnútútu eð* t-eggj* .taínútr.i millifeili. ög á raeðaii hann er meðvitun^árlaus er augna- lokum hans lyft og mjór prjónn refcinu upp ( gegrt uj£ augnatóttin% og svo langt au hann nái að ^kerða sambönd „kvíða"-stöðvanna. Þetta er gert við bæði augun og öll að- gerðin stendur yfir svo sem tíu mín útur. Einni klukkustund eftir aðgerð- ina má sjúklingurinn fara á fætur. Ug stundum hafa sjúklingar verið farnir að stunda vinnu sína innan hálfs mánaðar. Dr. Freeman telur að þessi að- gerð muni bera tilætlaðan árangur ef menn hafa ekki gengið með sjúk dóminn lengur en hálft ár. En hafi þeir gengið með hann nokkuð leng ur, þá sje lítil batavon, og þá burfi að grípa til uppskurðar. Það er stutt síðan farið var að nota þessa aðgerð í Bandaríkjun- um, en þó hefur hún verið reynd á rúmlega 100 sjúklingum. Árangur- inn befur farið nokkuð eftir því hve lengi sjúklingarnir hafa verið veikir og hvernig þunglyndi þeirra eða ímyndunarveiki hefur verið varið. En yfirleilt er talið, að þriðji hver sjúklingur hafi orðið albata. 4rf $i $i 4l ^W Wi iót ekkl 1. Skrifaðu númerið á húsinu þínu. 2. Margialdaðu það nxeð 2. ¦J. Bættu 5 við. 4. Margíaldaðu mcð 90. 5. Bættu við aldri [uuuni. 6. Bættu við 365. 7. Dragðu frá 615. Talan, sem út kemur, er húsnúm- cr þitt að framan og aldur þinn að uflan. ^ $j ^ M-:^i Sá maður sem lætur undan þegar hann sjer að bmm byefir jangt fyrir.sje.r,.e>"' vitur. $& S**» lætur ifndan ..þfgWJ. hann hefir rjett fyrir sjer, er giftur. ,«f^ ...*«*> mtfH*tán,m *U~— -• - « <*,*"*¦ éfrnH-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.