Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1949, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1949, Blaðsíða 5
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS * 225 Það þekkjast mörg dæmi til þess að til trúnaðarstarfa innan verka- lýðshreyfingarinnar hafi verið valdir menn mikið eftir stjórnmála skoðunum, en oft á tíðum minna eftir hæfileikum til viðkomandi trunaðarstaría. Og það eru til dæmi þess að verkföll og samningauppsagnir í verkalýðsfjelögum hafa verið not- uð til áróðurs ákveðnum stjórn- málasjónarmiðum. Þessu þarf að breyta, eða þá að breyta verður slúpulagi verkalýðs- samtakanna í það horf að ia sem best jafnrjctti innan samtakanna. Það jafnrjetti verður að álíta að fáist eldú nema mcð hlutfallskosn- ingafyrirkomulagi við kosningar stjórnar, fulltrúa og til trúnaðar- starfa. í>að mál hefur áður vcrið rdett. á öðrum vettvangi, og tel jeg ekki rjett að ræða það frekar hjer. En 1. maí er og á að vera hátíð- isdagur hins vinnandi manns, hinn vinnandi maður á á þessum degi að fagna unnum sigri, og fá hvöt til áframhaldandi sigra. Það eiga engin öfl að slanda í vegi þess að þessi dagur fái að vera hátíð samkvæmt því er að framan getur. Þessvegna verður verkalýðurmn að hrinda frá sjer þeim öflum, hvar sem þau fyrirfinnast, er vilja spilla þessari hátíð. Megi 1. maí efla hug okkar, hag okkar og gefa okkur vonir um bætt lifsslúlyrði. Til hamingju með daginn, FRIÐLEIFUR I. FRIÐRIKSSON form. Vörubílstjóraíjel. Þróttur: .Vlþvðusanttökin mega ekki vera verkfœri í liöndum koiiinninisLi ÞA2> EP, 1. máí í dag. Það er hátíðisdagur verkalýðssamtakánna - Friðleifur I. Friðriksson. á íslandi. í dag minnast tugþús- undir karla og kvenna þeirra fje- lagssamtaka, sem á undanförnum áratugum hafa veitt þeim síbatn- andi lífskjör og aukin fjelags- og mannrjettindi. í dag gleðjasl vinn- andi stjettir til sjávar og lands yf- ir uunura sigrum og setja sjer ný mörk til að kcppa að. , íslensku þjóðinni er löngu ljóst, að frjáls og heilbrigð fjela-gssam- tök vinnandi fólks eru nauðsynleg til að styrkja og efla efnahagslegt og andlegt sjálstæði þess. í'að er löngu liðin tíð Irjá okkur íslend- ingum, að litið sje niður á hinn viimandi mann, sem einskcnar lægri veru í þjóðfjelaginu. íslensku þjóðinni hefur fyrir löngu lærst að skilja og meta þann mikla skerf, sem liið vinnandi fólk leggur lil við verðmætas-köpun og uppbvgg- ingu átvinnuvegaima til sjávar og lands. Það er astæða til fyrir alla sanna íslendinga að lita með hlýhug og velvilja til alþýðusamtakanna og óska þeim gæfu og gengis, ekki aðeins í dag, heldur og um alla framtið Þó að verkalýðssamtökin tigi að vera byggð upp a fagíegum grundvelli og eigi eðii sír.u sam- kvæmt að vera opolitískur fjelags- skapur, ber ekki þyí að neita, að til er sú manntegund innan þeirra vjcbanda, sem vinnur að því leynt og Ijóst, að gcra þau að verkfæri í höndum kommúnistaflokksins. í flestum verkalýðs- og fagfjelögum þessa lands starfar fámemiur hóp- ur manna, einskonar fimmta- her- deild, í samtökunum. Það eru kommúnistar og liafa það hlutyerk með höndum að rægja og níða hvern þann mann, sem fjelögin velja sjer til trúnaðarstarfa og ekki cr anuaðhvort kommúnisti eða und ir áhrifum þeirra. Islendingar haía, þótt fámenn- ir sjeu, verið taldir með best mennt uðu þjóðum hcims, o.g hafa um ald- ir unnað lýðræði, frelsi og sjálf- stæði. Það verður .því að teljast með ólílúndum, &3 aðflutt einræð- is- og öfg-astefna hefði skilyröi til að festa hjer rætur. Reynsla und- anfarandi ára sannar okkur þó að svro sje. Kommúnistum heíur með látlausum rógi og áróöri orðið það ágcngt, að til eru í landinu verka- lýðsfjelög, sem lúta þcirra stjórn. Þar sem kommúnistar stjórna ge-r- ist ævinlega saraa sagan, um leið og þeir ná vaJdi á stjettaríjelagi, — hin stjettariegu hagsmunamál eru lögð til hliðar, en starfseminni einbeitt að því sem verða má til pólitísks framdráttar fyrir komm- únistaflokkinn. Barátta þeirra í sambandi við Atlantshafsbandalagið hefur opn- að augu margra, sem eklú skildu þetta áður. Þar beitlu þeir þeirri aðíerð, að hóa samau fylgifiskum sínum á skyndifundi og láta þá samþykkja mótmæli gegn þátttoku ísiands í bandalaginu. Þó að hjer væri oftast um lítið brot að ræða aí meðlimum viðkoinandí fjelaga, sem að samþylúitum þessum stóöu, og þvi engin spegiimynd ai' raun- veruleguni vilja beirra, var tamt r.afr. íjelagarma irctaö cspart í æs- ingaaróðri þeirra, gagn meirúaluta

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.