Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1949, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1949, Blaðsíða 14
234 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS TSE-TSE FLUGAN SIGRUÐ Nú verður liægt að taka til ræktunar 4.500.000 fermílur af áð- ur óbyggilegu Iandi í Aíríku, cn það gelur aftur gjörbreytt viðskiftum þjóðanna. SMÁGREIN í ensku blaði kom ný- lega eins og reiðarslag yfir Miguel Miranda, forstjóra viðskiftaráðsins í Argentínu, því að á henni gat hann sjeð að brátt mundi lokið markaði fyrir kjöt frá Argentínu í Bretlandi. Fregnin hermdi það, að fundist hefði nýtt meðal, ,.antr.y- cide“, sem væri óbrigðult gegn svefnsýkinni, sem tse-tse ílugan breiðir út. Og fyrir þessa uppgötv- un væri nú hægt að taka til naut- griparæktar 4.500.000 fermílna land í Afríku, sem áður var óbyggi- legt vegna þessarar plágu. Bretar hafa þegar byrjað á und- irbúningi að færa sjer þetta í nyt. David R. Rees-Williams, aðstoðar nýlendumálaráðherra hefur látið svo um mælt, að á þessum slóð- um verði hægt að hafa ferfalt meiri nautgriparækt en í Argen- tínu. Þetta nýa meðal, antrycide, er hvítt duft, sem leysist auðveldlega upp í vatni. Það er óskaðlegt mönn- um og skepnum og mjög auðvelt að fara með það. Þegar hafa verið framleiddar af því þrjár smálest- af Hönnu, stúlku, sem var hjá Magnúsi og hafði komið með hon- um frá íslandi. Þau giftust, og upp frá því var hún túlkur. Seinna bygði Tom góða tvílyfta bjálkahlöðu. Mig minnir að hann hafi 'átt tvær kýr og naut og hefði fengið það upp í kaup sitt hjá Myllufjelaginu. Mjer var sagt að Tom hefði kent íslendingum að veiða undir ís, en það hefði hann sjálfur lært af Indíánum. ir, og samkvæmt „New York Times“ nægir það til þess að gera 2 milljónir nautgripa ónæmar fyr- ir svefnsýki. Sá, sem fann upp þetta meðal, hjet Dr. F. H. S. Curd, mjög efni- legur vísindamaður. En skömmu eftir að hann vann þetta þrek- virki, fórst hann í járnbrautarslysi aðeins 39 ára að aldri. Það eru nú fimm ár síðan hann byrjaði á tilraunum sínum og fekk þá í lið við sig ýmsa líffræðinga, dýralækna, lækna og efnafræð- inga. Reyndu þeir fyrst mörg lyf, er áður höfðu komið fram og bjuggu til nokkur ný. En ekkert þeirra gagnaði — þangað til kom- ið var að efnablöndu, sem þeir köll- uðu M7555. Hún virtist geta gert kraftaverk, því að með henni lækn- uðu þeir mýs, sem komnar voru að dauða af svefnsýki. Næst var svo að reyna lyfið á húsdýrum. Ekki þótti ráðlegt að gera þær tilraunir í Englandi. Yf- irvöldin sögðu sem svo að trypano- somiosis (svefnsýkin) væri ekki lambið að leika við. Þess vegna fóru vísindamennirnir með öll sín áhöld og rannsóknartæki suður í Afríku. Þar voru settar á stofn sjer- slakar rannsóknarstöðvar í Khar- toum, Enterbe og Nairobi. Á þessum stöðum gáfust nóg tækifæri að fá til rannsókna hesta, nautgripi, úlfalda og önnur dýr, er sýkst höí'ðu af biti tse-tse flugunn- ar. Og eftir fáa mánuði gaf dr. Curd út yfirlýsingu um þaö, aö antrycide væri óbrigðult til að lækna svefnsýki og koma í vag fyrir kana. Rannsóknum var þó haldið á- fram og er enn haldið áfram til þess að kynnast sem best, þessari pest, sem er orðin skæðari í hita- beltinu heldur en malaria og gulur „feber“. —o— ÞETTA vopn gegn svefnsýkinni kemur á heillastund, því að menn voru orðnir vonlausir um að hægt væri að sigrast á henni. En hjer er mikið í húfi, því að tse-tse flug- an hafði gert hálfa Afríku óbyggi- lega og var stöðugt að breiðast út í Tanganyika, Nigeria og Suður- Rhodesíu. Á fimm árum drap hún 300.000 gripa í Uganda. Tse-tse flugan er ekki stærri en venjuleg húsfluga, en hún er blóð- þyrst eins og blóðsuga. Hún hefur brodd, sem er hárhvass eins og hnífur, og með honum getur hún stungið í gegn um húð á hverri skepnu, jafnvel í gegn um skráp- inn á krókódílum. Hún ber með sjer sveínsýkilinn og hann fer út í blóð skepnunnar, sem hún er að sjúga. Sveínsýkin er hræðilegur sjúk- dómur og menn hafa reynt. öll hugsanleg ráð til að verjast hon- xun. Eitt af þeim var það, að ryðja skóga á stórum svæðum. Tse-tse flugan getur ekki flogið nema nokk ur hundruð fet í einum áfanga, og hún þolir ekki hið heita sólskin. Það er hennar bráður bani, ef sól skín á hana dúlitla stund. Menn gerðu því rað fyrir að þær mundu ekki komast yfir fjoður, sem væri noldcur hundruð rnetra á breidd. En ekki durði þetta. Flugurnar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.