Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Blaðsíða 3
 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 239 Eftir það gekk allt eins og í sögu. Eldhúsdyrnar voru andspænis bæjardyrum, og hafa sjálfsagt ver- ið hurðarlausar. Gengt þeim voru hlóðirnar og pottur þar á. Kon- ungur gekk inn í eldhúsið, lvfti hlemminum af pottinum og spurði mömmu hvað hún væri að sjóða, en hún kvað það vera fisk Þá spurði hann hvort ekkert væri borðað með fiskinum. Jú, sagði mamma, rófur og kartöflur þegar þær eru komnar upp úr görðun- um, og svo rúgmjölskökur eða pott brauð og smjör. Síðan gekk konungur inn eftir göngunum. Þau voru dimm. Þegar mamma opnaði dyrnar að austur- stofunni, varð konungi að orði: „Der kommer Lyset“. Hann varð að beygja sig þegar hann gekk inn um dyrnar og hafði þá orð á því við mömmu, að mað- urinn hennar væri víst ekki stór. Þegar inn í stofuna kom varð hon- um litið á rúmið, þar sem Nonni lá sofandi og sagði: „Der sover en anden liile Een*1, gengur að rúminu, horfir á snáð- ann og bætir við — „og ganske rödmusset“. Svo spurði konungur um pabba og hvað hann gerði. Mamma sagði að hann væri trjesmiður („með konungsleyfi“, kann hún að hafa sagt. — Þorkell bróðir minn á enn sveinsbrjef pabba), og svo færi hann til sjávar þcgar vel fiskað- ist. Konungur tók sjer nú sæti, setti mig á knje sjer og gerði gælur við mig. Ofurstinn gekk fram í króna, þar sem stiginn lá upp á loftið. Þar uppi á loftinu bjó kona, sem hjet Hallbera cg va.r altaí kcljuð Hallþara 1 L^k.’srkcti. Ofu.rrtiru'. fór 4pp í stigaru', lyíti hlerqrvum og gægðkt upp 4 loítið, e;r Igr.gri fór ixawi ekiý,. Þegar út var kom;ð rjetti of- » ö Húsaskipan í Lækjarkoti. urstinn að mjer spesíu og spyr hvort jeg þekki myndina á henni. Auðvitað skildi jeg hann ekki, en mamma túlkaði. Jeg sagði: „Það er konungurinn“. Þá gaf hann mjer spesíuna og rjetti mömmu aðra, sem átti að vera handa Nonna. Seinna keypti pabbi handa okkur tvær biblíur og stafrófskver fyrir spesíurnar. Þannig er sagán af konungskom- unni i Lækjarkot. Geta menn nú dæmt um það hvort hún hafi orð- ið íslandi lil heiðurs eða smánar. Raunar heyrði jeg aldrei annað, en móttökurnar þar hefði síður en svo orðið íslendingum til vansa, og þykir mjer vænt um hvað móð- ír mín kom einarðlega frain og hispurslaust. Um Lækjarkot. Faðir minn fæddist í Lækjar- koti og þar vorum við Jó»> heitiim bróoir minn £irmi£> fasddír. Jeg vs.r s.ð vcr.sst eftir því, að : þck- ir-ni Roykjavík fyrr og ;v4“ v^;;i ■.Tiynd. af þænupj, e:; sú voi; bríst mjer að mestu leyti,- Þó þuð verið annaðhvort kotið fremst t:l vinstri handar á 5. mynd (R,eykja- vík frá 1809). En þó íinst mjer þau ekki vera alveg eins og mig minn- ir að Lækjarkot væri þegar jeg var krakki. Jeg var að vísu ekki nema 6—7 ára þegar jeg fór það- an með foreldrum mínum, er þau fluttust upp í hús ömmu minn- ar, Hólshúsið. En auðvitað sá jeg það eftir það. Því var breytt nokk- uð eftir að við fluttumst þaðan, Það gerði Ólafur líkkistusmiður. Hann keypli kotið af önimu minni, Guðrúnu Ólafsdóttur (og fekk sjerá Þorkell a Reynivollum, mág- ur pabba míns, andvirðið með ömmu). Lækjarkot sjesl. einnig á 8. mynd, að aftan til liægri handar. Þar sjest hjallur, sem mig minti ó- ljóst að ætti að vera þar, og sje nú að mig misminnti það ekki. Sama er um steingarðinn. Mynd- in er frá 1840, árinu sem faðir minn fæddist. En það er aðeins hluti af bcenum soiii nv> ndin. ■ "iiii Suim- an v:ð hcr.r. va.r geymslixliús fyr- ir gjóföt cg fleira. Jag l;ofi r:;cað upp .v.yr.d vf bænutn að framanverðu. H.úA e*r ens og m.g nvnn.r ac kouo vær:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.