Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Blaðsíða 14
250 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS *•- PATTON HERSHÖFÐINGI LJET HERMENN SÍNA BIÐJAST FYRIR komandi áhrif geta ekki breytt þar neinu um, hvorki hiti nje þrýst- ingur. Þarna er því öruggur tíma- mælir, sem aldrei haggast. Setjum nú svo að eitthverc efni með uranium hafi bundist í grjóti íyrir biljouum ára, þá æcti nú um 14% af f-'Tneindum þess að hafa breyst, og blýfrumeindir komnar í staðinn. Af þessum 14% vega þessar frumeindir jafnt og 12' < af hinu upprunalega uranium, en 2'< hafa farið forgörðum með helium, sem losnað hefir við breyt- inguna. Eftir því sem rannsóknarefnið er eldra, þeim mun meira ber á blýfrumeindunum. Hlutfallið milli þeirra írumeinda og úraníum frum eindanna, sýnir oss þá hvað langt er síðan að grjótið myndaðist. Þess má geta að frumeindir af venjulegu blýi, sem ekki hefir raf- íleiðslu, geta engum ruglingi vald- ið, því að í venjulegu blýi er jafn- an „isotope“ með eðlisþyngd 204, sem aldrei kemur fyrir þár sem geislavirkar breytingar hafa orð- ið. — Það eru aðeins hæstu tölurnar, sem frain koma við þennan útreikn ing, er skifta máli urn aldur jarð- ar, eða hvenær hun fór að harðna. En þær", tölur er fengist hafa á þennan rhátt sýna að jörðin muni vera eitthvað á mílli 1500 og 1800 miljóna ,ára gömul. (Úr „Human Destmy“). V 5W V ‘'V V Kaupakona úr Reykjavík var að hey- vinnu með þeim manni er Flosi hjet. Morgunmaturinn var þeim færður í slægjuna. Það var grautur. Þá varð Iienni ;*’> orði: ,.Ó almáttugur Flosi Jesus íninn grauturmi: hjerna!“ ir Eí xnáia þa.'í stiga, sem alt&f þa.-f i,S gar.ga urn, or gott ráð að mála fyr$t aðra 1 .ora i . í og þogar njálningin er þu: 4 þeim, þá rná mála hinar rim- arnar. JAMES H. O’Neill, sem var her- prestur hjá skriðdrekahersveitum Pattons í innrásinni á meginland- ið, segir svo frá: Það var snemma morguns hins 8. desember 1944. Aðalherbúðir 3. hersins voru þá í Moliflor hjá Nancy í Frakklandi. Síminn hringdi. „Þetta er Patton hershöfðingi. Eigið þjer ekki góða bæn um veð- ur? Við getum ekki unnið stríð- ið ef þessi illviðri haldast“. Jeg lofaði að athuga þetta og koma á fund hershöfðingjans eftir klukkustund. Úti var grenjandi rigning og þannig hafði rignt lát- laust meðan her Pattons var að brjótast yfir Moselle og Saar og höfðu þessar rigningar valdið ótrú- legum erfiðleikum. Jeg leit í bænabækur mínar, en þar var engin bæn um gott veður. Jeg samdi þá þessa bæn og vjel- ritaði hana á nafnspjald: — Almáttugi og miskunnsami faðir, vjer bíðjuin þig að auðsýna oss gæsku þína og stöðva nú þeg- ar illviðri þau, er gengið hafa. Veittu oss gott veður svo að vjer getum barist. Heyr þú bæn vora og veit oss styrk þinn til þess að vinna hvern sigurinn af öðrum, þangað til vjer höfum unnið fulln- aðarsigur á vonsku óvinanna og trvgt, að rjettlæti þitt geti rikt með- al manna og þjóða. Amen. Að bessu loknu kastað: jeg yfir mig- herfr-akka mmum og- fór á fund Pattons. Hann las bagmna, r-jetti mjer spjalciið aftur og sagði: „Látið prer.ta 250.000 emtök a£ þessu og sjáið um að hver maður í 3. hernum fái eintak“. Svo bætti hann við: „Setjist þjer prestur. Mig lang- ar til að tala við yður um bænir“. Hann strauk sjer í framan, reis á fætur og gekk út að glugga. Mjer verður hann altaf minnisstæð ur þessi hái þrekni maður eins og hann stóð þarna og horfði á regn- ið. Hann var sá maður, er allir töldu harðsvíraðastan af öllum hershöfðingjum Bandaríkjanna. En hann bar þó mikla umhyggju fyr- ir mönnum sínum. Og hann trúði á mátt bænarinnar. Jeg skal taka það fram, að Patt- on hefði aldrei komið til hugar að biðja um neitt það, sem hann var ekki alveg viss um að væri rjett. Og hann var viss um að hjer var hann að biðja um rjettlæti. Miljón- ir manna biðu þess í ofvæni að vjer kæmum og frelsuðum þær undan oki og grimd nasistanna, úr fangabúðum þeirra og forðuðum þeim frá gasklefunum. Ef nokkur her hafði nokkru sinni haft rjett til þess að biðja um hjálp guðs, þá hafði her okkar rjett til þess. „Heyrið þjer prestur, hvernig er með bænahald í 3. hernum?“ spurði Patton. „Jeg á við það — biðjast allir hermennirnir fyrir?“ ,,Jeg er hræddur um að svo sje ekki“, svaraði leg. Jeg held að þsir hugsi lítið uxn bænir. Þegar fcariít er fciðjast fcoir fyrir en núna þegar ekkert er h®gt að haf- as'; að, þá hygg ieg að fceir raeki lítt bæn_rnar“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.