Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 241 björg var ekki í neinum vafa um það að hún mundi geta selt það íyrir stórfje, cf hún kærði sig um. Á næstu árum ferðuðu'st bau Cui'ry hjónin viða. Þau dvöldust mörg ár í Englandi og á megin- landi Evrópu. En hvert sem þau íóru höfðu þau borðið fagra með sjcr, því að ekki vildu þau skilja það við sig, svo vænt þótti þeim um það. Að lokum hurfu þau svo aítur til San Francisco og þaðan nokkru seinna til San Diego Það var árið 1916 að þau flutt- ust aftur frá San Diego til Coron- ado. Og á meðan verið var að flytja húsgögnin, hafði Sigurbjörg vakandi auga á flutningamönnun- um að þeir skemdu ekki neitt. Einu sinni varð henni litið út um glugga og sá þá að bómullarflyks- ur fuku eftir götunni. Datt henni þá í hug að dýna mundi hafa rifnað og hljóp niður til þess að vita hverjar skemdir hefái orðið. En þegar hún kom út, sá hún fyrst að annar flutningamaðurinn var önnum kafinn við að tína peninga upp af götunni. Þeir liöfðu verið með kínverska borðið, cn mist það úr höndum sjer niður á gangstjettina. En við skellinn hrökk upp hinn smelti reitur í plötunni. Þar undir var mjög haglega gert leynihólf og upp úr því skoppuðu nokkrir gull- peningar. Þegar betur var að gáð, voru þarna í hólfinu 300 dollarar í gulli og 700 dollarar í seðlum. Var þetta alt vandlega vafið innan í bóm- ull, svo að aldrei hafði heyrst hrmgla i borðinu, þótt þau ferð- uðust með það heimsálfanna milli. Segi menn svo að öllum ævin- týrum sje lokið. (Úr Söguþáttum landpóstanna og The Icelandie Canadian). 4' 4' 4' 4 Sát \l% mimii vcixct vœncjir Sál minni vaxa vængir, er vorar og loftin blána; fannir í huga hlána. Hitnar mjer hjarta í barmi, er hvítir við sólu ljóma svanir og söngvar hljóma. Yngjast mjer æskudraumar við upprisu lífs úr dauða; brosir senn rósin rauða. Sál minni vaxa vængir með vori og flugið hækkar; útsýni andans stækkar. RICHARD BECK JL emiann Pd óóon, AF ÍRUM ÍRSK alþýðumenning á vorum dög- um er ærið fjölbreytt og sundur- leit að uppruna. Elstu þættir henn- ar eru ævafornir og eiga rætur síu- ar að rekja til tíma löngu fyrir Krists burð. Samhengið við forna írska rnenmngu hefur aldrei rofn- að til fulls, þótt oft hafi liöggvið nærri, og erlendir straumar hafi um langan aldur sett henni svip. Á forsögulegum timum lágu leiðir keltneskra bjoðflokka inn i Irland, og blonduðust þexr hmuni fornu íbúum þess. Kristni barst þangað á fimtu öld, og varð írland á skömmum tíina alkristið. Forn keltnesk menning og kristnar suð rænar hugsjónir höfðu gagnkvæm áhrif hvor a aðra, og aí þeir eru traustustu þættirnir í menningu íra undnir. Blómaskeið íra voru fyrstu aldirnar eftir kristnitöku þeirra. Þeir urðu hinir miklu kristniboðar Mið- og Vestur-Evrópu, og mennta setur þeirra og skólar urðu víð’- fræg. Með vikingáoldínm. iykur guil- öld íra, og hafa þeir raunar aldrei

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.