Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1949, Blaðsíða 8
244 LESBOK MORGUNBLAÐSINS ísafiörður (Tcikning höf.) liofðum hitt í Reykjavík og þá boðið okkur heim. Með okkur voru uokkrar ungar stúlkur úr Reykja- vík og öllum var gefið portvín. Skamt frá prestsetrinu var útsýn- islurn, þriggja hæða hár og var þaðan besta útsýn yfir Þórsnes og Breiðafjörð. Var nú farið að birta í lofti og £ást til Snæfellsjökuls, þótt enn væri þoka á honum efst. íslendingar sögðu okkur að margir hefði gert tilruan að ganga á jök- ulinn á öldinni sem leið og þó einkum á þessari öld. Hefði það verið íslendingar, Frakkar og Eng- lendingar. en engum liefði tekist að komast upp a hájökul. Ýmist hefði jokulsprungur heft för þeirra eða þá luíð og þoka. Tvcimur stundum eftir að síglt \rar frá Stykkishólmi, var akker- um kastað hjá sæbrattri ev og okk- ur sagt að við gætum látið ílytja oki.ur - báti Ul Fiatcyar Eycr. er eklU flct, eins cg r.^friS bendir til, heldur liólótt. Hún er liá km á breidd. Nú var fjara og ilt að fóta sig á þanggrónum klöppunum. Fisk lykt mætti okkur um leið og við stigum á land. Jeg slóst í fylgd með dr. Schweitzer, sem ætlaði að iieimsækja prófastinn. Prestsetrið stóð meðal annara húsa nokkuð frá ströndinni. í dyr- unum mættum við prófasti. Kom hann þar svartklæddur með pípu- hatt og regnhlíf. Hann var á leið út í skipið og ætlaði að ferðast mcð því til næstu hafnar. Hann þóttist engan tíma hafa, þótt langt væri þangað til skipið átti að fara. En hann vísaði okkur á pilt og sagði að hann gæti sýnt okkur kirkjuna og bókasafnið. Bókasaín! Gat það átt sjer stað að bókasafn \ræri hjer á þessari afskekktu ey. innan um krabba og krossfiska, kietta og sker, saitfisk og æðaríugl? Jeg varó.svo hissa, að jeg fekk engu crð': upp komið. Dr. Svhweitzgr hló og spurði hvar bókasafnið væri. Pilturinn benti okkur á timburkofa, sem jeg hafði áður sjeð og helt að væri skemma. Hann var tjargaður utan, með ein- um dyrum og tveimur litlum glugg um. Þegar inn kom sáum við að þctta var bókasafn. Ómálaðar hyll- ur, fullar af bókum, náðu frá gólfi að lofti. Þar haía sjáifsagt verið þúsund bindi, aðallega gamlar bækur, sáimabækur, prjedikanir, fornsögurnar, lögbækur og ýmsar danskar bækur, þar á meðal ferða- sögusafn í 14 bindum. Allar bæk- urnar voru marglesnar. Bækur cru ljeðar heim og allir nota sjer það á veturna og lesa af kappi. Svo opnaði pilturinn skáp og sýndi okk- ur að hann var fullur af handrit- um, ekki gömlum handritum, held- ur nýum. Þetta voru afskriftir af bókum, þar á meðal hernaðarsaga Napóleons mikla. Annað stórt handrit í arkarstærð var þar og á það skráðar ættartöluv eyjar- skeggja. Allar þessar bækur böfðu bændurnir skrifað og þær voru vel skriíaðar og skriftin læsileg. Það mun þykja undarlegt, að 400 ár- um eftir að prentlist hófst, og þeg- ar hraðpressur eru nú kmmar, að þá skuh menn fást við að afrita prentaðar bækur. En mjer finst annað. Maður, sem eyðir t. d heil- um vetri í það að afrita sögu Þýskalands eftir von Janssen, hlýt- ur að taka þar nákvæmlega eftir öllu, smáu og stóru. Hann segir öðrum frá jafnharðan og þar með festist þetta allt i minni hans, svo að hann hefir aflað sjer meiri og staðbetri íróðleiks en þótt hann hefði hlaupið á sama tíma yfir 100 til 200 bækur. Auk þess befir hann skerpt athyglisgáfu sína og skiln- ing, í stað þess að fara yfir eitt- hvað á hundavaðt. I rakkar aá heræímgæu. Þegar vi5 kórhum í mynci Pct-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.