Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1949, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1949, Blaðsíða 1
b&k 20. tölublað. Jfov i\ \\n b\ aíi 3 iu s Surmudaginn 29. maí 1949. XXIV. árgangur HLUTDEILD ÍSLENDINGA í KORTAGERD LANDSINS Þegar Island var gert að kryplingi NAFN ÍSLANDS kemur þegar fyr- ir á nokkrum landabrjefum frá miðöldum. Til er kort frá 11—12. öld, þar sem sýnd er löng ey fyrir austan Orkneyjar og standa þar við nöfnin „Island" og „Scride- finnar". Seinna nafnið er líklega sama og Skrið-Finnar (= skíða- Finnar, sbr.: ,,Erum á leið frá láði liíViir Finnum skriðnu") og ætt' þá þcssi ey að vera hvoru tveggja l>U'itcl og Finnland (cða Finn- mörk). A arubisku Uortt frá 115} sjest s.'mia cy og er hýn þar köíluð ..gádrat Isiauda" (eyau ísland), en íjí' skýnnguin við kortið er að sjá að liún sje cíji al' IIjuHkmdseyjum eða Orkncyjuni. Á koi'li i'rá lo. öld cru sýndar þrjár eyar milli Noregs og Orkn- eya og kallaðar „Fareie, Ysland og Ultima tile." Nokkru seinna kemst ísland þó nokkurn veginn á sinn stað í land- kortum og fyrir sunnan það stór cy, scin kólluö var Frislaud o£ íslandskort Þórðar biskups Þorlákssonar 1667. ýmsar eyar, sem ekki eru til, um- hveríis landið. • Það cr ckki ætlunin hjer að tclja uup allan þunn aragrúa al korlum. þar sem ísland sjest, hve skakt það er sett og afskræmt, heldur hitt. að vekja athygli á því hversu mik- inn þátt íslendingar sjálfir áttu í því að lciörjctta þessi kort, ög geru,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.