Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1949, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1949, Page 1
20. tölublað. JHtvgnnÞIðfe* hi$ Surxnudaginn 29. maí 1949. XXIV. árgangui HLUTDEILD ÍSLENDINGA í KORTAGERÐ LANDSINS Þegar Island var gert að kryplingi NAP’N ÍSLANDS kernur þegar fyr- ir á nokkrum landabrjefum frá miðöldum. Til er kort frá 11—12. öld, þar sem sýnd er löng ey fyrir austan Orkneyjar og standa þar við nöfnin „Island“ og „Scride- finnar“. Seinna nafnið er líklega sama og Skrið-Finnar (= skíða- Finnar, sbr.: „Erum á leið frá láði liönir Finnum skriðnu“) og ætt' þá þcssi ey að vera hvoru tveggja ísland og Finnland (eða Finn- mörk). Á arabisku korti frá 1154 sjest sa.ma, cy og er hún þar kölluð „gáArat Isianda“ (eyan ísland), en af skýringum við kortið er að sjá að l.iún sje cin al' Iljalllandseyjum eöa Orkneyjum. Á korti lrá 13. öld eru sýndar þrjár eyar milli Noregs og Orkn- eya og kallaðar „Fareie, Ysland og Ultima tile.“ Nokkru seinna kemst ísland þó nokkurn veginn á sinn stað í land- kortum og fyrir sunnan það stór cy, sem kölluð var Frisland. og > -i ■*** ■ < íí nif.Hltl H 'lliff::-; iliSsn'v |..fíi; - 'X -J V 'V'. «*-' .1 w íslandskort Þórðar biskups Þorlákssonar 16G7. ýmsar eyar, sem ekki eru til, um- hveríis landið. ★ Það cr ekki ætlunin hjcr að tclja þar sem ísland sjest, hve skakt það er sett og afskræmt, heldur hitt. að vekja athygli á því hversu mik- inn þátt íslendingar sjálfir áttu í upp alian þanu aragrúa af kortmn, því aö leiðrjetta þessi kort, og gei;a

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.