Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1950, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1950, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - 49 miðstöð, sem var í herberginu, því að þó þarna sje 30 stiga hiti á dag- inn, þá eru næturnar mjög kald- ar. Bar nú ekkert til tíðinda fyr en undir morgun að jeg vakna v:ð ógurlega svælu í herberginu og verð þess vís að það er fult af gasi. Um nóttina hafði loginn slokn- að á miðstöðinni, og svo hafði gasið streymt inn í herbergið. Til allrar hamingju var opinn gluggi, svo að þetta kom ekki að sök. Þeg- ar jeg kom fram fyrir var gest- gjafinn steinsofnaður, hefir senni- lega drukkið heldur mikið af koní- aki kvöldið áður----- JEG LAGÐI nú af stað til Montre- uil sur Mer snemma morguns. Þar fanst mjer alt með suðrænna svip. Þar cru ævafornir virkismúrar í kring um bæinn og standa á þeim líkneskjur verndardýrlinga. Hjer sá jeg fyrst marga asna á beit og hjer sá jeg Sigaunaflokk með hest- vagna. Þeir voru að spila á fiðlu og betla og karlmennirnir gengu bcrfættir á glóandi asfaltinu. Þaðan helt jeg aleiðis til Abbe- vrlle, kiausturborgarixmar við Somme-fljótið. I skógi innan við veginn sá jeg hvar fjárhópur var að eyðileggja kálakur, en hirðirinn hafði sofnað. Hjer er setið yfir kúm og kindum vegna þess að beitiland er mjög takmarkað. Jag kallaði í smalann, en hann þaut upp með andfælum og hrópaði: „Gauche!“, en það þýðir til vinstri, og allar kindurnar beygðu um leið til vinstri handar. Hann var að fár- ast um tjónið — það. mpndi vera 3000 franka tjón. Svo spurði hapn hvort jeg vildi ckki rauðvín og gaf mjer stóra flöskju,r/, nestið. 4 Sums staðar sjást þjpr stelpur teyma tvær og tvær kýr mcð- fram vegmum. Kýrngr hlekkj- aðar saman og stelp.urpar teypra þær þannig allan daginn,,Oig, I^ta þær bíta, en sjálfar ,pru þmr,að lesa skáidsögur. Kýrnar hjer alt að því helmingi, ,(ftærri. pn heima. , m . anriiiai Jeg hjólaði fram á Eilglendirig, feem einnig- var á hjóli. Það Var kaú:p- maður frá MiddlesleX' og' kvaðst hann ætla til Abbevilltí. Jeg reyndi að fá hann til að slá'St i íöririá-til Parísar, en hann var ófáanlegur til þess. Þegar til Abbevillö kóm bauð hann mjer mat og Víný eh'kvaðst alls ekki nenna að hjóladengrá.r;< Abbeville er mikil samgöngumið- stöð og hjer var mikið barist í báð- um stríðum. Hjer sá jcg btórar þýsk ar fallbyssur, og hjer cru-miklar rústir, en uppbygging yí iulium krafti. •.?.!•'?a hm; ..'.• Jeg gisti á bóndabæ þessaf nótt og' bór.dinn spurði mig hvort j-jg so £ AÁ 2jalB

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.