Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1950, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1950, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 113 Edinborgarhúsin, að ofan húsið í Austurstræti (cn þar voru Egill Jacobscn og Nathan & Olscn). Að neðan lxúsin í Hafnarstræti, lcngst til vinstri sjcst Ingolfslivoli. Um upptök þessa mikla eldsvoða ei' fátt vitað. Herbergið, er eldur- inn kom upp í hafði verið læst alt kvöldið og lykillinn staðið í að ut- an. Þjónustustúlka, Valgerður Guð mundsdóttir, 26 ára, írá Hjeðins- höfða, hafði geymt hatt sinn og kápu í herberg'inu og ber öllum vitnum saman um að enginn ann- ar umgangur haíi þar verið um kvöldið. Hagaði svo til, að Ijós var ekkert 1 herberginu, en gaspípan stóð ber niður úr miðju loftinu. Gasljós var á ganginum fyrir utan, gegnt dyrunum, er lýsti inn i her- bergið ef hurðin var opin. Segir Valgerður svo fra að um kl. 3 um nóttina, rjett áður en elds- ins varð vart, hafi hún farið inn í herbergið og náð í hatt sinn og kápu. Hali hún einkis óvenjulegs orðið vör. Ljós, cða eld var hún ekki með, en ijet Ijósið i ganginum lýsa sjer. Aðrar upplýsingar urn upptök eldsins komu ekki fram í rjettinum þá, aðrar en ágiskáliir. — Er stúlka þessi riú dáin fýrir nokkru. Tilgáta ein, er mjer virðist nokk- uð sennileg, kom frá Ölafi Theodór Guðmundssyni, trjesmið og slökkvi liðsmanni, en hann var yfirsmiður við byggingu hússins og siðan eft- irlitsmaður um viðgcrðir og var hann því allra manna kunnugastur fyrirkomulagi þess. Gat’ hann vsjer þess til að reykháfur hússins hafi sprungið veturinn aður, en þá gengu^ jarðskjálítar í Reykjavik. Dag þennan var brúðkaupsveisla í húsinu, sem fyr getur, óg eldávjel- in því verið rauðkvnt mikið af deg- inum. Hafi þá komisi eldur, í írje- spæni á rnilli lofta og verið þar að búa um sig í nokkurn tímá, þár til hann loks braust út. Um spreng- ingar þær er um getur hjcr að fram an og menn heldu að vær’i ffa Ijósa- gasi, þykist jeg mega segja að hafi orðið af öðrurn ástæðum. Ólíklégt er að ljósagas hafi getaö orsakað slíka sprengingu, því ao amiað- hvort hefur logað á gásljósúm, eða þau verið lokuð og slíkt gas því alls ekki getað safnast sanian á svo skömmum tíma. Gas hefúr þó verið orsök þessa, en það gas hefur aðrar orsakir. Því er þannijf háttað að er eldur brennur innilokaður nokkra stund, kemur að því að súrefnis- skortur verður við eldinn og er bruninn því ófullkominn, scm kall- að er, og myndast þá gastegund, sem kolsýrlingur heitir. Þcgar svo loft kemst að gasi þessu og nægjan- legur hiti er fyrir hendi, verður sprenging, ekki óáþekk þeim, er lýst er þarna. Þetta hefur komið fyrir við þó nokkra bruna hjer í bæ og þá ekki vcrið öðru til að dreiía. Eríitt er að koma í veg fyr- ir slíkar sprengingar við bráða hús- bruna en tilraunir í þá átt -eru oftast eitt af fyrstu verkum slökkvi hðsins. t

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.