Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1950, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1950, Blaðsíða 12
120 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Árni Óla: FÖSTIJINNGANGUR FÖSTUINNGANGUR var um sein- ustu helgi. Þá má jafnan telja fjór- heilagt. Fyrst er sunnudagur, þá bolludagur eða flengingadagur, þá sprengidagur (eða sprengikvöld) og seinast öskudagur. En að bessu sinni bættist góukoman ofan á og bar konudaginn upp á sunnudag. Margs konar fornir siðir eru bundnir við þessa daga. Hafa þó sumir lagst af, en aðrir breyst mjög. Það er nú til dæmis, að húsfreyjur átlu að fagna Góu á þann hátt að rísa árla úr rekkju, hoppa fáklædd- ar þrisvar sinnum í kring um bæ- inn og hafa yfir þennan formála: Velkomin sjertu, Góa mín, ' og gaktu inn í bæinn, vertu ekki úti í vindinum wrlangan daginn. og, áður. Það hefur ekki þótt rjett að setja þar á löggjöf hvítra manna, því að hinir frumstæðu Wahgi- búar mundu ekki skilja hana. — Mikils' ér um það vert að höfð- ingjarriir sje ríkir og eigi margar konur, því að það vekur virðingu og traust hjá almenningi. Og undir \írðlngu höfðingjanna er það kom- ið að allir lifi í sátt og samlyndi. P'yrir fáum árum áttu Wahgi- Búar engin áliöld nema úr trjc, b'cirii pg stcini. Nú er byrjað að kenná þeim að fara með nýtisku vcrkfðDVi; og stunda akuryrkju og kvikfjárrækt í stórum stíl. Það á að . rrtenta þá og gera þá sjálfbjarga svo að' þeir hljóti ekki sömu örlög og margar aðrar frumstæðar þjóð- ir. Því mun verða veitt mikil at- liygli um allan hinn mentaða heim nvernig þessi tilxaun tekst. Skcmtanalíf Reykvíkinga var frcmur fábrotið á öldinni scm leið. Hefur því víða verið lýst, en þó minnist jeg þess ekki að hafa sjeð lýsingu á þeim dagamun, er bæarbúar gerðu sjer í föstuinngang. Það, sem h.jer er sagt af þvi, hcf jeg aðallega eftir frásögn Sigurðar Halldórssonar trjc smíðameistara, sem nú er einn af fáum eftir til frásagnar um þcnnan þátt i skemtanalífi bæarbúa. Tildrög þessa siðar er að rekja aftur í heiðni, en nú er hann lagður niður fyrir löngu. Þá eru og margs konar fornar veðurspár bundnar við þessi tíma- mót. Ein er þessi: „Grimmur skyldi Góudagur hinn fyrsti, annar og þriðji, þá mun Góa góð verða." En ekki var alt fengið með því, eins og segir í vísunni: Ef hún Góa öll er góð, öldin má það muna, þá mun Harpa hennar jóð herða veðráttuna. Þá höfðu menn og trú á því hvern -ig viðraði á Pjetursmessu, en nú bar öskudaginn upp á hana. Er sagt, að eftir því sem viðri á Pjet- ursmessu muni viðra í 40 daga á eftir. En önnur sögn segir, að eftir því sem viðri á öskudaginn, muni viðra 14 eða 18 daga af föstunni, og eru þeir dagar nefndir ösku- dagsbræður. Matthíasmessa er 24. febrúar. Ef þá er frostlaust, mun viðra vel á cftir. Aðrir scgja að eflir því scm viðrar á Matthiasmcssu muni viðra i 14 daga á cftir. Ef ckki sjer sól á þnðjudaginn í föstuinngangi (sprengidag), þá verður oft heiðríkt á föstunni. Þcssar eru hinar helstu veður- spár, sem fylgja þessum tímamót- um. UPPRUNI tvllidagauna í fostumn- gang og þeirra siða, sem þeim fylgja, er ekki af kirkjulegum rót- um runninn í öndverðu, þótt marg- ir haldi að svo sje. Upprunans er að leita aftur í grárri forneskju. Snorri Sturluson segir svo frá, að Óðinn hafi sett þau lög í Svíþjóð, að þar skyldi blóta þrisvar á ári. Blóta skylch mót vetri til árs, en að miðjum vetri til gróðrar, hið þriðja sinn að sumri, það var sigurblót. Þá þektust ekki aðrar árstíðir en vetur og sumar. Miðsvetrarblótið fór því fram upp úr jaíndægrum á vori, þcgar dagurinn fór að verða lengri en nóttin. Þá var hinu vakn- andi lífi fagnað og blótað til gróðr- ar og frjósemi. Með kristninni voru blótin afnumin, en margir siðir i sambandi við þau heldust og flutt- ust miðsvetrarblóts siðirnir yfir á föstuinnganginn. Eru nú eflaust gleymdir margir þessir siðir, en um suma vita menn enn. Sá var einn siður við miðsvetrarblótið að taka kvist af völdum viði sem hafði í sjer íólgið sjcrstakt grómagn. Var bessi kvistur ncfndur „lífkvistur". og með honum skykli cndurvakið það lif, sem veturinn hafði lagt i dvala. Var honurn lostið á avaxtatrje og akra til þcss að þcir gæfi góða upp- skeru. Enn frcmur var fjenaður lostinn með honum, til þess að auka frjóvsemi. Og á sama hátt og í sama tilgangi voru konur lostnar mcð honuni. Til þessa siðar cr að rekja ilengmgarnar á máuudagmu í föstu inngang. Og enn í dag er það siður

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.