Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1950, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1950, Blaðsíða 6
322 LESBOK MORGUNBLAÐSINS Ste^an Jilippuaon: ÞAR ER EITTHVAÐ ÓHREINT duft þar, til þess að komast að því hve mikið af allskonar efnum kvnni að berast með reyk verk- smiðjanna út í andrúmsloftið. I dalnum, þar sem Donora stend- ur, voru settar upp ellefu veður- athuganastöðvar. sem gerðu hinar nákvæmustu mælingar á loftslagi, úrkomu og vindum. Og veðurfræð- ingarnir söfnuðu auk þess sem ná- kvæmustum skýrslum um það hvernig veðrátta hefði verið meðan á drepsóttinni stóð. Byggingameistarar voru látnir rannsaka húsin í borginni, hvernig þau væru byggð, og hvort þar væri svo mikill dragsúgur að svarti mökkurinn heíði getað komist inn í húsin. Heilsufræðingar rannsök- uðu frárensli og vatnsból borgar- innar, hreinlæti og mataræði borg- arbúa til þess að ganga úr skugga um hvort sýklar eða eitur hefði komist í mat og vatn og valdið sjúk dóminum. ÞEGAR þessum rannsóknum var öllum lokið hafði safnast saman ó- kjör af skýrslum og nú voru þær allar sendar til heilbrigðismála- ráðuneytisins í Washington. En það fekk hina færustu vísindamenn á hverju sviði til þess að vinna úr þessum skýrslum og reyna að kom- ast að ákveðinni niðurstöðu um það hvað drepsóttinni hafði valdið. — Með vísindalegri kostgæfni gengu þeir í gegnum allar skýrslurnar, vinsuðu úr þeim smám saman alt það, sem ekki gat komið til greina, og komust loks að þeirri niður- stöðu að ekki gæti verið um neitt annað en baneitrað loft að ræða. Sannaðist það þá í fyrsta skifti vísindalega, að verksmiðjur geta eitrað loftið svb að það verði menn- um að bana. TVENT var það aðallega sem þeir bygðu á þennan dóm sinn. í fyrsta iagi lýsingarnar á því hvernig sjúk- ÞAÐ var einu sinni rjett fyrir jólin, þegar jeg var í Brúnavík, að Ólafur Gíslason, verslunarstjóri á Borgar- firði, bað mig að skreppa til Seyð- isfjarðar og sækja þangað jólatrje fyrir sig. En vegna stórhríða og veðrahams fórst það fvrir. En þá langaði hann til þess að fá það fyrir gamlárskvöld, svo að milli jóla og nýárs braust jeg í ófærð til Sevðis- fjarðar og náði í trjeð Á heirr.leið fekk jeg þreifandi norðan stórhríð á Hjálmardalsheiði, svo að þetta varð ekkert skemtiferðalag. En trjeð afhenti jeg Ólafi á gamlárs- dag. Tafði jeg hjá honum um stund og þáði góðgerðir. Var komið myrk- ur er jeg lagði á stað heimleiðis. Logn var þá og gott veður og óð tungl í skýum. Með mjer var góður hundur, sem var svo ratvís, að mjer var óhætt að treysta honum í hvaða veðri sem var. Þóttist jeg altaf ör- uggur þegar hann var með mjer, og betur treysti jeg honum en nokkr- um manni. dómurinn hagaði sjer meðal þeirra 5910 manna sem veiktust. Og í öðru lagi rannsóknin á því hver efni bærist út í loftið frá verksmiðj- unum í Donora. Úrskurður þeirra var sá, að að- allega hcfði þrent hjálpast að til þess að mynda hið banvæna svarta ský. í fyrsta lagi hefði það verið brennisteinsgas og aðrar gasteg- undir, sem berast út í loftið frá mörgum verksmiðjum í Donora. í öðru lagi hefði það verið örlitl- ar agnir af járnoxide, sinkoxide. kolefni og fleiri efnum, sem eru í gegnum þorpið Bakkagerði rennur lækur nokkur og var brú á honum. Þegar jeg kom á biúna mætti jeg manni og spurði hann hvort mjer væri alvara að fara heim í kvöld og vera einn á ferð. Jeg kvaðst mundu fara heim, en varla yrði jeg einn á ferð, því að ske mætti að jeg fengi samfylgd huldufólks, sem væri að flytja sig. En því var trúað, að álfar hefði bústaðaskifti á nýársnótt, og þá væri alt á flugi og ferð. Svo kvaddi jeg manninn og lagði á Brúnavíkurfjall. Þegar upp í fjallið kemur er þar brattur melkollur og sljettur og er farið eftir honum upp undir há- skarðið, og er lítill halli af honum upp í skarðið. Þegar jeg er kominn upp á hámelinn, heyri jeg þyt mik- inn eða hvin, og finst mjer það stefna beint á mig. Var það að heyra allra líkast því er bárujárn fýkur og það datt mjer þegar i hug að rok mundi komið heima og jafnan í verksmiðjureyk. í þriðja lagi hefði það verið veðrið. Þá að undanförnu höfðu gengið miklir hitar og altaf verið logn svo að loftið hreyfðist ekki. Það var kyrt og þjappaðist saman niðri í dalnum og helt þannig í sjer bæði gasi og öreindum frá verk- smiðjureyknum. En þegar slíkar ©reindir blandast saman við gas (eins og t. d. brennisteinsgas) þá er eins og eitur gassins magnist mörgum sinnum. Og svo þjappaðist þetta saman og varð að kolsvörtum mekki, baneitruðum fyrir hverja lifandi veru.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.